Dagur - 02.10.1965, Blaðsíða 2

Dagur - 02.10.1965, Blaðsíða 2
2 Bókaútsaia hefst mánudaginn 4. október í Verzlunarmannafélagshúsinu Gránufélagsgötu 9, Akureyri. Verður þar á boðstólum FEYKNA STÓRT SAFN ÝMISSA BÓKA, sem hafa ekki verið fáanlegar um lengri tíma. - Eru þar m. a. þjóðsögur, sagnaþættir, ævisögur, ferðabækur, Ijóðabækur, þýddar og frumsamdar skáldsögur, bækur um dulræn efni, unglingabækur, barnabækur, tímarit, leikrit, tæknibækur, héraðssög- ur og fleira og fleira. Af SÉRSTÖKUM ÁSTÆÐUM verður þetta allt selt MEÐ ÓTRÚLEGA LÁGU VERÐI, en tekið skal fram, að af sumuni bókunum eru aðeins örfá eintök. - Lítið sem fyrst inn til okkar á bókaútsöl- una og sannfærist um þau kostakjör, sem í boði eru. Skrá yfir safnið verður til sýnis þar. BÓKAÚTSALAN Verzlunarmannafélagshúsinu. Orgeltónleikar Förstemanns verða í Akureyrarkirkju þriðjudaginn 5. okt. kl. 8.30. Allur ágóði rennur til kirkjunnar. Aðgangseyrir kr. 75.00. Aðg'öngumiðar í bókaverzlunum og við inn- ganginn. Tónlistarskólinn á Ákureyri verður settur í Lóni þriðjudaginn 5. október n.k. kl. 5.30 síðd. — Nemendur eru beðnir að hafa með sér stundaskrár úr öðrum skólum. SKÓLASTJÓRI. Karlmannd'kuldaskór Hinir viðurkenndu, randsaumuðu PÓLSKU KULDASKÓR, karlmanna, verða teknir upp í dag. LEÐURVÖRUR H.F., Strandgöfu 5, sími 12794 Sundbuxur Leikfimibuxur allar stærðir. HERRADEILD VI NBER Kr. 51,00 pr. kg. KJ.ÖRBÚDIR KEA PLASTVÖRUR: BALAR, margar stærðir FÖTUR, margar stærðir ÞVOTTAFÖT, margar stærðir Nýkomið. Járn- og glervörudeild NORSKU kventöfflurnar komnar aftur. 2 litir, hvítt og brúnt. Kvenkuldaskór, öklaháir, vatnsheldir. Mjög ódýrir. PÓSTSENDUM. SKÓBÚÐ K.E.A. hafa á síðari árum gjörbreytt viðhorfi fjölda bænda til búskap- arins, enda blotið slíka viðurkenningu, að nú veitir Raforku- hin liagkvæmustu lán til þess, að sem flest sveitaheimili ------ geti notið sömu þæginda og þeir, sem rafmagn hafa frá orkuverum. Rafstöðvarnar eru ýmist fyrirliggjandi eða útvegaðar með mjög stuttum fyrirvara hjá AÐALUMBOÐINU S. STEFÁNSSON & CO. H.F. Garðastræti 6, Reykjavík — Sírai 15579 — Pósthólf 1006

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.