Dagur - 23.10.1965, Blaðsíða 2
2
UMBOÐSMENN HAPPDRÆTTIS FRAMSÖKNARFLOKKSINS
Akureyri:
Skrifstofa Framsóknarflokks-
ins, Hafnarstræti 95, sími
1-14-43.
Siglufjörður:
Guðmundur Jónasson fram-
kvasmdastjóri.
Ólafsfjörður:
Ármann Þórðarson gjaldkeri.
Vestur-Húnavatns-
sýsla:
Staðarhreppur:
Björn Guðmundsson, Braut-
arholti.
Fremri-Torfustaðahreppur:
Helgi Valdimarsson, Kollar
fossi.
Ytri-Torfustaðahreppur:
Sigurjón Valdason, Urriðaá.
Kirkjuhvammshreppur:
Ólafur Þórhallsson, Ánastöð-
um.
Hvammstangi:
Brynjólfur Sveinbergsson,
mjólkurbússtjóri.
Þverárhreppur:
Jóhannes Magnússon, Ægis-
síðu.
Þorkellshólshreppur:
Bjarni Kristmundsson, Mel-
rakkadal.
Austur-Húnavatns-
sýsla:
Áshreppur:
Guðmundur Jónasson, Ási.
Sveinsstaðahreppur:
Jósep Magnússon, Þingeyr-
um.
Torfulækjarhreppur:
Jón Kristjánsson, Köldukinn.
Blönduós:
Sigvaldi Torfason, bifreiða-
stjóri.
Svínavatnshreppur:
Björn Pálsson alþingismaður,
Löngumýri.
Bólstaðarhlíðarhreppur:
Pétur Sigurðsson, Skeggja-
stöðum.
Engihlíðarhreppur:
Hilmar Frímannsson, Fremsta
gili.
Vindhælishreppur:
Björn Magnússon, Syðra-Hóli.
Höfðakaupstaður:
Jón Pálsson, kennari.
Skagahreppur:
Sigurður Kristjánsson, Björg-
um.
Skagaf jarðarsýsla:
Sauðárkrókur:
Guttormur Óskarsson, gjald-
keri.
Skefilsstaðahreppur:
Ástvaldur Tómasson Hvammi
Skarðshreppur:
Árni Gunnarsson, Reykjum.
Staðarhreppur:
Ingvar Jónsson, Gýgjarhóli.
Seiluhreppur:
Felix Jósafatsson, Sunnuhlíð.
Lýtingsstaðahreppur:
Sigurjón Helgason Nautabúi.
Akrahreppur:
Gunnar Oddsson, Flatatungu.
Rípurhreppur:
Árni. Gíslason, Eyhildarholti.
Viðvíkurhreppur:
Björn Gunnlaugsson, Brim-
nesi.
Hólahreppur:
Friðbjörn Traustason, Hólum.
Hofshreppur:
Jón Guðmundsson, Óslandi.
Hofsóshreppur:
Níels Hermannsson, Hofsósi.
Fellshreppur:
Stefán Gestsson, Árnastöðum.
Haganeshreppur:
Hermann Jónsson, Yzta-Mói.
Holtshreppur:
Pétur Guðmundsson, Hraun-
um.
Eyjafjarðarsýsla:
Grímseyjarhreppur:
Stejnunn Sigurbjörnsdóttir,
Grimseý.
Svarfaðardalshreppur:
Helgi Símonarson, Þverá.
Dalvíkurhreppur:
Aðalsíeinn Óskarsson, Dal-
. vík.
Ársfcógsstrandarhreppur:
Snorri Kristjánsson, Kross-
um.
Hríseyjarhreppur:
Þorsteinn Valdimarsson, Hrís
ey.
Arnarneshreppur:
Ingimar Brynjólfsson, Ásláks-
stöðum.
Skriðuhreppur:
Ármann Hansson, Myrká.
Öxnadalshreppur:
Brynjólfur Sveinsson, Efsta-
landskoti.
Glæsibæjarhreppur:
Jóhannes Jóhannesson, Neðri
Vindheimum.
Hrafnagilshreppur:
Ketill Guðjónsson, Finnastöð-
um.
Saurbæjarhreppur:
Einar Benediktsson, Hvassa-
felli.
Öngulsstaðahreppur:
Kristinn Sigmundsson, Arn-
arhóli.
Suður-Þingeyjarsýsla:
Ilúsavík:
Haraldur Gíslason, Hlíðar-
braut 1.
Svalbarðshreppur:
Jón Bjarnason, Garðsvík.
Grýtubakkahreppur:
Sæmundur Guðmundsson,
Fagrabæ.
