Dagur - 29.05.1965, Blaðsíða 2

Dagur - 29.05.1965, Blaðsíða 2
2 - Tæknibúskapur og rómantík eiga samleið (Framhald af blaðsíðu 1). ' dögum, stundum undir rándýr- tækni í heyverkun er það eina, um striga og oft liggja þær und sem komið getur í veg fyrir fóð ir skemmdum. Það er seinlegra urskortinn. Bændur þurfa að að koma heyinu þar fyrir á eiga svo mikið ræktað land, að sumrin en í hlöðum, seinlegra vera öruggir með hey þótt þeir einnig að gefa úr fúlgum. Þess noti tún mikið til beitar. Fóðrið vegna er nauðsynlegt að hvetja á að vera svo mikið, að bændur bændur til að byggja nægar þurfi ekki að spara hey, óttast geymslur fyrir hey sín, hlöður, við heyleysi, þótt hinsvegar sé sem ekki aðeins rúma hey- ástæðulaust að bruðla með það, feng í meðalári heldur með hlið umfram það, sem skepnur þurfa sjón af aukinni ræktun framtíð til að líða vel og gefa fullan arð. arinar. Heyhlöðumar virðast nser SúgþurrkaSa heyið virftist hvergi nógu stórar? vífta hafa reynzt ódrýgra en Gott þú minntist á það því hér reiknað var með? er um vandamál að ræða. Á Já, súgþurrkaða taðan reynd flestum býlum landsins er isi í sumum hlöðum allt að 50% reynzlan sú, sem sannaðist á minna hey í hverjum rúmmetra bónda einum, sem sagðist ekki en í mjög signu ósúgþurrkuðu búast við að lifa það að sjá ný- heyi. Þetta hefur villt margann byggða heyhlöðu sína fulla af bóndann. Það er óvarlegt að heyi. Þetta fór á annan veg því reikna meira en 100 kg í rúmm. eftir fá ár var, nýja hlaðan allt súgþurrkaðrar töðu, að meðal- af lítil. Hlöðurnar eru fylltar og tali. En í sambandi við skipu- stórar fúlgur standa úti á haust lagningu útihúsa ríður mjög á SEXTUGUR.; . Jón Jónsson kennari á Dalvík JÓN JÓNSSON kennari á Dal- vík varð sextugur 25. maí. Hann dvaldi löngum á sínum barns- og unglingsárum á Völlum í Svarfaðardal, hjá séra Stefánr Kristinssyni prófasti og þeim hjónum, stundaði nám í Mennta skólanum á Akureyri og lauk þaðan stúdentsprófi, hóf síðan búskap í Gröf í Svarfaðardal, en þaðan er kona hans, Anna Stef ánsdóttir. Jafnframt varð hann kennari og hefur kennslustarf , , J- og búskapur notið starfskrafta hans til þessa. Hann var lengi bóndi á Böggvisstöðum og oft- við þann stað kenndur. Um fjölda ára var hann skólastjóri Gagnfræðaskólans á Siglufirði ÚRSLIT í VORMÓTI SL. laugardag fór fram á íþrótta vellinum Vormót í handknatt: leik. Keppt var í einum flokki kvenna og þremur flokkum karla. Leikirnir voru frekar daufir, nema í þriðja flokki karla, sá leikur var all fjörugur, og eru þar margir efnilegir hand knattleiksmenn. Úrslit urðu þessi: II. fl. kvenna KAa—Þór 3:1. III. fl. karla Þór—KA 7:4. IV. fl. karla KA—Þór 10:4. II. fl. kvenna Þór-KAb 3:0. Meistarafl karla Þór-KA 30:20 II. fl. kvenna KAb—KAa 2:1. Dómarar voru Ámi Sverris- son og Ingólfur Sverrisson. Þess má geta að meistarafl. karla æfir ekkert núna. Æfing- ar stunda nú meistara- og II fl. kvenna og III. fl. karla. en síðan kennari á Dalvík. Þang að fluttist hann 1957. Oddviti var hann um skeið, hefur lengi átt sæti í stjórn Kaupfélags Eyfii-ðinga, verið í kjöi'i fyrir- Framsóknarflokkinn í héraðinu og þannig mætti leng . _ur. telja. En ekki er mér þetta minnistæðast, heldur hitt, þegar hann var- heimiliskennari á Há 'i muHdarsiöðum og lét mig, held ur latan, lesa, læra, skilja og muna bæði'meira og betur en auðvelt mun hafa verið og er ég honum síðan þakklátur. Jón er stór maður og