Dagur - 24.11.1965, Blaðsíða 7

Dagur - 24.11.1965, Blaðsíða 7
7 Hollenzkar DRAGTIR og VETRARKÁPUR nýkomnar RÚSKINNS-KÁPUR og JAKKAR Tvíhnepptir SPORTJAKKAR og HETTUKÁPUR með rennilásum HATTAR og LOÐHÚFUR í úrvali VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL NÝ SENDING AF HOLLENZKUM JERSEYKJÓLUM Höfum glaesilega BRÚÐARKJÓLA og BRÚÐARSLÖR Einnig SAMKVÆMISKJÓLA, stutta og síða Gefum fyrst um sirin 10—20% afslátt a£ KJÓLAEFNUM VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL DARTS 3 stærðir. Verð f rá kr. 96.00 Brynjólfur Sveinsson h.f. Alitaf eykst úrvalið SKÍÐAVÖRURNAR drífa að með hverri ferð. Brynjólfur Sveinsson h.f. VINBER fást í öllum búðum vorum. NÝLENDUVÖRUDEILD SMURSTÚÐ TIL LEIGU Tilboð óskast í leigu á smurstöð vorri frá næstkomandi áramótum. - Skrifleg tilboð óskast fyrir 10. desember. ÞÓRSHAMAR H.F. - AKUREYRI Hjartanlega þökkum við öllum, sem auðsýndu okk- ur vináttu, samúð og hjálp við andlát og jarðarför AXELS ÁSGEIRSSONAR. Kristín Axelsdóttir, Reynir Jónasson. N ý k o m n a r : Mjög fallegar danskar dömugolftreyjur Margir litir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 TIL SÖLU: HART stálskíði með ör- ýggisbindingum. STROLZ skíðaskór og stálstafir, allt sem nýtt. Einnig John Zetters ’63 golfáhöld. Hagstætt verð. Uppl. í síma 1-28-79 eftir kl. 7 -e. h. TIL SÖLU: TANNASKAUTAR og SKÓR nr. 43. Uppl. í síma 1-17-25 á daginn og eftir kl. 7 e. h. í síma 1-23-41. TIL SÖLU ÓDÝRT: Bónvél, ryksuga, skautar á skóm og segulband 4ra rása. Sími 1-15-43. TIL SÖLU: Sem ný Passap Duomatic PRJÓNAVÉL, á mjög góðu verði. Uppl. í síma 1-13-82. TIL SÖLU: Ódýr skíði á 8—11 ára. Enn fremur tvennir skautar á skóm nr. 39 og 40. Til sýnis í Gránufélagsgötu 18 eftir kl. 6 á kvöldin. Sími 1-23-97. TIL SÖLU: HAGLABYSSA, árg 1965 cal. 12. Uppl. í síma 1-18-63 á kvöldin. BARNAVAGN til sölu í Eyrarvegi 8. TIL SÖLU: Notað hjónarúm með náttborðum og dívan. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-14-10. BARNAVAGN TIL SÖLU. Uppl. í síma 1-25-90. CORTINA-EIGENDUR Til sölu: Toppgrind, 1 dekk og snjókeðjur. Greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 1-25-52 í kvöld. BARNAKARFA til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 1-24-53. t. . i i __usa_i_____ I.O.O.F. Rb. 2 — 11511248L4 — I.O.O.F. — 14711268>/2 — Atkv. □ RÚN 596511247 - 1.:. Atkv. MESSAÐ í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kemur kl. 5 síðd. Jólafastan byrjar. Sálmar nr. 198 — 74 — 70 — 203. P. S. MESSAÐ í Lögmannshlíðar- kirkju á sunnudaginn kemur kl. 2 e. h. Jólafastán byrjar. Sálmar nr. 74 — 201 — Í98 — 70 — 203. — Bílferð til kirkj- unnar kl. 1.30. Aðalsafnaðar- fundur að lokinni messu. P. S. MÖÐRUVALLAKLAUSÍURS- PRESTAKALL. Messað á Bægisá fyrsta sunnudag í aöventu, 28. nóv. kl. 2 e. h. Settur sóknarprestur. A AFMÆLISDEGI Akureyrar- kirkju söfnuðust; á kirkju- kvöldinu kr. 5.220. Ennfrem- ur áheit frá N. E. og J. J. Þ. kr. 2.000, frá Svanfrjði Aust- mar kr. 500, frá ónefndum kr. 100, áheit á kirkjuna kr. 1,000. Beztu þakkir. Sólúiarprestar. FERMINGARBÖRN Lögmanns hlíðarkirkju vorið 1966 mæti til viðtals í Barnaskóla Gler- árhverfis sem hér segir: Til séra Péturs Sigurgeissonar miðvikudaginn 2.4. þ. m. kl. 