Dagur - 06.11.1965, Qupperneq 8
Ford-dráttarvélar í 4
SMATT OG STORT
ÞÓR h.f., Reykjavík hefur tek-
ið að sér aðalumboð á íslandi
fyrir FORD og FORDSON
dráttarvélar.
Ford verksmiðjurnar hafa um
60 ára bil framleitt Fordson
dráttarvélar og hafa þær reynzt
vel um allan heim. Nú hafa
Ford verksmiðjurnar hafið fram
leiðslu nýrra gerða Ford drátt-
arvéla og hafa þessar vélar vak-
ið geysiathygli um allan heim.
Ford er framleiddur í fjórum
stærðum 37, 46, 55 og 65 hest-
afla. Getur því hver bóndi val-
ið dráttarvél af þeirri stærð,
sem hæfir bezt búi hans.
Við Ford dráttarvélarnar er
hægt að tengja öll tæki til land
búnaðar, svo sem sláttuvélar,
fjölfætlu, jarðtætara, heyblás-
ara og margt fleira.
Ford er stærsti bíla- og drátt-
arvélaframleiðandi heims og
rekur verksmiðjur í U. S. A.,
Englandi og Belgíu auk 26 sam
setningarverksmiðja víðs veg-
ar um heim. Ford hefur nú tek-
ið upp þá stefnu í framleiðslu
dráttarvéla, að þeir smíða drátt
arvélarnar eftir sömu teikning-
um hvar sem er í heiminum.
Þetta gerir það að verkum, að
varahlutir eru allir þeir sömu
fyrir vélarnar, hvort sem þær
eru framleiddar í Evrópu eða
Ameríku.
Meðal annars er fáanlegt hið
svonefnda Select-O-Speed, en
með þeim aukaútbúnaði er hægt
að skipta um hraðastig án þess
BLAÐINU hafa borizt fjórar
nýútkomnar bækur frá Bóka-
.forlagi Odds Björnssonar á Ak-
ureyri.
Adda í kaupavinnu eftir
Jennu og Hreiðar Stefánsson,
kom áður út fyrir fimmtán ár-
run og er hér í annarri útgáfu,
endurbættri með teikningum
eftir Halldór Pétursson. Fimmt-
án bækur hafa komið út eftir
að kúpla. Ford hefur fengið
einkaleyfí á þessari nýjung. Er
þetta stökk í dráttarvélaiðnað-
inum álíká stórt og framfara-
stökkið með tilkomu vökvalyftu
dráttarvéla á sínum tíma.
Ford dráttarvélamar voru
reyndar í 3 ár i Bandaríkjunum
áður en þær voru settar á heims
ALLT frá 1960 hefur það verið
sjefna félágsins í vegamálum að
ýinria beri að því, að allar, eða
mestallar, tekjur ríkisins af bif-
reiðum og rekstrarvörum til
þeirra renni til vegamála um
árabil, á meðan verið er að
bæta úr því vandræðaástandi,
sem .nú ríkir í vegamálum lands-
ins. í greinargerð, sem félagið
sendi Alþingi um þessi mál, var
rækilega sýnt fram á, að nýju
vegalögin og vegaáætlunin
mundi á engan hátt leysa þann
vanda í samgöngumálum á
landi, sem þjóðinni er nú á
höndum, og hefur sú reynsla,
sem fengizt hefur, sannað, að
svo er.
Reykjanesbraut var byggð á
árunum 1962—1965 og er sú
framkvæmd utan vegalaga og
vegaáætlunar að mestu. Full-
gerður kostar sá vegur um 275
milljónir króna. Af þeirri fjár-
hæð hefur ríkið aðeins lagt fram
13 milljónir króna úr vegasjóði.
Samanburður á kostnaði við
yfirborðsslitlag á Reykjanes-
braut úr malbiki eða steypu er
sem hér segir:
Malbik 5 cm. þykkt 1,75 millj.
þessa höfunda og fimm þeirra
verið endurprentaðar.
Jóa Gunna, ævintýri litlu
brúnu bjöllunnar með teikning-
um Odds Björnssonar, er 86
blaðsíðna bók eftir Ingibjörgu
Jónsdóttur.
Sjúkrahússlæknirinn og Feðg-
arnir á Fremra-Núpi eru skáld-
sögur eftir Ingibjörgu Sigurðar-
dóttur, sem þegar hefur skrifað
yfir tug bóka. Q
stærðum
markaðinn fyrir tæpu ári síðan.
