Dagur - 19.01.1966, Side 6

Dagur - 19.01.1966, Side 6
6 GERFITENNUR Neðri gómur fannst á Mýrarvegi. Uppl. í síma 1-12-17. CONSUL CORTINA, árgerð 1965, til sölu. Skipti á ódýrari bíl koma til greina. Uppl. í síma 1-28-47 eftir kl. 7 síðd. TAUNUS 17 M óskast nú þegar. Eldri en ’61 árgerð kem- ur ekki tii greina. Uppl. hjá Hafst. Jóhs. Odda eða á kvöldin í síma 1-29-35. VOLKSWAGEN, árg. 1957, er til sölu. Nýupptekinn mótor. 'Enn fremur WILLY’S, árg. 1946. Nýleg karfa og hús. Uppl. í síma 2-12-26 milli kl. 7—8 næstu kvöld. PRJONAKJOLAR! Mikið ú,r\al af prjónakiólum á fuííofðna. Hanna Sveinsdóttir, Gleráreyrum 7. TIL SÖLU: Tvöfafdur stálvaskur ásajnt blÖndúnartækjum. : . Úppí. í síma 1-23-06. TRILLUBÁTUR ireða Afbin-benzínvél ósk- ast'til kaups. Sími 1-14-10 ,,j,íeftirrkl::7 e. h. TIL SÖLU: B.T.H ÞVOTTAVÉL ásamt strauvél. Uppl. í síma 1-17-33. TIL SÖLU: Þvottapottur og Jtvottavél. Uppl. í síma 2-12-42. SUNNUDAGSBLAÐ TÍMANS flytur fróðlega þætti um líf og sögu þjóðar vorrar, skrifaða af ritsnjöllum mönnum. — Blaðið er nú þegar orðið dýrmætt safnrit, og mun innan tíðar verða ófáanlegt nema með geypi verði. AFGREIÐSLAN AKUREYRI, Hafnarstr. 95 Sími 1-1443. (U 1 Í‘:! /! "•r'd'. Höfum fengið hið margeftirspurða Vaxol gölfbón ÞVÆROGBÓNAR 0 SAMTfMIS. KJORBUÐIR KEA SÆNSKU NYLONÚLPURNAR með loðkantinum komnar aftur, kven- og unglingastærðir Ný gerð ódýrar BARNAÚLPUR verð frá kr. 620.00 DÖMULOÐHÚFUR og HJÁLMAR verð frá kr. 450.00 KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Söndurbdrgar- garn: GLORIA-CREPE FREESIA-CREPE Nýkomið í mörgum fallegum litum. Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 Hnésíðar crepebuxur Esda crepesokkar Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 Ungan, reglusaman pilt VANTAR HERBERGI með innbyggðum skáp. Uppl. í síma 1-18-08 eftir kl. 6 á kvöldin. HERBERGI Reglusaman mann vantar herbergi nú þegar. Uppl. í síma 1-25-83 og 1-22-58. ELDRI-D AN S A KLÚBBURINN Dansað í Alþýðulnisinu laugardaginn 22. janúar kl. 9 e. h. — Húsið opnað fyrir miðasölu kl. 8 sama kvöld. Fastir miðar verða aðeins seldir á föstudags- kvöld milli kl. 8—10. Áríðandi að mæta eða hringja/ Tryggið ykkur borð og miða. Hinn vinsæli NEMÓ leikur. Stjómin. ÞORRABLÓT verður haldið að Erevju- lundi Arnarneshreppi Iaugard. 22. janúar 1966 og hefst kl. 8.30. Öllum núverandi og fyrr- verandi hreppsbúuin heimil þátttaka. Þátttaka tiikynnist fyrir föstudagskvöld í síma 1-25-22 eða á símastöðina Hjalteyri. Nefndin. TAPAÐ Tapazt hefur KETTLIN GUR, gulflekkóttur að lit. Þeir sem hafa orðið kettlings- ins varir, eru vinsamlegast beðnir að gera viðvart í sími 1-21-50. JÁRN SMIÐUR ÓSKAST! Til greina kemur að taka nema. Vélsmiðja Steindórs h.f. Sími 1-11-52. ATVINNA! : Staða rafveitustjóra við Rafveitu Reyðarfjarðar, er laús til umsóknar. Umsóknir ásamt kaupkröfum send- ist undirrituðum fyrir 15. febrúar n.k. Reyðarfirði, 12. janúar 1966. SVEITARSTJÓRINN. . KULDASKÓR! Tvær gerðir af tékkneskum KULDASKÓM fyrir karlmenn. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. UTSALAN STENDUR SEM HÆST Verð á VETRARKÁPUM frá kr. 1000.00 Verð á SUxMARKÁPUM frá kr. 850.00 NYLON- og LAKK-KÁPUR kr. 395.00 HATTAR og HÚFUR Mikill afsláttur. VERZLDN BERNHARÐS LAXÐAL GOÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ SOKKABUXUR barna og kven KVENBUXUR hnésíðar crepebuxur VEFNAÐARVÖRUDEILD ar herra, stærð frá 44 Kuldaúlpur verð frá kr. 1.296.00 Ytribyrði HERRADEILD

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.