Dagur - 24.11.1965, Page 8

Dagur - 24.11.1965, Page 8
8 Egilsstöðum 23. nóv. Stöðugt berst síldin að. Bræðslur á Austurlandi hafa ekki undan, þrær eru fullar og farið er að geyma síldina á túnum og í hús KLÚBBFUNDUR 1 FRAMSÓKNARFÉLÖGIN á | Akureyri halda klúbbfund í « skrifstofu flokksins — Hafn- « arstræti 95 — laugardaginn $ 27. þ. m. kl. 4 e. h. Ingvar » Gíslason alþm. flytur fram- R söguerindi. Allir stuðnings- k menn Framsóknarflokksins « velkomnir meðan húsrúm $ leyfir. grunnum eða á plönum við verk smiðjurnar. Samt verða skipin að biða löndunar. Spennan í atvinnumálum hef ur enn ekki slaknað, svo telj- andi sé. Búið er að taka fé á hús þótt snjór sé ekki mikill. Enn er verið að flytja hey til Austur- lands. Unnið er nú m. a. við heima- vistarbarnaskólann á Hallorms stað, sem á að rúma 56 börn. Skólinn er á þann veg byggður, að stækkun er auðveld. Húsið komst undir þak í vor, múr- húðaður utan í sumar og er langt komið rrjúrverki að inn- an. V. S. Arngrímur Bjamason skrifstofustjóri KEA og að ofan frá v.: Sig- mundur Bjömsson, Sigriður Helgadóttir og Jóliann Kröyer for- stjóri Vátryggingadeildar KEA. (Ljósm.: G. P. K.) Blönduósi 22. nóv. Á sunnudag- inn verður hér mikill fundur um atvinnumál og framkvæmda mál héraðsins. Pólitísk samtök beita sér fyrir fundinum í sam- einingu og er búizt við að þing- menn stjórnmálaflokkanna mæti á fundi þessum. Kaupfélag Austur-Húnvetn- inga er úm þessar mundir að flytja i nýtt og glæsilegt hús- næði. í gær var kominn töluverður snjór í Borgarfirði, föl á Holta- vörðuheiði, en snjólaust þar norðan við. Bændur eru að taka fé sitt á gjöf þessa dagana og gefa lítils- háttar. Ó. S. SÍLDIN GEYMD Á TÚNUM Mikill fundur BÆKURNAR KOMA Nýjar bækur streyma nú á markaðinn, enda skammt til jóla og desembermánuður mesti bóksölumánuður ársins. Ma.gir eiga bækur að vinum og lesa þær oft sér til hugar- hægðar og sálubótar, en aðrir kaupa bækur til gjafa eða þá til að lesa einu sinni. Því miður eru margar bækur, sem út eru gefnar, ekki til þess fallnar að auka virðingu á bókagerð né að verða' mönnum leiðarljós eða veruleg dægradvöl. Engu að síð ur eru þær, sumar liverjar a. m. k. auglýstar með slíkum krafti, sem um gersemar væri að ræða. Hér eru þeir að atliuga vélarnar. Frá v.: Tryggvi Gunnarsson skipasmiður, Vilhjálmur Pálsson sölu- fulltrúi, Gísli Eiríksson bifvélavirki, Þórgnýr Þórhallsson deildarstjóri og Aðalsfeinn Jóliannsson vél- stjóri. (Ljósmynd: G. P. K.) Fjölsóii dieselvélasýning á Akureyri DAGANA 20. og 21. nóvember sl. héldu Dráttarvélar h.f. sýn- ingu á Perkins dieselvélum í bíla, báta og vinnuvélar. Á sýn- ingunni, sem haldin var í húsa- Ekið á hest hjá Hvammi í FYRRINÓTT hljóp hestur fyr ir fólksbíl hjá Hvammi í Arnar- neshreppi og varð þar harður árekstur. Hesturinn drapst þeg- ar í stað og bíllinn skemmdist töluvert. Bílstjórinn tilkynnti lögreglunni um atburðinn strax um nóttina. Um eiganda hests- in var ekki kunnugt er blaðið frétti um atburð þennan í gær- morgun. í fyrrakvöld varð kona, sem leiddi tvo ung börn, fyrir jeppa- bifreið á götuhorninu við Lands bankahúsið á Akureyri. Féll hún í götuna en taldi sig lítt meidda. Á hverjum degi eru 2—3 bif- reiðaárekstrar á götum bæjar- ins. Of margir ökumenn eru of tillitslausir í umferðinni og þurfa þeir að læra betur með umferðaöryggi að leiðarljósi. □ kynnum Véladeildar KEA, voru sýndar ýmsar gerðir framan- greindra dieselvéla. Sölufulltrúi Dráttarvéla h.f., Vilhjálmur Pálmason, ásamt deildarstjóra Véladeildar KEA, Þórgný Þórhallssyni, gáfu gest- um ýtarlegar upplýsingar um vélarnar og Perljins-verksmiðj- urnar, sem eru stærstu fram- leiðendur heims á dieselvélum í stærðunum 20—170 hestöfl. Það, sem fyrir Dráttarvélum UNDANFARNA mánuði hafa staðið yfir gagngerar breyting- ar á skrifstöfuhúsnæði Kaupfé- lags Eyfirðinga á II. hæð í Hafn arstræti 91. Er nú lokið við að fullgera skrifstofur fyrir skrif- stofustjóra og vátryggingadeild, og aðrar breytingar langt komn ar. Dyr hafa verið gerðar milli Hafnarstr. 