Dagur - 29.09.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 29.09.1965, Blaðsíða 7
7 Frumefni Þórs veitir ódýra kjarnorku THORIUM, frumefnið, sem var uppgötvað af Jöns Jakab Berz- elius og kennt við þrumuguðinn Þór, mun fá einstæða þýðingu fyrir framleiðslu kjarnorku í heiminum. Það er geislavirkt efni, sem er mun auðveldara og ódýrara að framleiða en úran, og þar af leiðandi mun það stór- ATHUGASEMD fyrir eigendur og lesendur bók- arinnar „Laxá í Aðaldal“ eftir Jakob V. Hafstein ■1 NÝLEGA útkominni bók um ,.,Laxá í Aðáldal“ ef mín. getið á 11. bls. 23. línu, á þann veg að skilja má svo að ég sé að einhverju leyti heimildarmaður að frásögnúm bókarinnar. Svo er þó ekki. Ég hef engar upp- lýsingar gefið til þeirrar bókar, enda hefur aldrei verið leitað eftir því við mig. Þess vegna eru það vinsamleg tilmæli mín til þeirra, sem bókina eiga og nota, að þeir striki nafn mitt út á þessum stað í bókinni. Á 64. bls. er líka sagt frá smá- atviki, og er ég borinn fyrir sögunni. Líklega kannast ég við þann atburð, en frásögnin í bókinni er öll brengluð og röng, svo að úr verður markleysa ein. Bókareigendum er því einn ig rétt, að afmá þá frásögn úr bókinni, eða að minnsta kosti gera athugasemd við hana. Núpum í Aðaldal, 7. september 1965. auka kjarnorkumagn heimsins og jafnframt lækka kostnaðinn við framleiðs'.u kjarnorku. Þetta kom fram á fundi sár- fræðinga hjá Alþjóðakjarnorku stofnuninni (IAEA) sem nýlega var haldinn í Vín. Sérfræðing- arnir lögðu til að IAEA skyldi stuðla að notkun thoriums með alþjóðlegu samstarfi og rannsóknum, þar eð efnið væri auðunnið og ódýrt í framleiðslu, orkuframleiðsla úr því væri líka ódýrari, og svo væri það gætt eðlislægum og tæknileg- um eiginleikum, sem tækju fram úrani. □ MJAÐMABUXUR úr flanneli. Nýjasta tízka. NETERMAPEYSUR, stærðir 40, 42 og 44. Verð kr. 395.00. KREPEMAGABELTI KREPEBUXUR KREPESOKKAR PILSEFNI í miklu úrvali MARKAÐURINN Auglýsingasími Dags er 1-11-67 Sigurður Sigurðsson. HLJÓÐFÆRI Frá ÖSTLIND & ALMQUIST, Arvika: Píanó, til sýnis strax, orgel-harmonium, 2ja radda, væntanleg innan skamms. Frá FIOHNER: 2ja radda rafknúin orgel væntanleg, 3ja radda fyrirliggjandi. Einnig 18V magnari, nokkr- ir HÖFNER-belggítarar, gítarsnúrur og „input“. Útvega frá BRÖDR. JÖRGENSEN, Köbenhavn, vandaðar píanettur. Píanóbekkir og orgelstólar væntanl. í n.æsta mánuði. Nokkrir orgelstólar óseldir. — Myndir og verðlistar yf'ir margskonar hljóðfæri fyrirliggjandi. Allar upplýs- ingar fúslega veittar (eftir kl. 5). Þeir, sem hyggja á hl jóðfærakaup fyrir veturinn, ættu ekki að draga leng- ur að ákveða sig. Haraldur Sigurgeirsson, Spítalavegi 15, sími 1-19-15. Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, GUÐNÝ PÁLSDÓTTIR frá Hvammi, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 30. september n.k. kl. 1.30. Halldór Guðlaugsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Hjartans Jiakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður minnar og tengdamóður, GUÐNÝJAR JÓSEFSDÓTTUR, Löngumýri 36, Akureyri. Hulda Jónatansdóttir, Jón M. Jónsson. -■ r .: •' 1 V- - ___■ Ú U IQ íi f__________ Ungan mann VANTAR HERBERGI sem fyrst. Uppl. í síma 1-24-24. Menntaskólanemi óskar eftir HERBERGI. Helzt sem næst skólanum. Uppl. í síma 4-12-32, Kópavogi. ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja—3ja herbergja íbúð óskast. Sími 1-26-12. Lítil íbúð TIL LEIGU. Uppl. í síma 1-25-42 eftir kl. 7 síðdegis næstu daga. EINBÝLISHÚS til sölu á góðum stað í bænum. — Mjög góðir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 1-28-08 eftir kl. 5 daglega. LRIGGJA HER- BERGJA ÍBÚÐ til leigu á Ytri-Brekkunni frá 1. október. Uppl. í síma 2-16-63, Reykjavík. TIL SÖLU af sérstökum ástæðum: TAUNUS 12 M, 1964. Bifreiðin er í toppstandi og með fylgihlutum. Skipti á ódýrari bíl hugsanleg. Uppl. í síma 1-27-75 eftir kl. 6 á kvöldin. TAUNUS 12 M, árg. ’64, til sölu. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 1-20-80 eftir kl. 7 e. h. ATHUGID! Þrír IIÍLAR til sölu: Volkswagen 1958, vel með farinn, lítið ekinn Trabant station, betri en nýr og bilar aldrei. F.nn freinur Ford sendiferðabíll, hörkukerra. Hagstætt verð ef samið er strax. Sími 1-14-91. TRABANT, árg. 1964, til sölu. — Bifreiðin er vel meðfarin. Ekin 10 þúsund km. Útborgun 25.000.00. Afgangurinn greiðist eftir samkomulagi. Uppl. í síma 1-16-39 milli kl. 18 og 19. y .v kú t ... i « Xi HULD 59659237 — IV/V Frjárh. I.O.O.F. — 1471C18V2 MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 2 e. h. Sálmar nr. 34, 26, 113, 65 og 686. — Athugið breytt- an messutíma. — P. S. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Messa í Skjald arvík n. k. sunnudag Jtl. 4. — Sóknarprestur. HJALPRÆÐISHERINN. N. k. laugardagskvöld verður kvöld vaka í sal Hjálpræðish’ersinsj kl. 8,30. Skuggamyndir, kaffj m. m. Kapt. Skifjeld stjómar og talar. Allir velkomnir..^— Krakkar! Krakkar! , í jkyþld (miðvikudag) kl. 5. byyja barnasamkomurnár.' ’ I.O.G.T. Stúkan Ísafold-Fjall- konan nr. 1. — Fundur að Bjargi fimmtudag 30. þ. m. kl. 8,30. Fundarefni: Vígsla nýliða, vetrarstarfið o. fl. — Eftir fund: Gamanþáttur kaffi, dans, hljómsveit leik- ur. — Æ. t. BRIDGEFÉLAG AKUREYR- AR byrjar tvímenningskeppni þriðjudaginn 5. október kl. 8 e. h. í Landsbankasalnúm. — Sjáið nánar auglýsingu í blað inu í dag BÆJARSKRIFSTOFAN. Frá 1. október til áramóta verð- ur bæjarskrifstofan opin kl. 5—7 e. h. á föstudögum, til móttöku á bæjargjöldum. HJÚSKAPUR. Þann 25. sept. voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju brúðhjón- in ungfrú Erla Ingibjörg Guð mundsdóttir f rá Vestmanna- eyjum og Jóhann Edvin Gíslason ýtustjóri. Heimili þeirra er að Lögmannshlíð 21, Akureryi. — Ennfremur sama dag brúðhjónin ungfrú Anna Fossberg Leósdóttir og Björn Karl Kristjánsson vél- virki. Heimili þeirra verður að Austurbrún 4, Reykjavík. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína Karítas Jóhannesdóttir, Reykjavík og Guðmundur Hafsteinsson frá Reykjum í Fnjóskadal. BAZAR! Félagið Harpan held- ur bazar sunnudaginn 3. okt. kl. 2 e. h. að Laxagötu 2. —- Margt eigulegra hluta. — Bazar-nefndin. HLUTAVELTA verður í Alþýðuhúsinu sunnu- daginn 3. október n. k. og hefst kl. 4 e h. — Margt góðra vinninga. Engin núll. — UMSE. ÁHEIT á Möðruvallakirkju í Hörgárdal kr. 100,00. — Með þökkum móttekið. — Sóknar- prestur. MINNINGARSPJÖLD SLYSA VARNAFÉLAGS ÍSLANDS fást í skrifstofu Jóns Guð- mundssonar, Geislagötu 10, og hjá Fríðu Sæmundsdóttur í Markaðinum. ATYINNA! Okkur vántar nokkrar stúlkur strax, til að vinna í verksmiðjunni hálfan eða allan daginn í vetur. Upplýsingar í síma 1-18-81. Niðursuðuverksmiðja K. Jónsson & Co. h.f. I Bosch kæliskápar 180 og 240 lítra - nýkomnir. Nokkur stykki óseld. Pantana óskast vitjað. JÁRN- 06 GLERVÖRU DEILÐ i «. A v' 1 h i < * \

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.