Dagur - 28.04.1965, Blaðsíða 1

Dagur - 28.04.1965, Blaðsíða 1
ÍS •“ wt Fóðurvörur eru fluffar á bílum Sfór skuffogari fyrir 32 miilj. kr. FYRIR skömmu kom rússnesk ur skuttogari til Reykjavíkur og fengu menn að skoða hann að vild. Togarinn er 3170 lestir að stærð með 2 þús. hestafla að- alvél. Um borð er fiskurinn heil- frystur og þar er fiskimjöls- og niðursuðuverksmiðja. Áhöfn er um 100 manns, þar af 6 konur. Uthaldstími í veiðiferð er venju lega 135—140 dagar og mest veitt við strendur Kanada og einnig Afríku. Verzlunarfulltrúi Sovétríkj- anna í Reykjavík tjáði frétta- Utvarpsleikrit um Bólu-Hjálmar GUNNAR M. Magnús hefur sam ið tíu þátta framhaldsleikrit fyr ir útvarpið um skáldið og bónd- ann Bólu-Hjálmar, og nefnist leikritið „Herrans hjörð“. Átti að flytja fyrsta þáttinn í gær- kveldi, með Róbert Arnfinnsson í hlutverki hins skagfirska skáldbónda. Ævar Kvaran er leikstjóri. mönnum og útvegsmönnum, að togara af þessari stærð gætu Rússar smíðar fyrir íslendinga fyrir ca. 32 milljónir ísl. króna. — Ýmsum var boðið að fara stutta veiðiferð með skipinu. □ Fremsta röð frá vinstri: Viking Kondrup, Nils Gíslason, Brynjar Skaftason, Gísli H. Sigurðsson, Stefán Stefánsson og Óli Þ. Ragnarsson. — Önnur röð: Pétur Torfason, Sigurður Ingi Skarphéðins- son, Guðmundur P. Jóhannesson, Ólafur Ásgeirsson, Hallgrímur Indriðason og Ólafur Ólafsson. — Aftast: Halldór Pétursson, Einar Haraldsson, Bjarni Axelsson ur Kópavogi, Kristján Jóhannesson, Viðar Aðalsteinsson, Tryggvi Árnason, Gumiar Helgason, Páll A. Páisson og Þorsteinn Péturson. Tuffugu skáfum frá Ákureyri og einum frá Kópavogi afhenf „forsefamerki" í Bessasfaðakirkju Mesta viðorkemiing, sem dróttskáti «etur fensið Tryggvi Þorsteinsson hefur hlot ið tvö æðstu heiðursmerki, sem veitt eru fyrir skátastörf. FORSETI ÍSLANDS, herra Ás- geir Ásgeirsson, verndari ís- lenzkra skáta afhenti í fyrsta sinn „Forsetamerkið" í Bessa- staðakirkju 24. apríl sl. Þetta er mesta viðurkenning sem dróttskáti getur hlotið fyrir störf sín. Merkið hlutu 20 skátar frá Ak Islenzkf lilraunasjónvarp á næsfa vefri? Fyrsti starfsliópurinn, 30 manns, bráðlega ráð- inn. - 40% af sjónvarpsefninu verður innlent SÚ hörmulega aðstaða að liggja undir erlendu hermannasjón- varpi hefur rekið á eftir undir- búningi íslenzkt sjónvarps, sem sýnist eina úrræðið. — Fyrir nokkru var skrifstofustjóri þeirr ar stofnunar ráðinn, Pétur Vil- mundarson, og nú er fyrirhugað að auglýsa eftir 30 manna starfs liði við væntanlegt innlent sjón- ÍSREK A EYJAFIRÐI UH helgina rak nokkurt hafís- hrafl inn Eyjafjörð og allt að Oddeyri. Margir jakar sitja fastir á Hörgárgrunni og Lauf- ásgrunni, því þeir rista djúpt, þótt fæstir rísi hátt úr sjó. □ varp, sem verður fyrst einskon- ar tilraunasjónvarp og þarf að þjálfa þetta starfslið við hin nýju störf. En ríkistjórnin fól á sínum tíma útvarpsráði að ann ast allan undirbúning að ís- lenzku sjónvarpi. Vilhjálmur Þ. Gíslason út- varpsstjóri skýrði mál þetta fyr- ir hlustendum fyrir fáum dög- um. Sagði hann, að verkfræðing ar frá sjónvarpsstöðvum Norður landa ynnu nú að lokarannsókn um, og væri sjónvarpsmálið því að komast á framkvæmdastig. En samkomulag hefði náðst við hin Norðurlöndin um starfsþjálf un og framkvæmdir. Hann skýrði einnig frá því, að fyrir lægju mörg tilboð um hin nauð synlegu tæki í sjónvarpsstöðina, sem verið væri að athuga. Kom ið hefði einnig til mála, að ná- grannasjónvörpin lánuðu tæki á meðan íslenzka sjónvarpið væri á tilraunasiigi. Útvarpsstjóri sagði,' að fyrst