Dagur - 29.05.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 29.05.1965, Blaðsíða 3
3 BYGGINGAMENN AKUREYRI FUNDUR um ferð á byggingamálaráðstefnu í Gauta- borg 13.—15. sept. (Nordisk Byggdag) verður á skrif- stofu Byggingameistarafélags Akureyrar, 4. hæð Út- vegsbankans, sunnudaginn 30. maí kl. 10.30 árdegis. Allir sem áhuga hafa velkomnir. STJÓRN B.M.F.A. Frá Áburðarafgreiðslu KEA PANTAÐUR ÁBURÐUR óskast tekinn fyrir 5. júní. Peir, sem ’ætlá að fá áburð milli slátta, leggi inn pant- anir á skrifstofu vora fyrir 10. júní. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Bændur! - Húseígendur! Hjá okkur fáið þér: BLÓMA- OG MATJURTAFRÆ SKRÚÐGARÐAFRÆBLÖNDU SÍLONA FÓÐURKÁLSFRÆ BLÓMAÁBURÐ ARFALYF: ISO-CERNEX, STAM F 34 VEDASOL GJÖREYÐINGARLYF MAURASÝRU til votheysgerðar AFALON GULRÓTARLYF GARÐKLIPPUR - SLÁTTUVÉLAR VATNSÚÐARAR, 2 gerðir ÚÐADÆLUR 2V2, 5 og 10 lítra Alls konar garðverkfæri: Hollenzkar PLASTSLÖNGUR, góðar og ódýrar PLASTDÚKUR, margar þykktir og breiddir. Góður til yfirbreiðslu í votheysturna. F.innig í gluggagrindur á húsum í byggingu. Vörur þessar eru til afgreiðslu í Túngötu 2, Bílasölu Höskuldar. KAUPFÉLA6 VERKAMANNA ÚÐADÆLUR - VATNSDREIFARAR GARÐSLÖNGUR - GARÐKÖNNUR GARÐSLÁTTUVÉLAR og önnur GARÐYRKJUVERKFÆRI JÁRN- 06 6LERVÖRUDEILD CÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ SJÓMANN, helzt vanan, vantar á handfærabát, sem seinna mun stunda dragnóta- veiðar. — Uppl. á Vinnu- miðlunarskrifstofu Akur- eyrar, sími 1-11-69 og 1-12-14. N ý k o m i ð : BORÐBÚNAÐUR frá JAPAN og FINNLANDI. Járn- og glervörudeild Komin stór sending HJARTAGARN Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Hljóðfæramiðlun TIL SÖLU: Hindsberg-píanó, Höfner-gítarmagnari, Royal Standard harmonika, 120 bassa, lítið notuð. Haraldur Sigurgeirsson, Spítalav. 15, sími 1-19-15 Nauðungaruppboð BIFREIÐIN A-330, Chevrolet fólksbifreið, árgerð 1955, verður seld á nauðungar- uppboði gegn staðgreiðslu finnntudag 10. júní n.k. kl. 2 síðdegis við lög- reglustöðina. Bæjarfógeti. FRÁ TRELLEBORG: FÓLKSBÍLADEKK og SLÖNGUR VATNSSLÖNGUR V'l” Og 5/g” FRÁ BOSAL: Púströrsbarkar 114”, 1 Vfe”, l5/8”, 13/”, 2” Verð mjög hagstætt. ÞÓRSHAMAR H.F. ROLLING STONES hin heimsfræga hljómsveit notar HOHNER munn- hörpur af gerðinni ECHO SUPER VAMPER. Þessi munnharpa er nýkomin ásamt 11 öðrum tegund- um. Verð frá kr. 60.00. HARALDUR SIGURGEIRSSON, Spítajavegi 15, sími 1-19-15 Nýkomið frá HOHNER: CEMBALET ásamt magnara „Orgaphone 18”. Eitt vinsælasta hljóðfærið í danslil jómsveit. Rafmagnsorgel, 3 gerðir. Munnhörpur, 12. teg. Melodikur, 2ja og 3ja áttunda frá kr. 750.00. Ennfrennir fýrirliggjándi HÖFNER-rafmagnsgítarar ' ............. og belggítarar. Umboð fyrir Matth. llohner á Norður- og Austurlandi HARALDUR SIGURGEIRSSON, "Spítalavegi 15, sími 1-19-15 ORGELSTÓLAR PÍANÓBEKKIR, PÍANÓSTÓLAR Sending væntanleg í ágúst—september. Tek á móti pöntunum. Myndir og verðlisti fyrirliggjandi. Tón- listarskólum" skal sérstaklega bent á hina þægilegu píanóstóla méð hækkánlegri setu. HARALDUR SIGURGEIRSSON, Spítalavegi 15, sími 1-19-15 ATVIIVNA! Ungur maður óskast til starfa strax. Nánari upplýsingar í BRAUÐGERÐ K.E.A. Til félaga í STANGVEIÐIFÉLAGINU FLÚÐIR Akureyri: Úthlutuð veiðileýfi verða afhent í verzlun Brynjólfs Sveinssonar h.f. frá L—15. júní. Hafi félagaí ekki vitjað leyfa sinna fyrir þann tíma, verða þau seld öðrum. STJÓRNIN. Arður til lilutháfa Á aðalafundi IL.f. Eimskipafélags íslands, 21. maí 1965, var samþykkt: að greiða 10% — tíu af hundr- aði — í arð til .hluthaía, fyrir árið 1964. Arðmiðar verða innleystir í aðalskrifstofu félagsins í Reykjas ík og hjá afgreiðslumönnum félagsins um allt land. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS HESTAMENN! Munið kappreiðaæfingar Léttis sunnudaginn 30. maí og lokaæfinguna miðvikudaginn 2. júní, þá fer fram lokaskráning. Báðar æfingarnar verða á skeiðvellinum. Góðhestar verða dæmdir laugardaginn 5. júní kl. 8.30 e.h. á skeiðvellinum. SKEIÐVALLARNEFND.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.