Dagur - 28.04.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 28.04.1965, Blaðsíða 7
Félag ungra Framsóknarmanna heldur KVÖLDVERÐARFUND sunnudaginn 2. maí n.k. kl. 7 e. h. að Rotarysal Hótel KEA. Gestur fundarins verður Steingrímur Hermannsson, farmkvæmdastjóri rannsóknarráðs ríkisins. Sýndar verða litskuggamyndir frá Surtsey o. fl. Féiagar fjölmennið. STJÓRNIN. TIL SÖ LU: HÚSEIGNIN HAFNARSTRÆTI 25 2 hæðir, ris og kjallari. I risi eru tvö herbergi óg þurrk- loft. Á efri hæð er 5 herbergja íbúð og 3 herbergja íbúð á neðri hæð. Geymslur í kjallara. Tvær eignarlóðir. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HDL. Símar 11782 og 11459 TIL SÖLU: 6 herbergja einbýlishús á Ytri-Brekkunni 5 herbergja einbýlishús á Ytri-Brekkunni. 4 herbergja íbúð á Oddeyri. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HDL. Símar 11782 og 11459 Frá IðnskóSa Akureyrar Skólanum verður slitið í Húsmæðraskólanum föstu- daginn 30. apríl kl. 8.30 e. h. Sýning verður á teikningum iðnnema á sama stað sunnudaginn 2. maí kl. 1—7 e. h. SKÓLASTJÓRI. ÓDÝRT! Nylon-stakkar 6-8 kr. 595.00 10-12 kr. 680.00 14-16 kr. 765.00 44-50 kr. 765.00 VEFNAÐARVÖRUDEILD t í £ Hiigheilar þakkir sendi ég öllum, ncer og fjccr, sem ^ heidruðu mig með heimsókmim, gjöfum, skeylum, ^ ^ blómum og hlýjum handtökum á sjötugsafmœlinu ^ i 23. þ. m. — Lifið heil. f | HALLGRÍM UR SIGFÚSSON. * Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð, við andlát og jarðarför MAGNÚSAR HÓLM ÁRNASONAR, Krónustöðum. Aðstandendur. I.O.G.T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. — Bræðrakvöld föstudaginn 30. þ. m. kl. 8,30 e. h. a'ð Bjargi. Kosningar í fulltrúaráð I.O.G.T. Skemmti atriði og dans. Mætið vel og stundvíslega. Athugið breytt- an fundardag. — Æ. t. Framlög í Davíðsliús Ofnasmiðjan í Reykjavík og starfsfólk kr. 10000. Lionsklúbb urinn Höfðakaupstað 4700. Ak- ureyrardeild KEA 12000. Frið- rik Daníelsson, Dalvík 100. Bjami Daníelsson, Dalvík 100. Helgi Gíslason, Helgafelli 1000. Þórgnýr Guðmundsson, Sandi og Ketill Indriðason, Y. Fjalli, safnað í Aðaldal 1800. Strengja- steypan 1000. Möl og sandur 1000. Hólmsteinn Egilsson og frú 1000. Margrét Hálfdánar- dóttir og Bernharð Jósefsson 500. Stefán Halldórsson 200. Stefán Karlsson 100. Franz Árnason 100. Þórður Jónsson 100. Eiríkur Hjartarson, Reykja vík 2000. — Beztu þakkir, — Söfnunarnefnd. SAFNAÐ af Jóni Ólafssyni í hluta Ongulsstaðahrepps: Hjón- in Fellshlíð kr. 200. Hjónin Ytri Tjörnum 300. Hjónin Tjarn arlandi 200. Hjónin Kambi 200. Hjónin Björk 200. Hjónin Bringu 500. Hjónin Munkaþverá 300. Hjónin Sámsstöðum 200. Hjónin Borgarhóli 200. Hjónin Akri 200. Hjónin Grýtu 500. Kona í Eyjafirði 300. N. N. 100. Vökuland 200. — Beztu þakkir. Söfnunarnefnd. SAFNAÐ í Dýrafirði af séra Stefáni Eggertssyni: Jóhannes Davíðsson kr. 250. Kristján Dav íðsson 300. Guðný Gilsdóttir 100. Arngrímur Jónsson 500. Valdimar Gíslason 100. Berg- sveinn Gíslason 100. SAFNAÐ af Angantý Einars- syni, Þórshöfn: Jósef