karl- mannlegur. Skapgerð hans er traust. Börn þeirra Jóns og Önnu eru 9, piltar 5 og stúlkur 4, þau yngstu eru enn í foreldrahúsum, önnur hafa stofnað sín eigin heimili en öll eru þau í Svarfað ardal. Afmælisbaminu sendi ég mín ar beztu árnaðaróskir og þakkir fyrir gömul kynni og góð. E.D. Gagnfræðaskólanum á Akureyri verður slitið miðvikudaginn 2. júní kl. 20.30 e. h. — SKÓLASTJÓRI. - FRA AÐALFUNDI SAMVINNUTRYGGINGA því, að unnt sé að stækka til muna allar byggingar án þess að raska heildarskipulagi. Þetta þarf hver bóndi að gera sér ljóst, svo ör er tækniþróun bú- skaparins. Hvað viltu segja um unga fólk ið og sveitirnar, Þegar ungt fólk í sveitum ger ir það upp við sig, hvort það á að stunda landbúnað eða ein- hver önnur störf, ætti það að vera veigamesti leiðarvísirinn hvort viðkomandi hefur yndi af skepnum og gróðri jarðar og öllu lífi í náttúrunni. Sé svo, má sveitin ekki missa hann og hann má heldur ekki sjálfs sín vegna yfirgefa sveitina. En þeir, sem hafa áhuga á öðrum sviðum eiga að láta það ráða framtíð sinní öðru fremur. Því nú er um margt að velja fyrir ungt fólk og tækifærin og leiðir óteljandi, svo miklar hafa breytingamar orðið í okkar þjóðfélagi. En sveitarómantíkin? Sveitirnar búa yfir rómantík eins og þær hafa alltaf gert. Að vísu breytast vinnubrögðin og margt færist til hagrænni áttar með vélvæðingunni. En hvar annars staðar kemst maðurinn í innilegri snertingu við náttúr- una og allt það, sem lifir og grær? Tækniþróaður búskapur þarf vissulega ekki að útiloka rómantík, og á sumum sviðum ættj hún að aukast. Og það er ýmislegt, sem við eigum enn ó- lært í búskapnum sem ekki kem ur tækniþróuninni við. Sem dæmi þess nefni ég hundana. Það ey skömm að því að íslend ingar skuli ekki kunna að temja og nota hunda til að spara sér margt ómakið, svo sem Skotar gera og Ný-Sjálendingar, segir dr. Halldór Pálsson búnaðar- málastjóri að lokum og þakkar blaðið viðtalið. E. D. KNATTSPYRNUFÉLAG Akur eyrar hefur ráðið Kára Árnason íþróttakennara, til þess að ann- ast í sumar ýmsa starfsemi á vegum félagsins, m. a. hefur verið ákveðið, að hann annist Þátttaka er öllum frjáls og þátttökugjaldið fyrir drengina verður kr. 50,00 á mánuði. Tilkynna má um þátttöku til Kára Árnasonar (sími 12070) (Framhald af blaðsíðu 8). iðgjöldin verulega frá 1. maí 1965. Þrátt fyrir hin gífurlegu tjón reyndist unnt að endurgreiða tekjuafgang að upphæð kr. 4.450 000 á móti kr. 7,050.000 árið áð ur, og eru þá heildargreiðslur tekjuafgangs frá upphafi orðnar kr. 56.170.736. Bónusgreiðslur til bifreiðaeigenda fyrir tjónlaus ar tryggingar námu kr. 8.611.- 000 á árinu. Iðgjaldatekjur Líftrygginga- félagsins Andvöku námu kr. 2,- 396,000 1964. Tryggingastofn nýrra líftrygginga á árinu nam kr. 12.597.000 og tryggingastofn inn í árslok kr. 113.382.00. Trygg inga- og bónussjóðir námu í árs lok röskum 27 millj. króna. Úr stjórn áttu að ganga Er- lendur Einarsson, Jakab Frí- mannsson og Karvel Ögmunds- son og voru þeir allir endur- kjörnir. All miklar umræður urðu um tjónavarnir og örygg- ismál og voru eftirfarandi álykt anir þar að lútandi samþykktar einróma: ALYKTANIR. „Átjándi aðalfundur Sam- vinnutrygginga haldinn í Kefla vík, 21. maí 1965, varar eindreg- ið við hinni sívaxandi verð- bólgu, er hefur, auk annarra skaðlegra áhrifa, leitt til aukins reksturskostnaðar tryggingafé- laga og stóraukinna tjónabóta, sem félögin hafa óhjákvæmilega orðið