Dagur - 15.05.1965, Blaðsíða 6
6
HÚSMÆÐUR!
Síðustu BUÐARFUNDIRNIR
verða í næstu viku á eftirtöldum stöðum:
Kjörbúðinni við Ráðhústorg- mánudaginn 17. maí
Kjörbúðinni Ránargötu 10 þriðjudaginn 18. maí
Kjörbúðinni Eiðsvallagötu 6 miðvkudaginn 19. maí
Kjörbúðinni Byggðavegi 98 íimmtudaginn 20. maí
Lesið auglýsingar í búðunum.
VERIÐ VELKOMNAR.
NÝLENDUVÖR UDEILD
SUMARSKÓR
SANDALARNIR
komnir aftur í barna-
og fullorðinsstærðum
TÖKUM UPP UM HELGINA:
TELPUSKÓ
mikið úrval
KVENGÖTUSKÓ
GOTT ÚRVAL
MJÖG ÓDÝRIR
KARLMANNA-
GÖTUSKÓ
MIKIÐ ÚRVAL
NÝJASTA TÍZKA
Enn fremur:
KVENTÖFFLUR, mikið úrval
PLASTBANDASKÓNA ódýru
BARNASKÓ, mikið úrval
ALLT ÓDÝR OG GÓÐ VARA.
SKÓBÚÐ K.E.A.
£-■■ -.....................
B R A U Ð I N
komin aftur:
FÍKJUR, 3 teg.
Aðrir ÁVEXTIR
margs konar,
þurrkaðir og nýir.
N.L.F.A.-BÚÐIN
Brekkugötu 7 B
Drengjaskyrtur
nylon, á 4—7 ára
Verð kr. 150.00.
Barnabuxur
á 1—4 ára.
Verð kr. 92.00-125.00.
Drengjastakkar
leðurlíki, stærð 30—36.
Verð kr. 260.00.
Verzlunin HEBA
Sími 12772
HERBERGI
TIL LEIGU.
Uppl. í síma 1-29-45.
HERBERGI ÓSKAST
GETRAUN
í Vikunni
100 VERÐLAUN
AUGLÝSIÐ í DEGI
Uppl. í síma 1-19-48.
ÚTSALA á alls konar SKÓFATNAÐI
hefst á mánudag, 17 maí.
Mikið af ljósum SUMARSKÓM kvenna
á stórlækkuðu verði.
GJÖRIÐ KJARAKAUP.
SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL
INNLENT LAN
RÍKISSJÓÐS
ÍSLANDS 1965
mwMi
ÚTBOD
Fjármólaráðherra hefur ákveðið að nota
heimild í lögum nr. 59 frá 20. nóvember
1964, sbr. lög nr. 23 frá 4. maí 1965, til
þess að bjóða út 40 milljón króna innlent
lán ríkissjóðs en helztu skilmálar þess
eru sem hér segir:
Hlutdeildarbréf lánsins eru nefnd
spariskírteini, og eru þau öll gefin út
til handhafa. Þau eru í tveimur
stærðum, 1000 og 10.000 krónum,
Ár Skírteinin eru lengst tiI 12 ára, en
frá 10. september 1968 er handhafa
í sjálfsvald sett, hvenær hann fær
skírteini innleyst. Vextir greiðast
eftir á og í einu lagi við innlausn.
Fyrstu 4 árin nema þeir 5% á ári,
en meðaltalsvextir fyrir allan láns-
tímann eru 6% á ári
Við innlausn skírteinis greiðir ríkis-
sjóður verðbót á höfuðstól, vexti og
EFTIRTALDIR AÐILAR f REYKJA-
VÍK TAKA Á MÓTI ÁSKRIFTUM
OG ANNAST SÖLU SPARI-
SKÍRTEINANNA:
Seðlabanki íslands,
Landsbanki íslands,
Útvegsbanki íslands,
Búnaðarbanki fslcnds,
Iðnaðarbanki íslands h.f.,
Verzlunarbanki íslands h.f.,
Samvinnubanki íslands h.f.,
vaxtavexti í hlutfalli við þá hækkun,
sem kann að hafa orðið á vísitölu
byggingarkostnaðar frá útgáfudegi
skírteinis til gjalddaga þess.
-Ár Fastir gjalddagar skírteina eru 10.
september ár hvert, í fyrsta sinn 10.
september 1968.
Ár Skírteinin eru undanþegin framtals-
skyldu og eru skattfrjáls á sama hátt
og sparifé.
-^- Innlausn spariskírteina fer fram í
Seðlabanka íslands.
-Á" Frekari upplýsingar er að fá hjá sölu-
aðilum.
Svo og öll útibú YÍðskiptcbonkanna
í Reykjavik.
Enn fremur hjá Málflutningsskrifstofu
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs
Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar,
Kauphöllinni, Lögmönnum Eyjólfi
Konráð Jónssyni, Jóni Magnússyni
°g Hirti Torfasyni og hæstaréttarlög-
mönnum Ágústi Fjeldsted, Benedikt
Sigurjónssyni og Lárusi Fjeldsted.
Sölustaðir utan Reykjavikur yerða útibú
allra bankanna og stærri sparisjóðir.
Hægt er að panta spariskírteini hjá flest-
um öðrum sparisjóðum.
SEDLABANKI ÍSLANDS
>