Dagur - 12.05.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 12.05.1965, Blaðsíða 3
3 Þeir unglingar, stúlkur og piltar, sem hyggjast fá vinnu á frystihúsi voru eða við aðra fiskvinnu í sum- ar, gefi sig fram á skrifstofu vorri sem allra fyrst og eigi síðar en 20. þ. m. Að öðru jöfnu mun verða far- ið eftir aldri við ráðningu. Útgerðarfélag Akureyringa h.f. TIL SÖLU: ÞRIGGJA HERBERGJA ÍBÚÐ (hálf húseign) við Helga-magra stræti. RAGNAR STEINBERGSSON, HDL. Símar 11782 og 11459 Allt til olíukyndinga á einum stað. Lítið í sýningarglugga vom að Glerárgötu 36. OLÍUSÖLUDEILD K.E.A. Símar 11-8-60 og 12-8-70 Bifreiðaeigendur! Á bifreiðina fyrir skoðunina: AURHLÍFAR á flestar tegundir ÚTISPEGLAR á vörubíla VÉLADEILD NYKOMIÐ: APASKINNSSTAKIÍAR, karlmanna, verð aðeins kr. 557.00. Hentugir fyrir bílstjóra. HERRADEILD Odýru vinnubuxurnar fáanlegar í ölliun stærðum. DRENGJA, verð frá kr. 110.00 KARLMANNA, verð kr. 176.00 DRENGJAPEYSUR, fjölbreytt úrval HERRADEILD 'Jiiílíí , BÍLASALA HÖSKULDAR BÁTAEIGENDUR! BÁTAKAUPENDUR um allt land. Tek að mér í umboðssölu: Trillubáta, hraðbáta og aðra smærri báta. Auglýsi í blöðum í öllum 1 a nds fj órðú ngu m. Örugglega gengið frá samningum og örugg þjónusta. TIL SÖLU: 4 Vi tonns trilla með 19— 35 hestafla Volvo-Penta vél, dýptarmæli, línuspili, olíumiðstöð, 3ja manna lúgar og fleiri tækjum. — 2ja ára gömul. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Fleiri smærri trillur. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 1-19-09 Renó sendlabíll 350 kg. árgerð 1964. Volkswagen 1952—1964. Opel: Kadett, Record, Caravan. Kapitan 1955-1963. Taunus 12 M Jeppar 1942—1946, sumir ógangfærir, seljast ódýrt. Skipti á litlum fólksbílum lmgsanleg. O O Llefi kaupendur að Ford, Chevrolet 1955, góðum, Willy’s 1955 eða yngri, Rússajeppa með blæjum 1956-1959, verð kr. 30- 35 þús. Landrover diesel. o. fl. Llefi kaupendur að góð- um bílum, sem mætti greiða að nokkru leyti með fasteignatryggðum skuldabréfum til skamms tíma. BÍLASALA HÖSKULDAR Túngötu 2, sími 11909 UTSALA Vér bjóðum yður 20% afslátt af öllum HÚSGÖGN- UM verzlunarinnar gegn staðgreiðslu, svo sem: SÓFASETT - HJÓNARÚM BORÐSTOFUSETT - SVEFNSÓFAR SVEFNBEKKIR - SÓFABORD VEGGHÚSGÖGN - STÁLHÚSGÖGN BLÓMABORÐ o. m. fl. Notið tækifærið og gerið góð kaup. HÚSGAGNASALAN S.F. Hafnarstræti 106 — Akureyri — Sími 1-27-71 Krisfneshæli fiEkynnir: Frá og með sunnudeginum 16. maí 1965 verður heim- sóknartími Kristneshælis sem hér segir: Á virkum dög- um kl. I1/2—3, á sunnudögum kl. Iþó—3 og kl. 31^—5. Sætaferðir verða frá B.S.O. á fyrrgreindum tímum. AÐALFUNDUR ÖKUKENNARAFÉLAGS NORÐURLANDS verður haldinn í Rotary-sal Hótel KEA Akureyri, þriðjudag- inn 18. þ. m. og hefst kl. 9 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Góðhestakeppni - Kappreiðar Öllum hestaeigendum heimil þátttaka í kappreiðunum Hestamannafélagið Léttir efnir til góðhestakeppni og kappreiða á skeiðvelli félagsins við Eyjafjarðará annan hvítasunnudag, 7. júní næstkomandi, kl.14. Keppt verður í 250 m skeiði, 250 m, 300 m og 350 m stökki, enn fremur 300 m brokki. Æfingar eru ákveðnar: Uppstigningardag 27. maí kl. 15 á Kaupangsbakka og sunnudag 30. maí kl. 15 á skeiðvellinum. Lokaæfing miðvikudag 2. júní kl. 20.30 á skeiðvellinum. Lokaskráning fer fram 2. júní. Þá ber að skrá alla þátttökuhesta. Tilkynningum um þátttöku sé skilað til Einars Eggertssonar, sími 1-20-25, eða Huga Kristinssonar, sími 1-22-07. Góðhestar dæmdir laugardaginn 16. maí. Keppt verður um bikara og peningaverðlaun. SKEIÐVALLARNEFNDIN. NÆRINGARKREM HREINSIKREM DAGKREM, litað, ólitað - ÁNDLITSVATN PÚÐUR, laust og fast VARALITIR - NAGLALAKK NAGLANÆRING ILMVÖTN - ILMKREM VEFNAÐARVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.