Dagur - 02.10.1965, Blaðsíða 6

Dagur - 02.10.1965, Blaðsíða 6
6 Hlutavelta verður í Alþýðu- liúsinu sunnudaginn 3. október n.k. kl. 4 e. h. Góðir vinningar. Sjáið götuauglýsingar. U. M. S. E. TIL SÖLU: Pedegiee BARNAVAGN Verð kr. 2000.00. ÁSABYGGÐ 9, sími 1-21-93. TIL SÖLU: Notuð ELDAVÉL. Uppl. í Brekkugötu 15, að norðan, eftir kl. 7 á kvöldin. SVEFNSÓFI til sölu. Uppl. í síma 1-21-91. ’ GÆSIR TIL SÖLU Upplýsingar hjá Víkingi Guðmundssyni, Grænliól, sími 02. TIL SÖLU: Tvíbreiður dívan, barnavagn og Hoover þvottavél. Uppl. í síma 1-16-03. SKELLIN AÐRA til sölu. Uppl. í síma 1-22-59. HERBERGI ÓSKAST til leigu. Uppl. í síma 1-29-50. NÝ SENDING: PATONS-GARN HRINGPRJÓNAR LEISTAPRJÓNAR HEKLUN ÁLAR Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 NÝTT! SKÓÁBURÐUR, sem jafnframt litar LEÐURFEITI, brún og svört SKÓREIMAR, allir litir HÆLAR á kvenskó, allar stærðir og litir SKÓR teknir til litunar. Allir fáanlegir litir. Skóvinnustofan Lundargötu 1 Komið í VALBJORK og veljið vönduð og þægileg TÍr skólastarfið í vetur. Höfum fyrirliggjandi SKRIFBORÐ STÓLA BÓKAHILLUR SVEFNSOFA og annað ÉRSTÖK KJÖR Á KUHN „HEYÞYRLU rr Að gefnu tilefni viljum vér benda bændum á, að framleið endur heyþyrlunnar bjóða eftirleiðis vetrarverð, sé vélin pöntuð fyrir 15. nóvember. Heyþyrla dragtengd 4 stjörnu, kostar á vetrarverði kr. 19.256.00, — en var sl. sumar kr. 20.800.00 — Afsláttur því kr. 1.544.00. GREIÐSLUKJÖR kr. 3.000 við pöntun, 6.000 í jan. ’66 10.256 15. marz ’66. Sölúskattur er innifalinn og 15% fragt- liækkún meðreiknuð. ft • y >• Bændur, athugið kosti KUHN-heyþyrl- unnar. £-L n ■ Kuhn er í notkun í öllum sýslum landsins! Berið saman varahlutaverð, sem er mjög hagstætt. Fullkominn leiðarvísir á íslenzku fylgir hverri vél. Vinsamlegast takið fram við pöntun, hvort þér óskið afgreiðslu frá Reykja vík, Akureyri eða Reyðarfirði. VÉLADEILD K.E.A. AKUREYRI ÁRMÚLA3 SÍMI 38900

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.