Dagur - 24.11.1965, Blaðsíða 3

Dagur - 24.11.1965, Blaðsíða 3
3 HÚSEIGNIN GLERÁRGATA 4 norðurendi, er til sölu. Upplýsingar gefur Árni Val- mundsson, símar 1-21-77 og 1-18-15. IÐNSKÓLINN Á AKUREYRI KENNSLA í BÓKFÆRSLU fyrir byrjendur hefst í næstu viku, fáist næg þátttaka (15—20).. . Kennari: Halldór Helgason, bankaritari. Þeir, sem hug hafa á þátttöku, komi næstkomandi mánudagskvöld kl. 8.30 í Landsbankasalinn. Nánari upplýsingar veittar daglega kl. 6—6.30 síð- degis í síma 1-12-74. JÓN SIGURGEIRSSON. Husqvarna) SÖLUUMBOÐ: Brynjólfur Sveinsson h.f. óskast strax. NÝLENDUVÖRUDEILD HEIMSINS BEZTÁ HANGIKJÖT SENT UM ALLAN HEIM Vér pökkum fyrir yður HANGIKJÖT til að senda vin- um og yenzlamönnum yðar erlendis. Látið oss áðéins-fá nafn og heimilisfang viðtakanda, svo sjáum vér um sendinguna. KJÖRVIST - DANS að HÓTEL KEA föstudaginn 26. nóvember kl. 8.30 e. h. Góð og örugg þjónusta eins og fyrri daginn. KJÖTBÚÐ K.E.A. 9gl æsileg verðlami Sjáið götuauglýsingar og útstillingu í Járn- og glervörudeild K.E.A. - Forsala aðgöngumiða á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hafnarstræti 95, fimmtudag og föstudag kl. 2-6 e. h. og við innganginn, ef eitthvað verður eftir. Síðasta Framsóknarvist fyrir jól. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN. HÚSGÖGN VIÐ ALLRA HÆFI Glæsileg SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN úr gullálmi, tekki og eik SÓFASETT 2—5 sæta og SÓFABORÐ í úrvali HÚSBÆNOASTÓLAR, nýjar gerðir SVEFNSÓFAR og SVEFNBEKKIR, margar gerðir Nýkomin SKRIFBORÐ og SKRIFSTOFU- STÓLAR ódýrir Ath. NÝI éins máiiifcSVEFNSÓFINN okkar vekur athygli. Hatin rtír! sétátalctega traustur og smekklégur. (Kostar a.ðeips.kr. 6.240.00) Hjá ókkur fáið þið allt í íbúðina. t t FYRIR ALLA! 6/12 Y 220 V JAFNSTRAUMUR RIÐSTRAUMUR Ilvort heldur til lýsingar, iðnaðar eða hleðslu á rafgeyminum TINY TOR LEYSIR : VANDANN 3/4 lia., 2ja strokka tvígengisvél AÐEINS KR. 6.8OO.00 - VEGUR 6 KG. Biðjið um nánari upplýsingar og myndlista. TINY TOR PÓSTHÓLF 222 - KÓPAVOGI Verið ékld 'ofsein með sérstakar pantanir í BÓLSTR.UÐU fyrir jól. eru seldar í RAFLAGNADEILD JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD og KJÖRBÚÐUM K.E.A. LUMA PERURNAR eru sænsk framleiðsla. Einu sinni LUMA - Alltaf LUMA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.