Dagur - 11.08.1965, Blaðsíða 6

Dagur - 11.08.1965, Blaðsíða 6
6 - Nýjar aðferðir gegn næturfrostum (Framhald af blaSsíðu 1). skeru landsmanna, og er þar skemmst að minnast nætur- frosta nú nýlega hér norðan- lands. Þau skemmtu kai'töflu- grös á ýmsum stöðum, einkum í S-Þingeyjarsýslu, einnig hér við Akureyri og víðai'. Frammi fyrir þessum vanda hafa menn staðið varnarlitlir til þessa. En nú í sumar hafa verið reynd ný úrræði og sagði Jóhann Jónas- son forstjóri blaðinu svo frá, að margir bændur eingum í Þykkvabæ, hefðu nú fyrir síð- ustu helgi, en þá komu nætur- frost syðra, notað reykkúlur, sem framleiddar hafa verið í Þýzkalandi og notaðar með góð um árangri í nokkur ár þar. — Virtist þetta gefa góða raun í alveg kyrru veðri, því reykur þessi er þungur og leggst vel yfir. Þá gat forstjórinn um nýja að ferð, sem Finnlaugur Snorra- son frá Bægisá, bóndi á Arnar- stöðum í Árnessýslu notaði fyrst ur manna, og einmitt nú fyrir helgina. Byggist hún á dreyf- ingu vatnsúða. Finnlaugur próf aði þetta á fjögurra ha kartöflu akri. Uðakerfið náði ekki ofur- litlum hluta akursins og féll grasið þar mjög, en stóð alger- lega óskemmt þar sem vatnsúð inn náði til. Utbúnaðurinn kost aði um 200 þús krónur. Er j^ð að vísu mikið fé, en kartöfluupp skera af hverjum ha lands er líka mikils virði. POPLÍN LÉ-REFT DAMASKDÚIÍAR Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Innkaupatöskur verð kr. 285.00 Dömupeysur dralon, m. netermum, verð kr. 495.00 Mikið úrval a£ sængurgjöfum Flauelskjólar m. löngum ermum, 5 stærðir, verð kr. 141.00 Verzl. ÁSBYRGI BERJATÍNUR kr. 95.00. HAFNAt SKIPAGOÍU SIMII094 og útibú SÆTAFERÐIR í VAGLASKÓG frá ferðaskrifstofunni SÖGU um allar helgar i sumar. Upplýsingar á ferðaskrifstofunni SÖGU. phóiðdagurinn 1965 •verður haldinn sunnudaginn 15. ágúst og hefst kl. 2 e. h. DAGSKRÁ: Ávarp. Ræða: Sr. Bolli Gústafsson. EinSöngur: Jóhann Konráðsson. Gamanþáttur. Sérstæður knattspymuleikur o. fl. DANSLEIKUR að Sólgarði kl. 9 um kvöldið. DALBÚINN. SKEMMTIFERÐ IDJA, félag verksmiðjufólks á Akureyri, efnir til sliemrritiferðar um n.k. helgi um Þingeyjarsýslur. — Lagt verður af stað frá Ferðáskrifstofunni Lönd og Leiðir kl. 2 e. h. laugardaginn 14. ágúst. Komið við á Húsavík, farið um Tjörnes að Skúlagarði. Gist þar um nóttina. (í Skúlagarði er dansleikur um kvöldið.) Á sunnudaginn farið í Ásbyrgi, Hljóðakletta og Ilólmatungur og heim í gegnum Mývatnssveit. Þátt- tökugjaldi stillt mjí)g í hóf. Nánari upplýsingar á skrif- stofu Iðju, sirni 1-15-44. STJÓRN IÐJU. NÝTT! - NÝTT! TÖFFLUR, kven, plast BANDASKÓR, kven, plast ÓDÝR OG GÓD VARA. KARLMANNASKÓR, enskir og belgiskir MJÖG GLÆSILEGT