Vigfússon kr. 100. Kristinn H. Jóhannsson 100. Angantýr Einarsson 100. Óttar Einarsson 100. Sigurður Tryggvason 100. Lárus Jóhanns son 200. Haukur Kjartansson 200. F. K. Sveinsson 200. Ingi- mar Ingimarsson 200. Hólmgeir Halldórsson 100. Arnór Haralds son 100. SAFNAÐ af Þóru Jóhannsdótt- ur kaupkonu, Sauðárkróki: (Sundurliðun birt síðar) kr. 6750. Safnað í Kelduhverfi: (Sundurliðun birt síðar) 8540. Starfsmannafélag Akureyrar- bæjar 5000. Guðm. B. Árnason 1000. Ragnar Stefánsson mennta skólakennari 1000. Nemendur Skógaskóla (Jón R. Hjálmars- son) 1000. Sigfús Jóelsson, Reykjavík 500. Víglundur Möll- er, Reykjavík 500. Helgi Hall- grímsson menntaskólakennari 200. Fatahreinsun Vigfúsar & Árna 500. N. N. 500. Inga og Sverrir Sigurðsson 1000. Bald- vin Ringsteð 2000. Jón Sigurðs- son, Akureyri, 100. Iðja h.f. 500. Guðm. K. Óskarsson 100. Guðm. Þorsteinsson 100. Jón Stein- bergsson 100. — Beztu þakkir. — Söfnunarnefnd. Á skrifstofu Dags hafa enn borizt til Davíðshúss: Minning- argjöf um frú Kristinu Helga- dóttur, f. 6. maí 1921, d. 25. marz 1965, kr. 1000, gefin af heimilis- fólkinu á Hrafnkelsstöðum og Varmalæk, Hrunamannahreppi. H. J. 500. Guðrún Jónasdóttir 100. Öldruð hjón í Reykjavík 200. Á. R. 200. Kolbrún Sæ- mundsdóttir og Jón Aðalsteins- son 500. Kjartan Júlíusson og Finnbjörg Stefánsdóttir, Skálds- stöðum 200. Jóh. Óli Sæmunds- son 500. Safnað í Hrunamanna- hreppi, Árnessýslu kr. 2500. 9 7 □ HULD 59654287 — Lokaf. Atkv. □ RÚN 59654307 — Lokaf. Atkv. H. & V. STEINGRÍMUR HERMANNS- SON niætir á kvöldverðarfundi ungra Framsóknar manna 2. maí. —Sjá auglýsingu í blað- inu í dag. I.O.O.F. 147430814 — Er. I.O.O.F. Rb. 2 — 1144288'4 — MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag'kl. 2 e. h. Sálmar nr. 54, 214, 226, 136 og 511. — B. S. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 2. maí. Sam- koma kl. 8,30 e. h. Allir vel- komnir. AKUREYRINGAR! Samkom- urnar í Fíladelfíu halda áfram fram á föstudagskvöld. Samkomutími er kl. 8,30 e. h. Ræðumaður Garðar Ragnars- son frá Stykkishólmi. Söngur og músik. Allir hjartanlega velkomnir. — Fíladelfía. BAZAR OG KAFFISÖLU hef- ur Kristniboðsfélag kvenna í Zion, laugardaginn 1. maí kl. 3 e. h. Allur ágóði rennur til kristniboðs. Styðjið gott mál- efni, drekkið kaffið í Zion. — Dregið í happdrætti kl. 5 e. h. ÞAR SEM 1. maí er samnings- bundinn frídagur hjá verzlun arfólki, verða búðir á Akur- eyri ekki opnar þann dag. — Á sunnudaginn verða mjólk- ursölur opnar eins og venju- Icga. IIAPPDRÆTTI KVENFÉLAGS INS HLÍFAR! Dráttur fór fram á sumardaginn fyrsta. Þessi númer hlutu vinning: 335, 59, 126, 315, 1234, 1128, 617,. 