5 e. h. og til séra Birgis'Snæ- björnssonar fimmtudaginn 25. þ. m. kl. 5 e. h. FÉLAGSVIST. Síðasta spilakvöld . Sjálfsbjat'gi' ar fyrir. jól heíst r;aJ Bjargi l’augardagmn —27. þ. m. kl. e. h. Dansað á eftir. Félagai ; takið með ykkur gesti. Nefndin. I.O.G.T. st. fsafold-Fjallkonan no. 1. — Fundur að Bjargi fmmtudaginn 25. þ. m. kl. 8.30. Fundarefni: Vígsla nýliða. Rætt um jóJafundinn o. fl. Eftir fund. Kaffi — leikþátt- ur — Bingó. Æt. LIONSKLUBBUR AKUREYRAR Fundur í Sjálfstæðis- húsinu fimmtudaginn 25. nóv. n. k. kl. 12.00: AKUREYRINGAR takið eftir! Jólabazar vefður haldinn sunnudaginn 28. nóv. kl. 4 e.h. að Bjargi. Þar verður á boð- stólum: Láufábrauð, kökur og aðrir munir. Allur ágóði rennur til barnaheimilisins Pálmholts. Kyenfélagið Hlíf. HRAÐSKAKMÓT U.M.S.E. fer fram í Landsbankasalnum á Akureyrj .sunnudaginn 28. þ. m. kl. 2 e. h. Skákmenn mæti með töfJ og klukku. U.M.S.E. Næsta sýning á Skrúðsbóndanum verður í dag, mið- vikudag. Aðgöngu- miðasala kl. 2—5 í leikhúsinu í dag. RÓSA Leósdótfir frá Rútsstöð- um í Eyjafirði er 75 ára í dag (miðvikudaginn 24. nóv.). SIGTRYGGUR Sigtryggsson frá Skriðulandi j Arnarneshr.eppi, nú vistmaðuf í Kristnésh'æli, gaf á 75 ára afmæli sínu þann 16. nóvember sl. kr. 10Ö0.0Ó til Minningarsjóðs Guðmundar Dagssonar Krjstneshælií og færir stjórn •Minningarsjóðs- ins Sigtryggi hinar beztu þakkir fyrir þessa ’góSu gjöf. SLYSAVARNAFÉLAGSKON- UR Akureyri. Jólafundirair verða í Alþýðuhúsinu föstu- daginn 3. desember. Yngri deildin kl. 4.30 og eldri deild- in kl. 8.30. Mætið vel og stund víslega og takið með ykkur kaffi. Stjórnin. SKYGGNILÝSINGAR hefur frú Lára Agústsdóttir í Al- þýðuhúsinu á Akureyri n. k. fimmtudagskvöld kl. 8.30 e. h. Sjá nánar götuauglýsingar. SPILAKLÚBBUR Skógræktar félagsins Tjarnargerðis hefur félagsvist og dans í Alþýðu- húsinu föstudaginn 26. nóv. kl. 8.30 e. h. — Góð verðlaun. Stjórnin. GJÖF til Fjórðungssjúkrahúss- ins á Akureyri frá Laufeyju Jóhannesdóttur Víðigerði og Vilhjálmi Jóhannessyni Ak- ureyri til minningar um for- eJdra þeirra Sigurbjörgu Davíðsdóttur og Jóhannes Jónsson og systkini þeirra Jón P., Harald Hagan og Sig- ríði kr. 20.000.00. Sjúkrahús- ið þakkar þessa höfðinglegu gjöf. Guðm. Karl Pétursson. ÞÓRSFÉLAGAR! Hlutaveltan verður í Alþýðuhúsinu næstkom andi sunnudag 28. nóv. kl. 4 e. h. — Stjórnin væntir þess nú að félagarnir bregð- ist veJ við, Jeggi fram fáeina drætti, mæti tímanlega á sunnudaginn í Alþýðuhúsið og tryggi þannig með aðstoð sinni verðuga framkvæmd af- mælishlutavertunnar 1965. Stjórnin. ATVINNA! Ungur maður óskar eftir einhvers konar vinnu. — Hefur gagnfræðapróf, meira bílstjórapróf, vél- stjórapróf og stýrimanna- próf. Iðnnám kemur til greina. — Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 28. þ. m. ÓLAFSFIRÐINGA- FÉLAGIÐ AKUREYRI heldur spilakvöld að Hótel KEA laugardaginn 27. þ. m. kl. 8.30 e. h. stundvíslega. Fjöldi góðra vinninga. Mikið fjör. Allir velkomnir, Skemmtinefndin. aQQQQQOOOeOMQOðOðWðððOCCððð mmmmm 9S6G8SS66SSBSœ55Bæ5œ8&Sa TIL SÖLU: Ford Zephyr 1955 í góðu lagi, lágt verð. Uppl. í síma 1-13-15 eftir kl. 19.30. FORD JUNIOR TIL SÖLU. Uppl. í síma 1-25-12.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.