ÚRVAL. PÓSTSENDUM. SKÓBÚÐ K.E.A. NÝKOMIÐ: KARLMANNASANDALAR, verS frá 185.00 KARLMANNTÖFFLUR, verð frá kr. 182.00 KVENTÖFFLUR, verð frá kr. 136.00 DRENGJATÖFFLUR, stærðir 28-40, verð frá kr. 134.00. PÓSTSENDUM. SKÓBÚÐ K.E.A. Lítið GRUNDIG-f erðaútvarp fannst í Bakkaseli. \Titjist á skrifstofu Vega- gerðarinnar á Akureyri gegn áföllnum kostnaði. TIL SÖLU: Moskvitsch 1955 og Fordson 1946 báðir í góðu lagi. — Enn fremur notað bárujárn. Uppl. milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Jóhannes Emilsson, Strandgötu 35. TIL SÖLU: Taunus 17 M station. Skipti á ódýrari bíl koma til greiria. o Sigurður Runólfsson, Langholti 17. TIL SÖLU: Ford Anglia, árgerð 1960. Til sýnis og sölu eftir kl. 20. Sigursveinn Jóhannesson, Löngumýri 7, sími 1-27-45. TILBOD ÓSKAST í Opel Record fólksbif- reið, árgerði 1956, í því ástandi sem hún er í eftir veltu. — Bifreiðin verður til sýnis í dag (miðviku- dag) í porti Vegagerðar- innar á Akureyri. Tilboð- in sendist fyrir föstudag til Almennra trygginga h.f., umboðsins á Akur- eyri. ÍBÚÐ ÓSKAST Tveggja eða þriggja hcr- bergja íbúð óskast. Uppl. í síma 1-26-12. HEBERGI ÓSKAST Unga og reglusama stúlku vantar herbergi. Helzt á F.yrinni. Uppl. í síma 1-26-50 eftir kl. 6 e. h. ÍBÚÐ TIL LEIGU Góð 5 herb. íbúð á bezta stað í bænum er til leigu frá miðjum séptember. Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldustærð sendist í pósthólf 23, Akureyri, fyrir laug-ardagskvöld. íbúðir til sölu Meðal annars: 140 ferm. hæð á Oddeyri (steinlnis) 108 ferm. hæð á Oddeyri (steinhús) Nýlegt einbýlishús á Ytri brekkunni Uppl. í síma 1-10-70. Ingvar Gíslason hdl. ATVINNA! Vantar 2 menn í 3 mán- uði eða lengur. Sigmundur Benediktsson, Vatnsenda. Sími um Saurbæ. TIL SÖLU: Göricka skellinaðra, vel með farin og ný-yfir- farin. Uppl. í síma 1-16-48 milli kl. 19 og 20. HOOVER Jrvottavél til sölu. Uppl. í síma 1-10-48. SVEFNEIERBERGIS- HÚSGÖGN til sölu í Hringbraut 11, Húsavík. Uppl. eru gefnar í síma 1-24-19 á Akureyri. RAFHAELDAVÉL TIL SÖLU. Sími 1-17-20. TIL SÖLU: Karlmannsreiðhjól með gírum. Uppl. í síma 1-27-50. TAPAÐ TAPAZT HEFUR köttur (læða) hvít að lit með 2 gula bletti, einn svartan og svarta nös. Þeir, sem varir hafa orð- ið við kisu, góðfúslega beðnir að hringja í síma 1-15-27. TAPAZT HEFUR kettlingui', grábröndótt- ur, með hvítar lappir. Finnandi vinsamlegast liringi í síma 1-27-25. Hinir margeftirspurðu SISI nylonsokkar og crepesokkar eru komnir. KAUPFÉLAG VERKAMANNA Vefnaðarvörudeild og útihú Nylon-br jóstahöld hvít, svört, doppótt, rósótt Corselet verð frá kr. 500.00 VERZLUNIN HEBA Sími 12772

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.