yrði reist fimm hundruð watta stöð í Reykjavík og myndi hún ná yfir Suðvesturland en send- ingar takmarkast af fjallahringn um umhverfis höfuðborgina. Síð an yrði viðstöðulaust haldið 'á- fram og byggð fimm þús. watta endurvarpsstöð á Skálafeli en aI3s yrðu endurvarpsslöðvar yílt og breitt um landið 60 tálsins. Myndi dreiíikerfið út um land kosta þrisvar sinnum meira en fyrsti áfangínn. Þá sagði útvarps stjóri, að rætt hefði verið um 1500 króna afnotagjald af sjón- varpi, en sérstakur auglýsinga- tími yrði einnig í sjónvarpinu. ureyri og 1 frá Kópavogi. Blaðið hafði íal af Tryggva Þorsteinssyni, sem verið hefur félagsforingi á Akureyri síðan 1940 og jafnframt er foringi dróttskátasveitarinnar hér. Við lögðum fyrir hann nokkrar spurningar varðandi starfsemi dróttskátanna. Hvað er dróttskáti, og hver eru dróítskátastörf? Piltar á aldrinum 15 ára og eldri sem lokið hafa a.m.k. II. fl. skáta prófi geta orðið dróttskátar. — Það er herðandi útilíf í anda skátalaganna. Fjölbreytt og al- hliða viðfangsefni fyrir hug og hönd. Náin kynning og leiðbein ingar um samfélagið. Efling vin- áttu og samstarfs á breiðum grundvelli. Þjálfun til lýðræðis . og þjónustu. Fyrír hvað er Forsetamerkið veitt? Sá dróttskáti fær „Forseta- merkið“ sem hlotið hefir 40 stig fyrir dróttskátastarf, náð hefur I fl. skátapréfi og er „riddari“. Eg’veit að þeir, sem lítið þekkja til skátareglunnar átta sig tæp- lega á þessari skilgreiningu, en í stuttu blaðaviðtali get ég ekki gert grein fyrir þessu eins og þarf. Fyrir hvað hljóta drótískátar stig? Viðfangsefnin geta skipt hundruðum og þau velja piltarn ir eftir eigin geðþótta en þó þannig að tómstundastörf, skemmti og fræðslustörf, útilíf og þjónusta séu í sem jöfnustum hlutföllum. Dómbær maður verður að staðfesta að úrlausn yerkefnisins sá samvizkusam- lega gert, miðað við getu þess, sem hana ynnir af hendi. Til dæmis um viðfangsefnin má nefna eftirfarandi: TÓMSTUNDIR: Dróttskátinn fær eitt stig fyrir að taka þátt í námskeiði í ljós- myndun og framköllun, eða teikningu og litun eða vefnaði o. þ. h. á vegum sveitarinnar, félagsins. Bandalags íslenzkra skáta eða annarra hliðstæðra aðila. SKEMMTI- OG FRÆÐSLU STÖRF Dróttskátinn skal taka þátt í heimsókn sveitarinnar á eitt- hvert safn. Eftir á skal drótt- (Framhald á blaðsíðu 5). TVÖ DAUÐASLYS Á SUNNUDAGINN drukknaði nær fjögurra ára stúlkubarn frá Vaínshlíð í Bólstaðahlíðar- hreppi í vatni skammt frá bæn- um. Kafari frá Akureyri fann hkið. Foreldrar bamsins eru Haukur Ingvarsson og Valdís Gissurardóttir. Þá varð það slys í Lamba- nesi í Fljóíum hhin fyrsta sum- ardag, að Valgarður Kristjáns- son, aldraður maður, varð und- ir drátíarvél og beið bana. — Hann var ókvæntur. □ Blönduósi 27. apríl. Jökulfellið, sem á sínum tíma ætlaði með 1000 tonn af fóðurvörum til hafna norðanlands, varð frá að hverfa vegna íss. Vörunum var skipað á land í Hvalfirði, en þaðan eru þær fluttar norður á bifreiðum. Sýnist víða vá fyrir dyrum, ef skipaleiðir opnast ekki, einnig í sambandi við áburðinn, sem enn vantar að nokkrum hluta. Vegir eru ennþá sæmilegir og hafa þolað hina miklu flutninga. En hve lengi verður það? Helvízkur ísinn lónar hér fyr- ir framan. Húnaflói er ófær skipum. Og enn hefur ekki tek- izt að koma vörum þeim á Strandir, sem lengi eru búnar að bíða á Hvammstanga, og síð- an á Skagaströnd. Á Ströndum er að verða hið versta ástand, og má segja, að neyðarástand sé í Árneshreppi vegna sam- gönguerfiðleikanna. Ó. S.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.