Dagur - 12.05.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 12.05.1965, Blaðsíða 7
7 Þorarinn Sfefánsson jarðsonginn Húsavík 11. maí. Hér er ofurlít- ill reytingsafli og alltaf unnið í Fiskiðjusamlagi Húsavíkur. All góð hx-ognkelsaveiði er hér enn þá og stunda allmargir þœr veið ar. Allir vegir héraðsins eru færir en í nótt rigndi og var það óheppilegt fyrir hina veiku vegi. Á sunnudaginn lögðu margir leið sína í Gagnfræða- skólann, og skoðuðu mai’gt vel gei'ðra muna og teikninga nem- enda. Þrír bátar frá Húsavík, sem ætluðu að gei-a út í vetur frá heimahöfn, flúðu aflaleysið. Var einn gerður út frá Suður- nesjum og tveir frá Ólafsvík og gekk sú útgei-ð sæmilega. Tveir bátanna ei'U rétt komnir heim en einum hlekktist á í Húnaflóa og kom að honum leki, en hann hafði sig til Akui'eyrar og er þar í slipp. í dag er jai'ðsunginn hér Þór- arinn Stefánsson bóksali. Hann var hx-eppstjóri á Húsavík, sá eini er því starfa gegndi á þeim stað. Þórarinn lézt í Reykjavík fyrir fáum dögum, 86 ára að aldri. Þ. J. T 1 t I Kcerar pakkir til yltkar allra, sem minntust mín á % sjötiu ára afmœli tninu, með blómum, gjöfum og t skeytum. Sérstaklega vil ég pakka peim vinum min- f um, sem heimsóttu mig og veittu mér ánœgjustund, + mcð nœrveru sinni. — Lifið lieil. ^ | LA UFEY GUÐMUNDSDÓTTIR, Þormóðsstöðum. * * I I Aíúðarpakkir fccri ég frændfólki og vinum og öllum peim, sem minntust mín með heimsóknum, gjöfum og góðtim'óskum á sextugsafmccli minu 'pann 4. mai siðasíliðinn. — Lifið öll heil. PÁLA RÓSANTSDÓ TTIR. <- ■3 í*> r-r -'','.■-> 0-''Í3't‘*«>"f3*^'*«^ *-> 7 ^ Innilegar pakkir fccrum við börnum, tengdabörn- % um og barnabörnum okkar, venúamönnum og vinum ©, fyrir heimsóknir, gjafir, blóm, skeyti og kveðjur á 50 á ára hjúskaparafmœli oltkar 7. mai 1965. <? r t f f GUÐNÝ PÁLSDÓTTIR og HALLDÓR GUÐ- LAUGSSON frá Hvammi. % j. -- *-<^'f-*-(^)-f-r*-(^)-f-íS-eð-f-íi;--í^)-f«*-(^S-f-*-Wð-f-*-wí)-f«-*-(^!-fsS--«S)'f-*-ví!-fs^ví) Eiginmaður minn, JÓN JÓSEFSSON, vélsmiður, Ægisgötu 2, Akureyri, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri II. maí síðastliðinn. Guðrún Jóhannesdóttir, dætur, tengdasynir og barnaböm. Ástkær eiginmaður minn, faðir, sonur, tengdasonur og bróðir okkar ÁSGEIR KRISTJÁNSSON, vélvirki, Hlíðargötu 7, Akureyri, andaðist aðfaramótt 10. maí — Jarðarförin ákveðin síðar. Eiginkona, dætur, faðir, tengdamóðir og systkini. Þökkum af alhug samiið og hluttekningu við andlát og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, KARLS KR. ARNGRÍMSSONAR, Helga-magrastræti 26. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunar- liði Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri fyrir góða hjúkrun og umönnun í veikindum hans. Börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartanlega þökkum við öllum er sýndu okkur samúð og vinsemd við andlát og útför móður okkar, tengdamömmu og ömmu SIGRÍÐAR MARTEINSDÓTTUR, Skeggjabrekku, er lézt að heimili sínu fyrsta sumardag. — Hafið öll hjartans þökk. Börn, tengdabörn, barnabörn, barnabarnabörn. FERMINGARBORN í Lögmannshlíðai'kii'kju sunnudaginn 16. maí STÚLKUR: Anna Aðalsteinsdóttii’, Stafholti 