Hálshreppur:
Jón Kristjánsson, Víðivöll-
um.
Ljósavatnshreppur:
Baldur Baldvinsson, Ófeigs-
stöðum.
Bárðdælahreppur:
Þórólfur Jónsson, Stóru
Tungu.
Skútustaðahreppur:
Jón Árni Sigfússon, Vogum.
Reykdælalireppur:
Teitur Björnsson, Brún.
Aðaldælahreppur:
Þrándur Indriðason, Aðal-
bóli.
Tjömeshreppur:
Ulfur Indriðason, Héðins-
höfða.
Flateyjarhreppur:
Gunnar Guðmundsson, Uti-
bæ.
N orður-Þingeyjar-
sýsla:
Kelduneshreppur:
Björn Guðmundsson, Lóni.
Öxarfjarðarhreppur:
Guðmundur Jónsson, Ærlæk.
Fjallahreppur:
Kristján Sigurðsson, Gríms-
stöðum.
Presthólahreppur.
Þórhallur Björnsson, Kópa-
skeri.
Raufarhafnarhreppur:
Stefán Valdimarsson, Raufar-
höfn.
Svalbarðshreppur:
Þórarinn Kristjánsson, Holti.
Þórshafnarlireppur:
Gisli Pétursson, kaupfélags-
stjóri, Þórshöfn.
Sauðaneshreppur:
Sr. Ingimar Ingimarsson,
Sauðanesi.
Norður-Múlasýsla:
Vopnafjörður:
Kristján Wíum verzlunarmað
ur.
Jökuldalshreppur:
Jón Þórarinsson, Smára-
grund.
Hlíðahreppur:
Sveinn Guðmundsson, Hrafna
björgum.
Skeggjastaðahreppur:
Hilmar Guðmundsson, Bakka
firði.
Karl Sfeingrímsson form. Félags
ungra Framsóknarmanna á Ak.
Sigurði Jóhannessyni þakkað mikið og gott starf
FIMMTUDAGINN 21. okt. sl.
var haldinn aðalfundur Félags
ungra Framsóknarmanna á Ak-
ureyri að Hótel KEA. Fundar-
stjóri var Svavar Ottesen.
Fráfarandi formaður Sigurð-
ur Jóhannesson flutti skýrslu
stjórnarinnar fyrir síðastliðið
starfsár og kom þar fram, að
mikil starfsemi var á árinu.
Nokkrir kvöldverðafundir haldn
ir og þar rædd ýmis mál, þá
voru 5 spilakvöld í samvinnu
við eldri Framsóknarmenn og
tókust þau mjög vel og var
oftast húsfyllir, þá var haldinn
almennur fundur um skólamál
'og voru þar fr.ummælendur
Þórarinn Björnsson skólameist-
ari og Ingvar Gíslason alþm. og
kom þar margt manna, og þótti
fundurinn takast mjög vel.
Þá fór fram stjórnarkjör. Úr
stjórn gengu vegna aldurstak-
marka Sigurður Jóhannesson og
Haukur Árnason, en í nýja
stjórn voru kjörnir: Karl Stein-
grímsson formaður, Svavar
Ottesen varaform., Rafn Sveins-
son ritari, Hákon Hákonarson
gjaldkeri, Þórarinn Magnússon
spjaldskrárritari og meðstjórn-
endur Jóhann Ævar Jakobsson
og Gunnlaugur Guðmundsson.
Varamenn í stjórn Ólafur Axels
son og Guðjón Baldursson.
Þá voru kjörnir 13 rrtenn í
fulltrúaráð Framsóknarfélag-
anna á Akureyri.
Að lokum þökkuðu fundar-
menn fráfarandi formanni, Sig-
urði Jóhannessyni, mikið og
gott starf fyrir félagið á undan
förnum árum.
Tungulireppur:
Hafsteinn Kröyer, Stóra-
Bakka.
Fljótsdalshreppur:
Hrafnkell Björgvinsson, Víði-
völlum.
Fellahreppur:
Bragi Hallgrímsson. Holti.
Hjaltastaðahreppur:
Bjöm Guttormsson, Ketil-
stöðum.
Borgarfjarðarhreppur:
Ingi Jónsson, skipstjóri.
Seyðisfjarðarhreppur:
Sigurður Vilhjálmsson, Há-
nefsstöðum.
Skeggjastaðahreppu r:
Sigurður Einarsson, Bjarma-
landi.
Vopnafjarðarhreppur:
Víglundur Pálsson.
Suður-Múlasýsla
Egilsstaðahreppur:
Magnús Einarsson verzl.m.
Egilsstöðum.