Á þeim tíma sem liðinn er, hafa
þær vakið hriíningu hvarvetna
í heiminum og hafa þær fengið
5 silfurverðlaun á sýningum
fyrir landbúnaðarvélar í sumar,
en það er mesta viðurkenning,
sem landbúnaðarvélar geta feng
ið. (Framh. á blaðsíðu 2.)
kr. pr. km. Malbik 9 cm. þykkt
2,6 millj. kr. pr. km. Steypa 4,0
millj. kr. pr. km.
í vegalögunum frá 1963 er
heimild, samkvæmt 95. grein,
fyrir ríkisstjórnina að inn-
heimta umferðarskatt á sér-
Itökum vegum. Ekki er gert ráð
fyrir, að neinn tollur eða skatt-
ur verði innheimtur af umferð
um ýmsa dýra vegi og jarð-
göhg, sem nú eru í byggingu.
Benzínnotkun á öllu landinu
nam 61 milljón lítra árið 1964.
Af útsöluverði hvers líters, sem
er kr. 5.90, renna kr. 2,77 í vega
sjóð brúttó. Ríkissjóður tekur
50% toll af benzíni, og nam sá
tollur um 28 milljónum króna
árið 1964. Auk þess fékk ríkis-
sjóður um 24 milljónir króna í
söluskatt. Tollur og söluskatt-
ur af benzíni fer ekki til vega-
framkvæmda.
Hið árlega framlag ríkissjóðs
til vega, að upphæð 47 milljónir
króna, verður fellt niður á
næsta ári, samkv. fjárlagafrum-
varpi fyrir árið 1966, og mun
ætlunin að hækka benzínverð
til þess að mæta þessari tekju-
rýrnun vegasjóðs.
Á undanförnum 5 árum hafa
íslenzkir bifreiðaeigendur greitt
ríkinu í sérstökum sköttum af
bifreiðum 1295 milljónir króna,
auk þess fjár, sem varið hefir
ÞRÍR SLÖSUÐUST
LAUST fyrir hádegi í gær kom
brezki togarinn Boston Well-
vale frá Fleetfood til Húsavík-
ur með þrjá slasaða menn. —
Skipið var að veiðum, fékk á
sig mikinn brotsjó og slösuðust
þá menn þessir, allir á fótum.
Þeir voru strax fluttir á sjúkra-
húsið. Q
TREGÐULÖGMÁLIÐ
Snemma í október ritaði skóla-
stjóri einn í Reykjavík, Kristj-
án J. Gunnarsson, greinar uni
skólamál, sem á ýmsan hátt eru
athyglisverðar. Hann segir, að
enn séu fræðslulögin frá 1907
ráðandi. Inntak og magn náms-
greina sé mikið til sama, en
námstíminn mjög Iengdur.
Skólakerfið mótist af tregðu,
kennslan sé miðuð við miðlun
staðreynda, sem nemendur
skuli Ieitast við að muna. Rækt
un hæfileikanna til íhugunar sé
sniðgengm.
HARÐUR DÓMUR
Höfundur fullyrðir, að núver-
andi kennslutilhögun fái ekki
lengur staðizt. Minnisatriða-
kennslan verði að víkja fyrir
ræktun rökréttrar liugsunar, og
skilnings á viðfangsefnum og
náms- og vinnutækni. Höf. vill
hyggja á nýjum grunni, sem
'"fullnægi þörf atvinnuveganna
og þjóðfélagsins, bæði hvað
snertir magn og gæði. Einnig
vill Kristján, að uppeldisaðferð-
ir skólanna miði að því að nem-
endurnir fái menningarlega fót-
festu, er geri þá hæfa til að
standa áfallalaust í umróti lífs
og starfs.
MIKIL FJÁRFESTING
Til fræðslumála er árlega varið
verið til vega, samkvæmt vega-
lögum. Árleg fjárveiting til
hraðbrauta, samkvæmt vega-
áætlunni, er aðeins 10 milljónir
króna. Af þeirri fjárhæð renna
6,4 milljónir króna til greiðslu
af lánum til Reykjanesbrautar,
en 3,6 milljónir til allra annarra
hraðbrauta á landinu. Samkv.
vegaáætlun verða því nær engar
framkvæmdir við hraðbrautir á
næstu árum.
