Dagur - 20.11.1965, Side 3

Dagur - 20.11.1965, Side 3
JÖRÐ TIL SÖLU Jörðin GARÐUR I í Olafsfirði er til sölu og laus til ábúðar á næsta vori. Jörðin er vel hýst. íbúðarhúsið er steypt og hitað upp með jarðhitá úr landi jarðar- innar. Fjós og fjárhús er einnig steypt svo og hlaða, sem í er súgþurrkun. Rafmagnsveitur ríkisins láta í té endurgjaldslaust rafmagn Yz kwst. pr. klukkustund vegna virkjunar í landi jarðarinnar. Jörðin 1 iggur við Ólafsfjarðarvatn og á þar veiðirétt. Hún er við þjóðveg 2 km frá Ólafsfjarðarkaupstað. Ahöfn og vélar geta fylgt, ef óskað er. Semja ber við undirritaðan eiganda jarðarinnar, sem gefur allar nánari upplýsingar. NÝVARÐ ÓLFJÖRÐ, Garði. - Sími 71. NÝKOMIÐ: FÓTLAGA- SKÓRNIR með hrágúmmísólanum, komnir aftur, verð kr. 564.00 SKAUTASKÓR, kven, stærðir 34-42 SKAUTASKÓR, karlmanna, stærðir 36-46 HOKKYSKAUTASKÓR, stærðir 36-45 PÓSTSENDUM. SKÓBÚÐ K.E.A. TÖKUM UPP UM HELGINA: Mikið af nýjum vörum Lítið í gluggana. - Ný útstilling. BLÓMABÚÐ Tryggið framtíð barna yðar með því að gefa þeim hin verðtryggðu spariskírteini. Verotryggðu spariskírteinin eru til sölu í Ryík- hjó öllum bönkum og útibúum þeirra og nokkrum verðbréfasölum. Utan Reykj'avíkur eru spariskír- teinin seld hjó útibúum allra bankanna 03 stærri sparisjóðum. SEÐLABANKI ISLANDS BIFVELAVIRKI Kaupfélag á Auslurlandi vill ráða biívélavirkja frá næslu áramóíum. Frítl húsnæði og hagstæð kjör. - Upplýsingar gefur slarfsmanna- sfjóri S.Í.S., Gunnar Grímsson, símt 16576. VERZLUNARSTJORI Kaupfélag á Austurlandi vill ráða verzlunarsljóra frá næstu áramót- um. Frítt húsnæði og hagstæð kjor. - Upplýsingar gefur starfs- mannastjóri S.Í.S., Gunnar Grímsson, sími 16576. NÝTT ÚRVAL AF: Karlmannaföfum Unglingafötum Hvítar Manchelfskyrtur nylon, verð kr. 199.00 HERRADEILD PYRIR ALLA! 6/12 v JAFNSTRAUMUR ‘ ->i hí.Hv3 - - • • -• -1 Hvort heldur til lýsingar, iðnáðar eðahleðslu á rafgeyminum 220 V RIÐSTRAUMUR TINY fiiyi * ..im 3/4 lia., 2ja strokka tvígengisvél -i. Tó T*:''» ; ADEINS KR. 6.8OO.00 - VEGUR 6 KG. Biðjið um nánari upplýsingar og myndlista. TINY TOR PÓSTHÓLF 222 - KÓPAVOGI

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.