Skriðdalshreppur:
Jón Hrólfsson, Haugum.
Vallahreppur:
Benedikt Guðnason, Ásgarði.
Eiðahreppur:
Þórarinn Sveinsson, kennari,
Eiðum.
Mjóafjarðarhreppur:
Vilhjálmur Hjálmarsson,
Brekku.
Norðfjarðarhreppur:
Jón Bjarnason, Skorrastað.
Helgustaðahreppur:
Stefán Ólafsson, Helgu-
stöðum.
Eskifjörður:
Hilmar Thorarensen, banka-
maður, Eskifirði.
Reyðarfjarðarhreppur:
Marínó Sigurbjörnsson, Reyð-
arfirði.
Fáskrúðsfjarðarhreppur:
Jónas Jónsson, Kolmúla.
Búðahreppur:
Guðjón Friðgeirsson, kaupf,-
stj., Búðum.
Stöðvahreppur:
Víðir Friðgeirsson, skipstjóri,
Stöðvarfirði.
Breiðdalsvík:
Guðmundur Arason, Breið-
dalsvík.
Breiðdalshreppur:
Björgvin Magnússon, Hösk-
uldsstaðaseli og Sigurður
Lárusson, Gilsá.
Beruneshreppur:
Hermann Guðmundsson,
Eyjólfsstöðum.
Búlandshreppur:
Kjartan Karlsson, oddviti,
Djúpavogi.
Geithellnahreppur:
Elís H. Þórarinsson, hrepp-
stjóri, Starmýri.
Happdrætti Fram-
sóknarflokksins 1965
HIÐ GLÆSILEGA happdrætti
Framsóknarflokksins er nú í
fullum gangi og þessa dagana
er verið að deila happdrættis-
miðum til stuðningsmanna víðs
vegar um bæinn. Vænta stjórn-
ir Framsóknarfélaganna góðra
undirtekta og fyrirgreiðslu allra
þeirra, sem fengið hafa miða.
Dregið verður í happdrættinu
20. nóv. n. k. og verður drætti
ekki frestað. Það er því nauð-
synlegt, að uppgjör hafi borizt
skrifstofunni Hafnarstræti 95,
eigi síðar en 10. nóv.
Happdrættismiðar fást á
skrifstofunni, sem fyrst um sinn
verður opin alla virka daga frá
kl. 2—6 e. h. nema á laugardög-
um kl. 10—12 f. h. Happdrættis-
miðar eru ennfremur til sölu á
eftirtöldum stöðum:
Þórshamii, benzínafgreiðslu.
Bókabúð Jóhanns Valdimars-
sonar. Söluturninum í Norður-
götu. Afgreiðslu Dags. Af-
greiðslu Tímans.
Stjómir Framsóknarfélaganna.
SÖFN - HÚS
BÆJARSKRIFSTOFAN verð-
ur opin til áramóta kl. 5—7
e. h. á föstudögum, til mót-
töku á bæjargjöldum.
JVmtsIníkasafmö er opið
alla virka daga frá kl. 2—7
e. h.
MATTHÍASARSAFN. — Opið
sunnudaga kl. 2—4 e. h. —
Sími safnvarðar 11747.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er
framvegis opið almenningi á
laugardögum og sunnudögum
DAVÍÐSHÚS er opið á sunnu-
dögum kl. 4—6.
MINNINGARSPJÖLD Iljarta-
og æðasjúkdómsvamarfélags-
ins fást í öllum bókabúðum
bæjarins.
Fékk 94 rjúpur yfir daginn
Húsavík 22. okt. Á meðan hit-
inn er dag hvern 10—14 stig
ættum við ekki að þurfa að
kvarta. Rjúpnamenn freista gæf
unnar og ganga upp um fjöll og
firnindi í rjúpnaleit. Misjafn-
lega gengur. Margir fá ekkert
eða svo lítið, að ekki er haft á
orði. Einstöku menn fá tölu-
vert, allt upp í 94 yfir daginn.
En það fékk Magnús Andrésson
og fimm menn aðrir fengu þá
70—80 rjúpur hver. Þann dag
var hvassviðri á fjöllum og
heiðum. Af gamalli reynslu
fóru þessir menn þá út á Tjör-
nes. En þangað flýgur rjúpan
oft í hvassri sunnanátt.
Hingað var nýlega komið með
6 tonna þilfarsbát, Bjarma frá
Flatey, sem þar rak í land í
miklu hvassviðri. Verkfærir
menn í eynni, sem ekki eru
mjög margir, gátu með harð-
neskju varið bátinn áföllum, er
hann rak í land, og þykir vel
gert eins og á stóð. Þ. J.