Dagur - 02.10.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 02.10.1965, Blaðsíða 7
7 Svefnbekkirnir margeftirspurðu eru konrnir. Fjölbreytt áklæSisúrval. Hvíldarstóllinn er þarfaþing á hverju heimili. Húsgagnaverzlun Hafnarstræti 81 SÍMI 1-15-36 EINIR HJ; Rjúpnaveiðimenn! VEIÐISTÍGVÉLIN eru korain. Reimuð að leggnum, mjög ódýr. PÓSTSENDUM. SKÓBÚÐ K.E.A. NÝÍR ÁVEXTIR: EFLI - ÁPPELSÍNUR CÍTRÓNUR - VÍNBER v,. ® BANANAR KJÖRBÚÐIR KEA st Öllum þcim, scm heimsóttu mig d 70 ára afmœlis- 5;,- s daginn minn og gerðu mcr þd stund ógleymanlega, ö -í þakka ég af alliug. ¥ GUÐRUN GUÐNADÓTTIR, Hólsgerði i Eyjafirði. öllum. í Innilegar þakkir til allra, fjær og nær, fyrir auð- sýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför GUÐNÝJAR PÁLSDÓTTUR frá Hvammi. Halldór Guðlaugsson, böm, tengdabörn og barnabörn. STANZLAUS SOLTUN Reyðarfirði 26. september. Hér er leiðindaveður, norðaustan krapahríð í byggð, en snjór til fjalla. Hingað hafa komið 18 skip í dag, og eru sum með síld, en önnur að koma í var undan veðri. S.l. viku hefur verið góð veiði og stanzlaus söltun á öllum söltunarstöðvunum, en afköst ekki mikil vegna skorts á vinnu afli. Saltað hefur verið í 15500 tunnur og skiptast þær þannig á stöðvarnar: GSR 7000, Berg h.f. 4500, Aldan h.f. 2000 og Katrín h.f. 2000 tunnur. Brædd hafa verið um 105000 mál, en tekið hefur verið á móti 109000 málum. Slátrun sauðfjár hófst 17. þ. m. og er slátrað um 500 dilkum á dag hér, en einnig er slátrað á Egilsstöðum og Fossvöllum, hjá kaupfélaginu. Fjöldi slátur- fjár í ár mun vera 45 til 50000. Bamaskóli hefst í byrjun næsta mánaðar en unglinga- skóli ekki fyrr en um miðjan mánuð. — Hér vantar einn kennara ennþá og óvíst að hann fáist. V. S. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Almenn samkoma á hverjum sunnudegi kl. 8,30 e. h. Allir velkomnir. — Sunnudaga- skóli hvern sunnudag kl. 1,30 e. h. Oll börn velkomin. — Fíladelfía. KVENFÉLAG AKUREYRAR- KIRKJU heldur sinn árlega bazar laugardaginn 6. nóvem ber n. k. kl. 4 e. h. Félagskon- ur og aðrir velunnarar félags- ins, vinsamlegast komi mun- um sínum fyrir föstudags- kvöldið 5. nóvember, til eftir- talinna kvenna: Rógu Garð- arsdóttur Eyrarlandsveg 16, Maríu Ragnarsdóttur Möðru- vallastræti 3, Sigurjónu Frí- mann Ásvegi 22, Aðalbjargar Jónsdóttur Oddag. 7, Ágústu Tómasdóttur LögbergsgÖtu 7, Kristínar Sigurbjörnsdóttur Sólvöllum 8, Klöru Nílsen Norðurgötu 30, Þórhildar Hjaltalín Grundargötu 6. — Bazarnefndin. FÖRSTEMANNTÓNLEIKARN IR í Akureyrarkirkju verða 5. október, og hefjast kl. 8.30 — Öllu blindu fólki er heimill ókeypis aðgangur. IIJÓNAEFNI. Föstudaginn 24. september opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Hera Krist- ín Hermannsdóttir, Uppsala- veg 4, Húsavík og Stefán Sveinbjörnsson, iðnnemi, Gils bakkaveg 3, Akureyri. AUSTFIRÐINGAR — ATHUG- IÐ. — Bazar Austfirðingafélags- ins verður 17. október n. k. Nánar síðar. — Nefndin. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er . framvegis opið almenningi á laugardögum og sunnudögum kl. 2—4 e. h. FREYVANGUR Dansleikur laugardaginn 2. október kl. 9.30 e. h. NEMÓ leikur. Sætaferðir frá Ferðaskrif- stofunni Túngötu 1. U.M.F. Ársól. Nýjar FERSKJUR koma í búðirnar á mánudaginn. KAUPFÉLAG VERKAMANNA IÐNNEMI! Ungur maður, sem vil 1 læra skósmíði, getur konr- izt í nám. Upplýsingar í skóvinnustofu minni. Karl Jóhannsson. BÆNDUR brunafryggið heybirgðir yðar 0 I -I Innilegar þakkir lil ykkar allra sem rneð heimsókn- & s| um, gjöfum og skeytum glödduð okkur ú afmcelisdegi f * okkar 16. september síðastliðinn. — Guð launi ykkur * i KRISTÍN og GUNNAR, Dceli, Svarfaðardal. & t Heybrunar eru ailtíðir og þykir okkur því ástæða til að vekja athygli á mjög hagkvæmum heytryggingum, sem við höfum útbúið. Tryggingar þessar ná m. a. til sjálf - íkveikju. Hafið samband við næsta kaúpfélag eða um- boðsmann og gangið frá fuilnæjandi brunatryggingu á heybirgðum yðar. SAMVINNUTRYGGINGAR ÁRMÚLA 3, SÍMI 38500 - UMBOÐ UM LAND ALLT

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.