Dagur - 11.09.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 11.09.1965, Blaðsíða 3
3 JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin Litlu-Hámundarstaðir í Árskógshreppi er til sijlu og laus til ábúðar á komaridi vori. Á jörðinni er nýlegt íbúðarhús úr steini. Einnig góð steinsteypt lilaða með súgþurrkun við.fjós. Fjós fyrir 10 kýr, fjár- hús fyrir 80—90 fjár og fjárhúshlaða, allt gamalt. — Tún allt véltækt, 17 ha. — Vatnsleiðsla í útilnis. — Gott vegasamband, rafnragn, sími. Nánari upplýsingar gefur eigandi jarðarinnar, Anna Þorsteinsdóttir, Brekkugötu 12, Akureyri. JÖRÐ TIL SÖLU Jörðiri Krónustaðir í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði, er til söl'u nú þegar, eða á n. k. vori. Jörðin er i 27 km fjarlægð frá Akureyri, raflýst og í símasambandi. — íbúðarhús, fjós og hlaða úr steini. Áhöfn getur fylgt. Eignaskifti á íbúð á Akureyri korna til greina. Nánari upplýsingar gefur Jóhann Valdemarsson, bóksali, Akureyri. Símar 1-27-34 og 1-2428. barnaúIpur Verð. Númer 6- 8 krónur 595,oo Númer 10-12 krónur 680,oo Númcr 14-16 krónur 765,oo SVÖRTU FLAUELSBUXURNAR KOMNAR AFTUR HERRADEILD ÓDÝRU karlmannanærfötin NÝKOMIN Síðar buxur Hálferma skyrfur HERRADEILD Viðskiptavinir, athugið! RAKARASTOFA MÍN verður lokuð frá mánu- deginum 13. september til mánudagsins 4. okt. Sigtryggur Júlíusson. N Ý K 0 M I Ð : JÓLADÚKAR JÓLAREFLAR KAFFIDÚKAR PÚÐAR REFLAR Verzlunin DYNGJA TEYGJUBELTI verð frá kr. 108,00. BUXNABELTI frá kr. 206,00. SLANKBELTI BRJÓSTAHÖLD Veizlunin DYNGJA DYRAMOTTUR Höfum fengið töluvert af indverskum úti- og inni- hurðargólfmottum. Margar stærðir, einlitar og mislitar. Ennfremur mottur hent- Ugar í bíla. ■ VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. VATNSGLÖS Vatnsglös er þola sjóð- andi vatn, fást hjá okkur. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. BÆNDUR! FÓÐURBÆTIRINN fæst hjá okkur. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. - MUNIÐ! SENDIBÍLASTÖÐIN SENDILL SÍMI 1-11-95. - Afgreiðsla LÖND & LEIÐIR VERKAFÓLK, konur og karla, vantar til vinnu í frystihúsi voru. — Gjörið svo vel að hafa samband við verkstjórann í síma 1-2300 eða 1-2482. Útgerðarfélag Ákureyringa h.f. BÍLSTJÓRAR! Tveir nrenn vanir bifreiðaakstri óskast nú þegar. — Upplýsingar hjá verkstjóranum. MALAR- OG STEYPUSTÖÐIN H.F. HESTAMENN, AKUREYRI Þeir hestamenn, sem þurfa að koma lrestum sínum í fóðrun á konrandi vetri, lrafi samband við formann Léttis, Árna Magnússon, sem fyrst. — Sínri 1-21-90 lreinra og 1-28-40 á vinnutíma. ATVINNA! Óskum að ráða GÓÐAN MANN nú þegar. BYGGINGAVÖRUVERZLUN AKUREYRAR H.F. SÍMI 11538 Getum bætt við nokkrum ungunr stúlkum. Einnig kernur til greiira að ráða einn til tvo unga pilta. — Upplýsingar í verksmiðjunni frá kl. 5 til 7 eftir há- degi. Ekki í.síma. FATAVERKSMIÐJAN HEKLA ATVINNUREKENDUR, AKUREYRI! Mann um fertugt vantar atvinnu eftir 1. október n. k. Hefir stundað vcrkstjórn umr 10 ára skeið og lokið nátnskeiðunr í verkstjórnarfræðunr hjá IMSÍ og hjá bandarískum verkstjóraskóla. Meðmæli fyrir hendi. Einnig vanur . akstri, öllum stærðunr bifreiða. Þeir, sem kynnu að vanta nrann til ofangreindra starfa, leggi inn nafn og heimilisfang á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Verkstjórn". KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA VEFNAÐARVÖRUDEILD

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.