að mæta með hækkuðum iðgjöldum. Fundurinn vekur athygli á þeim geigvænlegu' fjárupþhæð- um, sem fara forgörðum hér á landi á ári hverju vegna slysa og annarra óhappa. Tjónabætur tryggingafélaganna námu á æfingar í knattspyrnu á ýmsum stöðum í bænum, fyrir drengi á aldrinum 7—13 ára. Æfingar munu fara fram á eftirtöldum stöðum: eða mætið til skráningar á æf- ingum. Æfingarnar hefjast 2. júní. Geymið æfingaskrána! fimmta hundrað milljóna króna á s.l. ári og er þá engin tilraun gerð til þess að meta til fjár þær hörmulegu afleiðingar slysa, sem aldrei verða með peningum bættar. Skorar því fundurinn á landsmenn alla að gera nú stórátak til þess að draga úr hinum tíðu slysum og afleiðingum þeirra, en slíkt átak er jafnframt raunhæfasta skréf- ið til þess að lækka iðgjöldin. Hvetur fundurinn til sam- starfs um þessi mál á sem breið- ustum grundvelli og lýsir því yfir, að Samvinnutryggingar munu nú sem fyrr véita hvern þann stuðning til úi'bóta, sem þær megna.“ „Átjándi aðalfundur Sam- vinnutrygginga haldinn í Kefla- vík 21. maí 1965 vill að gefnu tilefni beina þeirri áskorun til viðkomandi yfirvalda, að þau tilnefni jafnan fulltrúa frá tryggingafélögunum í þær nefndir, sem þau skipa til þess að fjalla um öryggis- og um- ferðarmál.“ GJÖF TIL HANDRITASTOFN UNAR ÍSLANDS. í tilefni af samþykkt danska þjóðþingsins á afhendingu ís- lenzku handritanna samþykkti fundurinn, að Samvinnutrygg- ingar afhentu Handritastofnun íslands að gjöf kr. 100.000,00 sem varið yrði til áhaldakaupa eftir nárara samkomulagi við forstöðumenn Handritastofnun- arinnar. Að loknum fundi hélt stjóm- in fulltrúum og all mörgum gestum af Suðurnesjum hóf að Aðalveri i Keflavík. Stjórn félaganna skipa: Er- lendur Einarsson formaður, ís- leifur Högnason, Jakob Frí- mannsson, Karvel Ögmundsson og Ragnar Guðleifsson. Framkvæmdastjóri félaganna er Ásgeir Magnússon. (F r éttatilkynning ). - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8). um atburð þennan mega teljast með fádæmum harðorðar og nákvæniar lýsingar á sunium atriðuni nánast klígjuvekjandi. Höfðu þó fæstir viðstaddir blaðamenn þrek til að sitja tón- leikana nema stutta stund. — Musica Nova hefur nú birt af- sökunarbréf og talar þar um „ófyrirsjáanlegt slys“. HVAR ERU SÍLDARSKIPIN? Þegar þær gleðifréttir bárust, að fyrsta sumarsildin væri veidd á mjög stóru svæði aust- an við land, færðist fjör í út- gerðina. Og síðan liafa mörg skip haldið á miðin. Og þá vaknar sú spurning, hvort enn muni nokkur tími Iíða þar til meginhluti flotans er tilbúinn til veiðanna. A hverju sumri missa venjulega margir bátar af fyrstu „hrotunni“ vegna seinagangs í heimanbúnaði þeirra. Sá seinagangur er stund um dýr og stundum líka lítt af- sakanlegur. □ Frá Knaffspyrnufélðgi Akureyrar 1. svæði: Innbær, austan Gróðrarstöðvarinnar. 2. svæði: Syðri brekkan, austan Þórunnarstrætis. 3. svæði: Ytri brekkan, á Grafarholtstúni. 4. svæði: Oddeyri, milli Ægisgötu og Hjalteyrargötu. 5. svæði: Oddeyri, hjá Oddeyrarskóla. 6. svæði: Glerárhverfi, vestan við Veganesti. Æfingarnar munu fara fram samkvæmt eftirfarandi töflu: Kl. 13-13,45 14-14,45 15-15,45 16,15-17 17 18 ' 19 Mánud. 1. sv. 2. sv. 3. sv. 6. sv. Þriðjud. 4. sv. 5. sv. 6. sv. 5. fl. 4. fl. 3. fl. Miðvikud. 1. sv. 2. sv. 3. sv. 4. sv Fimmtud. 4. sv. 5. sv. 6. sv. 5. sv Föstud. 1. sv. 2. sv. 3. sv. 5. fl. 4. fl. 3. fl.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.