12. Ai'nfi-íðui' Ólafsdóttii', Stafholti 3. Boi'ghildui' Ingvai'sdóttir, Grænuhlíð. Elsa Björnsdóttir, Stafholti 16. Guðríður Elín Bei'gvinsdóttir, Skútum. Jóna Friðfinnsdóttir, Sæborg. Kristjana Guði'ún Benediktsd. Jötunfelli. DRENGIR: Baldur Örn Baldursson, Hlíðai-enda. Pétur Þórarinsson, Steinaflötum 2. Öm Eyfjörð Þórsson, Langholti 16. □ - Þankar um dasjim O og vcginn (Framhald af blaðsíðu 5). á landsbyggðinni og að öðru leiti á hinum öra vexti og út- þennslu borgax'innar. Hugsum okkur að Reykjavík hætti snögglega að stækka. Hvað yrði þá um iðnaðarmenn, húsasmiði, múrai'a, í'afvirkja, pípulagningamenn, húsgagna- smiði, húsateiknara og stóran hluta venjulegi'a vei-kamanna? Er nokkur hætta á því að þetta eigi eftir að gerast? Því ekki það. Engin skepna getur enda- laust lifað á sjálfri sér. Allir þurfa næringu, og Reykjavík fær sína næringu frá höfuðat- vinnuvegum landsmanna, að mestu leyti utan bæjarlandsins. Þar mun því vei'a full þörf á því að stemma á að ósi í tíma, hvað snertir þá stöðnun og eyð- ingu sveita og þoi-pa, sem á sér nú stað víða í landinu. Þetta er hægt ef vilji og skilningur á þessu alvörumáli væri meiri og raunhæfari en nú virðist vei’a. Það skal viðurkennt að víðar en á íslandi vill þi'óunin vei'ða sú, að fólkið flýr strjálbýlið. Það er svo margt sem lokkar í borgunum, þó að sumt af því ágæti reynist blekking. íslendingar eru svo lánsamir að eiga enn stórt og fagurt land sem „á ærinn auð, ef þeir kynnu að nota hann.“ Við skul- um vona að þjóðin haldi vöku sinni og noti sjálf þann auð. Þá mun vel fara. Eggert Ólafsson. yj HULD 59655127 — IV/V Kjörf. Frl:. I.O.O.F. Rb. 2 — 1145128% — O. I.O.O.F. — 1475148V2 — O. AKUREYRARKIRKJA. Mess- að kl. 2 á sunnudaginn kem- ur. Sálmar ru'. 196, 17, Í47, 454 og 508. — P. S. MESSAÐ verðtn' í Lþgmapns- hlíðarkirkju n. k. sunnudag kl. 10,30 f. h. (Fei-ming). Sálm ar nr. 372, 111, 594, 648,'596, 603 og 591. — Ferð vei’ður úr Glerái-hverff kl; J0. 44 B.’ S. KVEÐJUSAMKOMA v.erður fyrir kapt. Egil Westgái'd og fi'ú, sunnudaginn 16. maí kl. 8.30 e. h. Verið hjartanlega velkomin. — Hjálpræðisher- inn. ■ , > ■ SUNNUDAGASKÓLABÖRN Hjálpræðishersins. — Faríð verður í skemmtiferðina kl. 1.30 á sunnudaginn. Fargjald- ið er 15 krónur. Háfið með ykkur nesti. LIONSKLÚBBUR AK- UREYRAR. — Fund- ur í Sjalfstæðishúsinu fimmtudaginn 13. maí kl. 12,15. — Stjórnin. AÐALFUNDUR Kvennasam- bands Akureyrar verður hald inn að Hótel KEA (Rotary- sal) föstudaginn 14. maí kl. 8.30 e. h. — Stjórnin. Framlög í Davíðshús SAFNAÐ af Þóru Jóhannsdótt- ur, kaupkonu, Sauðárkróki: Sigurveig Friðriksdóttir kr. 100, Árni Sveinsson 100, Steingrím- ur Arason 100, Þorsteinn Ás- grímsson 100, Kristján Magnús- son 100, Sigrún M. Jónsdóttir 100, Guðmundur Sveinsson 100, Guðrún S. Gunnars 50, Kristján Þ. Sölvason 100, Kristín Sölva- dóttir 100, Jóhann Guðmunds- son 100, Helga Ásgrímsdóttir 200, Guðjón Sigurðsson 100, Sig. P. Jónsson 100, Ingibjörg Eiríksdóttir 100, Soffía Jóns- dóttir 100, Ólína Björnsdóttir 100, Jóhanna Jónsdóttir 100, Hjörleifur Kristinsson 100, Guð mann Tobíasson 100, Kristbjörg Guðmundsdóttir 100, Magnús Bjarnason 100, Margrét Stefáns dóttir 100, Kristján