Stjórn F. í. B. telur, að um
tvær leiðir sé að velja, varð-
andi framtíðarlausn vegamála á
fjölförnum leiðum landsins:
a) Að öllum, eða mestöllum,
tekjum ríkisins af bifreiðum og
rekstrarvörum til þeirra verði
um nokkurt árabil varið til v^ga
mála og þar af stórum hluta til
hraðbrauta.
b) Að tekin verði nú þegar
(Framhald á blaðsíðu 2).
Ófeigsstöðum 4. nóv. Hann er
ansi hvass í dag, mjög hlýtt og
allur snjór hcrfinn. Og rjúpurn-
ar tvístrast þegar snjórinn fer
og veit enginn hvar þeirra er
að leita. Einn kom áðan með
20 rjúpur, þó var ekkert veður
til að skjóta rjúpur.
Menn voru byrjaðir að taka
fé, því storka var komin og beit
að verða of lítil. En náttúran
tekur við fénu aftur, ef tíð
leyfir.
Haustannir eru enn miklar,
enda unnu margir ýms störf
fjarri heimilum sínum í slátur-
tíðinni, en eru nú flestir heim
komnir og þurfa að taka til
hendi áður en verulega vetrar.
600 millj. króna. Skólahús eru
byggð og í þau troðið ungu
fólki, án þess nægileg kennslu-
tæki og viðunnandi kennsluað-
ferðir séu fyrir hendi. Þetta er
dýr fjárfesting, en ekki eins
arðgæf í menningarlegu tilliti
og vera þyrfti. Gagnrýni skóla-
manna á fræðslukerfinu og
framkvæmd þess íer vaxandi.
Höf. telur miklu af fé til skóla-
mála á glæ kastað, nema breytt
verði um stefnu.
AÐ MANNAST
Þess var nýlega minnzt í sam-
bandi við skólaafmæli, að til-
tekinn skólastjóri hefði „mann-
að“ nemendur sína meira en
allt, sem þar var lært á bók.
Og enn eigum við marga af-
burða skólamenn, sem núver-
andi skólafólk mun síðar telja
sér til happa að hafa átt sam-
leið með um stundarsakir. En
slík höpp munu vart sett í sam-
band við ítroðslu minnisatriða
og kalda fræðslu.
OLÍUBRUNNUR
Það óhapp vildi til á Þjórsár-
túni syðra, að olíubíll valt og
fyllti brunn heimilisins olíu, svo
þar verður ekki nothæft vatns-
ból næstu árin. í Þjórsártúni
býr Hörgdælingurinn Ölver
Karlsson og hefur þessi óvel-
komna olía orðið heimili hans
til hinna mestu vandræða.
ANNAR HELMINGURINN
SPRIKLAR
Sunnanblað segir frá því, að
óvættur Ieggist í net Síranda-
manna og eti úr þeim fiskinn,
svo að segja fyrir augunum á
sjómönnunum. Eru fiskamir tíð
um klipptir í sundur í miðju og
spriklar sá helmingur er í net-
unum hangir, segir þar.
ERLENDIR BARNSFEÐUR
RUKKAÐIR
Á síðustu 12—15 árum heíur
íslenzka ríkið staðið í innheimtu
barnsmeðlaga hjá útlendum
mönnum margra þjóða, sem
böm hafa getið við íslenzkum
konum án þess síðan að greiða
meðlögin. Er skuldarupphæðin
um 7 millj. kr. samanlögð og
mikið af henni óinnlieimt.
Laufey Sigurðardóttir, sauma
kona frá Ingjaldsstöðum stjórn-
ar saumanámskeiðum kvenfé-
laga, viku til hálfan mánuð í
stað. Námskeiðin eru vel sótt
og þykja nytsöm ög ánægjuleg.
Sniðinn og saumaður er fatnað-
ur allskonar á börn, konur og
menn. Að öðru leyti er félags-
lífið tæplega vaknað, bíður
vetrar og meira skammdegis, og
ævintýrin bíða líka.
Með flesta móti er sett á af
gimbrum nú í haust. Flestir
bændur hafa meira gaman af
sauðfé en nautgripum og munu
fjölga því ef verðlagið gerir
sauðfjárbúskapinn jafn arð-
gæfan. B. B.
Fjórar bækur frá BOB Akureyri
Framþróun vegamála á íslandi
Saumanámskeið eru mjög nyfsöm