91 og Hafnarstr. 93 og III. hæð Hafnarstr. 93 tekin undir skrifstofur. Innréttingar eru allar úr harðviði, lausir flekar, sem festir eru á uppi- stöður úr járni, og má færa flekana til með lítilli fyrirhöfn, og breyta þannig herbergjaskip- an í samræmi við breyttar þarf- ir. Uppdrætti alla og skipulag h.f. vakti, er umboðið var tekið fyrir Perkins vélunum, var að geta boðið hér á landi dieselvél- ar, sem uppfylltu ströngustu kröfur, sem gerðar eru til slíkra véla, en sem jafnframt væri hægt að bjóða á hagstæðu verði. Dagleg framleiðsla Perkins verksmiðjanna er 1500 vélar. Verksmiðjurnar eru staðsettar í Peterborough á Englandi. Fjöldi manns kom á vélasýn- inguna á Akureyri. hefir Teiknistofa SÍS séð um, en smíði á innréttingum hefir Húsgagnavinnustofa Ólafs. Ágústssonar annazt. Yfirumsjón' með verkinu hefir Stefán Hall- dórsson byggingameisíari haft naeð höndum. □ OG BÆKUR VERÐA KEYPTAR En bækur verða keyptar í ár, eins og venja er, og úr miklu að velja þegar nær líður jólum. Menn þurfa að gefa sér tíma til að velja og hafna í þessum efn- um, og meiri kröfur þarf að gera til umsagna gagnrýnenda, en nú er gert. Þar er oft engu Iíkara en ritfærir menn, sem telja sig hafa bókmenntaþekk- ingu, séu Iaunaðir hjá útgefend- um til að mæla með framleiðsl- unni og vinna með sölumönn- um. UMFERÐAMIÐSTÖÐ f REYKJAVÍK Umferðamiðstöð hefur verið komið á fót í höfuðborginni. Þar hafa flestir sérleyfishafar aðsetur, sumir fluttir aðrir ófluttir þangað með bifreiðaaf- greioslur. Þar verður og opnað pósthús. Bílastæði eru rúmgóð. Þeíta þykir hin þarfasía fram- kvæmd. UMFERÐA3IIÐSTÖÐ Á AKUREYRI? Akureyringar þyrftu sannar- Breytingar á skrifsfofunt K. E. A. Iega að hugleiða, livort ekki sé túni til þess kominn, að stofna umferðamiðstöð í liöfuðstað Norðurlands. Afgreiðslur sér- leyfishafa eru margar og mjög misjafnar, og þrengsli liá eðli- legri síarfsemi á sumum stöð- um. Málið er þess vert, að það sé rætt og athugað í alvöru. VEGALAGNING FRAM HJÁ BYGGÐ Mælt hefur verið fyrir vegi frá Reykjahlíð, eða Bjamarflagi til Laxamýrar, um Laxárdalslieiði og Hólasand, vegna kísilgúr- framleiðslu. Vegur þessi verður lítt í snertingu við byggðir, nema í Reykjaliverfi. Væri veg- ur þessi hins vegar Iagður um Reykjadal, myndu byggðirnar njóta hans. En um þann dal Iiggur lélegur vegur, sem verð- ur fyrr eða síðar að endur- byggja. Sýnist sunmm hagfelld- ara, þegar á heildina er litið, að leggja hinn nýja „kísilgúrveg“ þar. HRAÐAMET Á BIFREIÐ Bandaríkjamaður setti nýlega lieimsmet í akstri. Komst hann á 911 km hraða á klukkustund. Síðar reyndi hann svo að hnekkja meti sínu en mistókst. Hraðinn varð að sönnu meiri, en þá tókst bíllinn á loft og fór út af akbrautinni. Kappaksturs- maðurinn, Craig Breedlove, lét þá setja i’ængi framan á bílinn til að auka jafnvægisöryggi hans! SÝNINGARHÖLL FYRIR 30 MILLJÓNIR f Laugardal er risið mannvirki, íþróttahöll, sem er stærsta íþróttahús landsins og talin kosta 28—30 miiljónir króna um þessar mundir, en 35 milljónir er hún verður tekin í notkun fyrir alvöru. Það eru Sýningar- samtök atvinnuveganna, er að byggingunni standa, stofnuð fyr- ir 8 árum. "~TÍ MENN HENDA ÞVÍ Á MILLI SÍN Manna á milli er það rætt, hversu færi ef fram kæmi á Al- þingi vítur á dómsmálaráðherr- ann, vegna hinnar frægu em- (Framhald á blaðsíðu 4). SMÁTT OG STÓRT

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.