Dagur - 20.11.1965, Page 6
6
TÆPANOL
froðu-hreinsari
er hreinsiefni af vönduðustu g£rð, og fjar-
lægir fljótt og vel ()11 óhreinindi og bletti,
samtímis því að j)að skýrir og fegrar litina.
TÆPANOL hreinsar teppi, húsgögn, máln-
ingu o. fl. o. fl.
Umboðsmaður okkar á Akureyri er:
STEINN KARLSSON
Hólabraut 2 - Sími 1-29-41
TÆPANOL
froðu-lireinsari
er afbragðs hreinsiefni á allt bílaáklæði.
Haldið bílnum ávallt hreinum og ferskum
að innan. Bíllinn er góður vinur yðar og
hjálpartæki. Hreinn bíll veitir yður aukna
vellíðan við aksturinn. TÆPANOL er fljót-
virkt og öruggt hreinsiefni.
VERKSMIÐJAN SÁMUR
Hlíðargerði 13 - Símar 34764 og 21390
TÆPANOL
froðu-hreinsari
hleypur ekki úr vistinni þegar verst gegnir.
Húsmæður, loksins er vandinn leystur.
TÆPANOL auðveldar yður baráttuna við
öll óhreinindi. TÆPANOL er sérefni, fram
leitt samkvæmt þýzku sérleyfi. TÆPANOL
fæst í flestum málningar- og nýlenduverzl-
unum svo og benzínafgreiðslum.
Leiðarvísir fylgir bverri pakkningu.
Einu sinni TÆPANOL, alltaf TÆPANOL
Einkaumboð fyrir Efnaverksmiðjuna
INTERFICO, Danmörku
ATYINNA!
. »> • . -; ~í. . ' n >» ' ■
Fasteignamatsnefnd Akureyrar óskar áð ráða menn til
skoðunar á fasteignum í bænum J..sambandi við fast-
eignamat J)að, sent nú stendur yfir. Æskilegt, að um-
sækjendur hafi einhverja sérþekkingu gágnvart hús-
byggingum.
Umsóknir sendist formanni nefndárinnar, Sverri
Ragnars, fyrir 1. desember n.k. /
FASTF.IGNAMATSNFFND AKÚREYRAR.
BIFYÉLAYIRK J A
viljum við ráða nú þegar.
VELVIRKI kemur einnig til greina.
MÖL 0G SANDUR H.F. - Sími 1-19-40
------------------— ■ ;--
Athugið! Aiiglýsingasími Dags er 11167.
Iðnððarbðnki Islands h.f.
ÚTIBÚIÐ Á AKUREYRI
/•T • A i.
Iðnaðarbankinn er stofnaður fyrir forgöngu iðnaðar-
manna og iðniekenda/' '
Iðnaðarbankinn hefir að mat kmiði nð efla
íslenzkan iðnað. •■ ■,
Iðnaðarbankinn annast öll innlend bankaviðskipti.
J Vt íi *«' 'm. 3? f •■*-
Iðnaðarbankinn opnar xitibúíá ’Álcúréýn laugardaginn
20. nóvember til stuðnings iðnaði'baéjarins.
Iðnaðarbankinn væntir }>ess, áð Akureyringar beini
viðskiptum sínum til hans óg stuðli á þann hátt að
vexti og viðgangi iðnáðarins á Akúrfcyri.
• n e \ S i'fý' 7Í' ■
»* íi .« t? % g # J '
; c w '•*•* 4. -■
Afgreiðslutími íilihúsins er:
Kl. 10-12 og 13.30-16.30.
- Auk þess á föstudögum kl. 17—í 9,
Laugardaga kl. 10—12.
Símanúmer útibúsins verður 2-12-00 en er til
bráðabirgða 1-25-71
ÚTIBÚ IÐNAÐARBANKA ÍSLANDS H.F.
GEISLAGÖTU 14 - AKUREYRI
(Inngangur frá Glerárgötu)