Dagur - 29.09.1965, Side 1

Dagur - 29.09.1965, Side 1
Minnisvarði um Sollonías Þorkelsson alhjúpaður Átta bílvellur um síðasfl. helgi í S.Þing. Byrjað á miklu íþróttamannvirki á Húsavík Svarfaðardal 26. septetnber. í gær var afhjúpaður minnis- varði um Vestur-íslendinginn Soffanías Þorkelsson, í skóg- arreitnum á Hofsá. Við það tækifæri flutti Hjalti Haraldsson oddviti ávarp. Karla 3tór Dalvíkur söng nokkur lög, Þórarinn Eldjárn hreppstjóri ílutti snjalla ræðu um Soffan- ias, líf hans og störf. Tryggvi Jóhannsson á Ytra-Hvarfi, — gamall vinur Soffaníasar — af- hjúpaði styttuna, og Aðalsteinn SPILAKVÖLD Á HÓTEL KEA HIN vinsælu spilakvöld Fratn- sóknarfélaganna verða haidin á Hótel KEA 9. og 16. október n. k. — Nánar auglýst síðar. [3 IJNGIR Framsóknarmenn á Ak ureyri og við Eyjafjörð. For- maður Kjördæmissambands ungra Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi eystra, Aðalsteinn Karlsson, Húsavík, verður til viðtals í skrifstofu flokksins, Hafnarstræti 95, Ak- ureyri, n. k. laugardag kl. 2 til 5 e. h □ Blönduósi 28. september. Hér er lógað um 1400 fjár á dag fimm daga vikunnar og verður sláturfjártalan 38—39 þúsundir. IÞrjú skip munu koma í slátur- tíðinni og taka afurðir, hið íyrsta á fimmtudaginn, og taka Sjötugur pöstmeistðrí ÓLI P. KRISTJÁNSSON póst- meistari á Akureyri varð sjö- tugur í gær. — Dagur árnar honum heilla. '□ ■ «$X$X$>^<^<$>^^X$<§“$X$X$X$>^K$><$>$K§X§X^ Óskarsson oddviti á Dalvík af- henti skógræktarnefnd S.varfað- ardalshrepps minnisvarðann til umsjónar og verðveizlu. Þor- leifur Bergsson formaður nefnd arinnar veitti honum viðtöku. . Varðinn er brjósthkan af Soffaníasi, gercur af Jónasi Jakobssyni myndhöggvara. — Stendur myndin á hárri stein- súlu. í súluna er greypt málm- plata með svohljóðandi áletrun: „Til minningar um Vestur- fslendinginn Soffanías Þarkels- son hafa Svarfdælingar látið gera varða þennan árið 1965.“ Fyrir allmörgum árum gaf Soffanías Svarfaðardalshreppi 70 þús. kr., sem verja skyldi til skógræktar í hreppnum. Þótti þá bezt viðeigandi, að sú skóg- rækt yrði á Hofsá. Þáverandi bóndi þar, Þorleifur Bergsson, og kona hans, Dorothea Gísla- dóttir, gáfu land til skógrækt- arinnar, sem þá þegar var girt og settar í plöntur. Nokkuð af girðingarefninu sendi Soffanías frá Ameríku. í reitnum hafa verið gróðursettar nokkur þús- und flöntur og eru flestar þeirra vaxnar vel úr grasi. Þessi skógareitur (eða lund- ur, sem mér finnst ólíkt fallegra nafn) er neðan þjóðvegarins, gegnt Hofsá. Varðinn stendur á lágum melhól, skammt frá veg- inum, og blasir því vel við veg- farendum. G. V. 100 lestir kjöts á Bretlands- markað. í gærmorgun var farið í aðrar göngur úr Svínavatns- hreppi, en í morgun fóru gangnamenn úr Vatnsdal og Þingi. Réttað verður á Auð- kúlu- og Vatnsdalsrétt á föstu- daginn. Þetta eru einkum stóð- réttir, því væntanlega kemur ekki mjög margt fé úr þessum göngum. Eitthvað hey mun enn úti og raunar er svo allvíða, en hvergi mikið. í sumar hefur heyast all- vel og mest af heyjunum er vel verkað. Ó. S. Óféigsstöðum 28. september. — Við erum í fjárragi og undir- búum slátrun á Húsavik á þessu ógæfufé, sem ekki má flytja yfir línu, en verour þó flutt til Húsavíkur. Þessu fé okkar verour lógað dagana 30. september til 2. október, undir ströngu eftirliti og fyrirbænum til að varna slysum. Við væntum þess, að féð reynist heldur vel til frálags