497, 975 og 1495. — Vinninganna má vitja til Sigrúnar Finns- dóttur, Ægisgötu 22. BARNAHEIMILI I.O.G.T. að Böggvisstöðum starfar í sum- ar eins og áður. Mun það taka til starfa um 20. júní og starfa um tveggja mánaða skeið. Heimilið tekur um 40 börn á aldrinum 5—9 ára. — Nánari upplýsingar veittar í síma 1-16-39 og 1-21-31. — Barnaheimilisnefnd. SLYSAVARNAFÉLAGSKON- UR, Akureyri! Myndir úr 30 ára afmælishófinu til sýnis og sölu í Markaðinum. ÁHEIT á Fjórðungssjúkrahúsið frá Guðbjörgu Sigurðardótt- ur, Lækjarvöllum kr. 1000,00. — Með þökkum meðtekið. — Guðm. Karl Pétursson. ÉFRA SJÁLFSBJÖRG. Félagsfundur verður haldinn að Bjargi mið vikudaginn 5. maí kl. 8,30 e. h. Kosnir full- trúar á landssambandsþing. Ennfremur eru félagsmenn minntir á bazarinn 16. maí. Tekið verður á móti munum á mánudagskvöldum að Bjargi. — Stjórnin. FREYVANGUR! Dansleikur verður áð Freyvangi I. maí kl. 9 e. h. Nafnleysingjarnir og Johnny leika og syngja. Sætaferðir frá Túngötu 1. Slysavarnardeildin Keðjan. _ LIONSKLÚBBUR AK- UREYRAR. — Fund- “ ur í Sjálfstæðishúsinu fimmtudaginn 29. apríl kl. 12,15. — Stjórnin. SKÓGRÆKTARFÉL. TJARN- ARGERÐIS heldur fund á Stefni fimmtudaginn 29. þ. m. kl. 8,30 e. h. — Áríðandi mál á dagskrá. — Stjórnin. LEIKFÉLAG AKUR EYRAR hefur nú leikið óperettuna Nitouche jafnan við húsfylli. Sýningum verður hraðað sem og verður leikið á hverju kvöldi alla þessa viku. Dragið ekki að sjá þessa skemmtilegu leiksýningu. mest ORRUSTAN Á HÁLOGA- LANDI verður sýnd í Sólgarði n. k. laugardag, 1. maí, og hefst sýning kl. 9 e. h. — Ungmennafólag Möðruvalla- sóknar. - FOKDREIFAR (Framhald af blaðsíðu 4). FRÖMDU HELGIDAGSBROT OG ENDUÐU í „BLEYTUNNI“ NÚ er nýlokið Landsmóti skíða manna hér á Akureyri og ber öllum, fjær sem nær, saman um, að þar hafi verið vel haldið á málum. Þá er þar einn snögg- ur blettur á, en það var að for- ráðamenn mótsins skyldu sjá sig knúða til þess að halda kvöldskemmtanir — með vín- veitingum — í stærsta veitinga- húsi bæjarins, á skírdagskvöld og laugardagskvöld fyrir páska. í mínum augum er þarna um tvöfalt brot að ræða — fyrst og fremst helgidagsbrot og því næst fótum troðnar þær hug- sjónir sem tengdar eru öllum íþróttum. Margir fleiri munu á sömu skoðun og mér er kunn- ugt um að báðir prestar bæjar- ins mótmæltu eindregið þessum augljósu lagabrotum, en árang- urslaust. Rétt er að geta þess, að tilskilin leyfisbréf yfirvald- anna til slíkra gleðikvölda, voru fyrir hendi og var mér tjáð að hið háa dómsmálaráðuneyti hefði sérstaklega lagt blessun sína yfir síðara kvöldið. Þá er nú komið að mótsslitunum. í fyrstu umhugsun fannst mér að þau hefðu átt að fara fram í Skíðahótelinu, en svo var mér bent á þá staðreynd, að það hefði með naumindum rúmað keppendurna og þá vantaði pláss fyrir alla hina. Jæja — mótinu var slitið á dansleik í Sj álf stæðishúsinu og þangað voru auðvitað kvaddir til þátt- takendur, og þar gátu hinir bráðefnilegu ungu skíðamenn okkar horft á hina eldri félaga sína skála í dýrum veigum fyrir unnum sigrum. Ég rita ekki þessar línur til þess að narta í einn eða neinn, heldur í þeirri von að viðkomandi að- ilar vildu hugleiða þessi mál og helzt leiða saman hesta sína og vita hvort ekki er hægt að finna einhvern samkomulags- grundvöll. Með beztu kveðju. Dúi Bjömsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.