Dagur - 29.09.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 29.09.1965, Blaðsíða 3
$ FRÁ HÚSMÆÐRASKÓLANUM AKUREYRI SAUMANÁMSKEIÐ hefjast í skólanum 4. okt. n.k. Nánari upplýsingar í síma 1-11-99 í dag (miðvikud.) og næstu daga milli kl. 13 og 15. Snyrfistofan Flava verður opin frá föstudeginum 1. október á sama tíma og áður. — Sími 1-18-51. TILKYNNING Að gefnu tilefni tilkynnist hér með, að alla smærri raf- virkjavinnu skal staðgreiða. — Minnsta gjald skal mið- ast við eina klukkustund. Sé rafvirki kallaður til vinnu eftir að dagvinnu lýkur, reiknast minnst tveir tímar. — Öll verkstæðisvinna staðgreiðist. Félag löggiltra rafvirkjameistara Akureyri. Röskur sendísveinn óskast strax. ÞÓRSHAMAR H.F. - Varahlutaverzlun Frá iðnskólanum á Akureyri Nemendur þeir, sem iiafa í hyggju að stunda nám í 4. bekk skólans. riæsta vetur, mæti til viðtals og skrán- ingar' í skóláhúsinu (Hiism.sk.) föstud. 1. okt. kl. G síðdegis. (3. bekkur janúar—marz 1965.) Þeir, sem sóttu undirbúningsnámskeið skólans í teiknigreinum síðastliðið vor, en þurfa. á frekari- bók- legri kennslu að halda, til þess að geta staðizt próf upp í 8. bekk, mæti til viðtals (sama stað) föstudaginn 1. október kl. 8J/2 síðdegis. Nánari uppiýsingai?sjhm skólann veitir skólastjórinn Jón Sigurgeirsson, Klappar^tíg 1, sími 1-12-74. Akureyri, 22. september 1965. SKÓLANEFNDIN. RAÐSKONA OSKAST á rólegt sveitaheimili í Skagafirði. Fátt í heimili. Má hafa eitt eða tvö börn. — Sími 1-27-08. a féll í gjalddaga í ágúst síðastl. Þeir, sem ekki hafa gert sk.il, þurfa að gera það nti þegar, ella verða hólfin leigð öðrum, án frekari aðvörunar. Frystihús K.E.A. Bændur athugið! Þeir bændur, sem ætla að leggja inn egg hjá okkur á næsta vetri, eru vinsamlegast beðnir um að hafa sam- band við okkur fyrir 30. október. Eftir þann tíma verða egg ekki tekin af öðrum en þeim, sem hafa samið við okkur. Pylsugerð K.E.A. SKOLAFÖTIN fást hjá okkur HERRA- og DRENGJA- ÚLPUR Ódýr HERRAFÖT STAKIR JAKKAR STAKAR BUXUR PEYSUR SKYRTUR DOMUULPUR PEYSUR , BUXUR LEIKFIMISBOLIR SUNDBOLIR HANDKLÆÐI SOKKAR: Tauscher — Hudson KLÆDAVERZLUN SIG. GUÐM UNDSSONAR SÆNGURFATA- DAMASK og LÉREFT VERÐLÆKKUN! Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson Nýkomnar: HITAKÖNNUR úr stáli, 3 litir. BLÓMABUÐ KOPAR- VEGGPLATTAR BLÓMABUÐ BLAÐBURÐUR! Vantar unglinga til að bera út blaðið. Afgreiðsla Dags Sími 1-11-67 TIL SOLU: Nýlegur BARNAVAGN með dýnu og tösku, barnastóll og saumavél. VÍÐIMÝRI 13, sími 1-13-16. THE AMERICAN PLAYERS SÖNGLEIKURINN SPOON RIYER eftir EDGARLEE MASTERS FRUMSÝNINÓ- y.. í Samkomuhúsi bæjar- ins mánudaginn 4*.*bkt“.' 1965 kl. 8.30. Forsala aðgöngúmiöá- -í Bókabúð Jóhanns Valde- marssonar. £* - ■*» •“ - y tfr Einstakt tækifærí til að sjá óvenjulega og skemmtilega leiksýningu ÍSLEN zk-’am|:rí§k.V ) FÉLAGIÐ. Ruth Brinkttfánú'- íTfeíhM hlutverkinu í .„Spoóri (RíveííV ar óskar eftir ÆX ntða.nemá.í .vélvirkjun og plötnsmíði. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. — ViðtaÍstími kl. 16 til 19 næstu daga. ODDI H.F. Gagnfræðáskólinn á Akureyri verður settúr7 i Ákuiéyi'áfkirkju föstudaginn 1. októ- SKÓLASTJÓRI. ber kl. 2 síðdegis. TYIJLENNINGSKEPPNI BRIDGEFÉLAGS AKUREYRAR liefst þriðjjudaginn 5. október n.k. kl. 8 síðdegis. Spil- að verður í. Landsbankasalnum. — Þátttöku þarf að tilkynna sfjörninni eigi síðar en snnnudaginn 3. okt. Allir félagar í bridgeielaginu eiga rétt til þátttöku. Nýir félágar ydkomnir. Ath. Arstillög kr. 125.00 eiga að greiðast áður en keppni hefst. . JVý r: : ; STJÓRN B. A. NÁMSkl'H) í F.NSKI OC RF.tKNINf.I Á VEGUM IÐNSKÓLANS Á AKUREYRI I. Enskunámsflokkarnir taka væntanlega til starfa 7. októbef n.k. Áherzlá’lögð á að tala málið. Innritun Iiefst nú þegar. Iðnnemar og iðnaðarmenn látnir sitja í fyrirrúmi. II. Námskeið í reiknirigi með tilliti til tæknináms, landsprófs ö. fl. er einnig fyrirhugað, fáist nægileg bátttaka. Kennsla mun að mestu fara fram eftir kl. 8 síðdegis. Aðrar upplýsingar svo sem um skólagjöld, bækur o. s. frv. veitir Akureyri, 22. september 1965. Jón Sigurgeirsson, kl. 5—7 e. h., sími 1-12-74.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.