og jafnvel betur en í .meðallagi. Tvo ærskrokka rak nýlega . í Húsavík 29. september. Um síð- ustu helgi voru öll met slegin í Þingeyjarsýslu, hvað bílvelt- ur snertir. Frá hádegi á laugar- dag til sunnudagskvölds höfðu átta bílar oltið, hér og hvar í sýslunni, en engin slys urðu á fólki. Hir.s vegar eru skemmd- irnar mjög miklar á bílunum, sem að líkum lætur. Um orsak- ir þessa er ekkert hægt að full- yrða. En vegir eru holóttir og blautir og vont að aka. Undan- farnar þrjár vikur hafa auk þessa margar bílveltur og útaf- keyrslur orðið, þótt ekki hafi keyrt svo um þverbak fyrr. Byriað á rr.'klu íþróttamami- virki. Á föstudaginn voru hafnar framkvæmdir við nýtt íþrótta- svæði á gamla Húsavíkurtún- inu, norðan við Hringbraut og austan Héðinsbrautar. Viðstadd ir voru bæjarstjórinn og stjórn ' íþróttaféiagsins Völsungs. Bjargakrók, hafa tekið út í stór brimi fyrr í haust. Lokið er fjallgöngum í Náttfaravíkum. Ungar stúlkur sækja mjög til Grenivíkur, hvernig sem á því síendur og þykir ekki einleik- ið. Þær nota kartöf’uupptekt til erindis og hafa unnið þar tugi dagsverka. Og kaup mun þeim vel greitt. Lægð er nú að myndast við Grænland og það spáir góðu. Hey eru úti á 3—4 bæjum. B. B. Gert er ráð fyrir að byggja þarna tvo knattspyrnuvelli, malar- og grasvöll, einnig hand- knattleiksvelli, hlaupabrautir og f r j álsíþróttasvæði. Síðar verður svo áhorfendastúka og búningsherbergi byggð. Er hér því um mikið íþróttamannvirki að ræða. Langanesi 28. september. Hér á Langanesi, Þistilfirði og Strönd eru mikil hey úti og það allmik- ið af fyrri slætti. Enaa engir þurrkar síðan 2. september. En vegna þess hve seint spratt, var s’áítur seint hafinn, óvíða fyrr en undir lok júlímánaðar. — í ráoi. er, a'ð hingað komi um mánaðamótin maður frá nefnd þeirri, sem sér um útvegun á heyi vegna grasbrests á Aust- urlandi. Gángnamenn á Tungnasels- heiði lágu tvo sólarhringa í ltofa, og biðu betra veðurs. Seinkaði því réttum . um tvo daga. í aag er svo réttað á Hall- gilsstöðum. Á Þórshöfn er búið að slátra í átta daga og reynist féð sæmilega vænt, eða u. þ. b. 15,4 kg meðalvigt. Þao fé, sem lóg- að heíur verið, er allt úr Þistil- firði. Unnið er nú að haínarfram- kvæmdum á Þórshöfn. Einnig er , unnið að því að fullgera mjólkursamlagshúsið nýja, og Fúnmtíu tonna sýnishom. Á laugardaginn tók Hekla hér 50 tonn af kísilleir úr Mývatni, sem senda á vestur um haf til rannsóknar. Leirinn var tekinn um þrjá km frá vatninu, og hafði honum verið dælt þang- að. Rannsaka á fyrst og fremst, hvort þetta hráefni hefur eitt- hvað skemmst við að vera dælt svo langa leið. Þ. J. standa vonir til, að unnt verði að hefja vinnslu þegar á næsta sumri. □ ELDUR í ÁSGARÐI VIÐ BALVÍK í FYRRAKVÖLD varð eldur laus í hlöðu og hænsnahúsi í Ásgarði við Dalvík. Slökkvilið Dalvíkur var þegar kallað á vettvang og slökkti það eldinn eftir örstuttu stund. Skemmdir urðu mjög óverulegar. í Ás- garði býr Jón Tryggvason sjó- maður. □ Verkfall prentara? SfÐUSTU daga hafa staðið yfir samningar milli prentara og prentsmiðjueigenda og ber enn allmikið á milli. Ef samkomulag næst ekki, hefst prentaraverk- fall á miðnætti aðfaranótt föstu- dags, samkvæmt því sem prent- arar hafa faoðað. □ Lambakjötið ftutf fil Breflands Stútkur sækja fasf fil Grenivíkur Mikið af fyrrislættin- um er úti á Langanesi

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.