Guðmunds- son 100, Bjarni Haraldsson 100, Sigurjón Sveinsson 100, Ingi- björg Magnúsdóttir 100, Sigríð- ur Stefánsdóttir 100,' Eyþór Stefánsson 100, Steingrímur Friðriksson 100, ísak Árnason 200, Ingi Helgason 200, Sig. Sig- urjónsson 100, Sveinn Guð- mundsson 100, Björn Daníels- son 100, Ingimar Bogason 100, Margrét Jóhannsdóttir 100, Mar teinn Steinsson 100, Gísli Felix- son 100, Ingibjörg Kristjáns- dóttur 100, Jóhannes Hansen 100, Friðrik Margeirsson 100, Trausti Símonarson 100, Þorv. Þorvaldsson 100, Þórarinn Jón- asson 1000, Þóra Jóhannsdóttir 1000. — Beztu þakkir. — Söfn- unarnefndin. SAFNAÐ af Guðrúnu Jónsdótt- ur og Sigrúnu Knaran, Snæfells nesi kr. 2000, Raforka h.f„ Ak- ureyri 1000, Húsgagnaverzlunin Kjarni, Akureyri 1000, Þórunn Þórólfsdóttir, Vöðlum, Helgu- staðahreppi 100, Guðrún Bj. Ól- afsdóttir, Miðhúsaseli, Fellum 100. Safnað af Helgu Ólafsdótt- ur, Patreksfirði kr. 13225. — Beztu þakkir. — Söfnunai'nefnd. I.O.G.T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. — Fundur að Bjargi fimmtudaginn 13. þ. m. kl. 8,30 e. h. Fundarefni: Vígsla nýliða. Skýrsla full- trúaráðs. Kosið í fulltrúaráð. Kosning fulltrúa á umdæmis- stúkuþing. Mælt með umboðs mannj Stórtemplars. — Eftir fund: Kvikmynd og kaffi. — Æ. t. - Skógræktarfélag Eyfirðinga (Framhald af blaðsíðu 1). reikninga félagsins og gerði grein fyrir fjárhagsáætlun yfir- standandi árs. Var góðum ár- angri í fjármálum fagnað, en þau eru undirstaða þess, að unnt sé að halda áfram skóg- ræktarstarfinu á líkan hátt og verið hefur. í héraðinu eru skógarreitir milli 40 og 50 talsins. Margir eru þegar fullplantaðir en aðrir ekki. Víðast gefur náttúra lands ins jákvæð svör við tilraunum þeirra skógræktarmanna, sem vilja klæða landið. Þar er sjón sögu ríkari. Skógræktarfélagið nýtur styrkja frá Skógræktarfé- lagi íslands, Akureyrarbæ, rík- inu, Búnaðarsambandi Eyja- fjarðar, sýslusjóði, Landgræðslu sjóði og hefur auk þess miklar tekjur af plöntusölunni. Þetta gerir Skógræktarfélagi Eyja- fjarðar kleift að starfa, ef hag- sýni og dugnaður er fyrir hendi eins og verið hefur. Á aðalfundi þessum var upp lesið bréf eitt kærkomið. En þar arfleiðir Eiríkur Hjartarson, Reykjavík, Skógræktai-félag Ey firðinga að jörð sinni Hánefs- stöðum í Svarfaðardal, ásamt hinu myndarlega skógarlandi, sem hann er búinn að gera þar við þjóðveginn og allir vegfar- endur þekkja. Er þetta hin rausnarlegasta gjöf og gefanda og félaginu mikill heiður. í stjórn Skógræktarfélags Ey- firðinga eru: Guðmundur Karl Pétursson formaður, Ármann Dalmannsson gjaldkeri, Björn Þórðarson ritari. Aðrir í stjórn eru: Séra SigurSur Stefánsson, séra Benjamín Kristjánsson, Steindór Steindórsson og Þor- steinn Davíðsson. Q Barnaheimili I.O.G.T. B ARN AHEIMILI I.O.G.T. að Böggvisstöðum við Dalvík starf ar í sumar eins og áður, um tveggja mánaða skeið og verð- ur byrjað 20. júní. — Heimilið rúmar um 40 börn á aldrinum 5—9 ára og er þegar nær full- skipað.. — Mati'áðskona verður sú sama og s.l. sumar, frú Val- rós Árnadóttir,-og forstöðumað- ur er Jón Kristinsson, sem gef- ur allar nánari upplýsingar. Q GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.