Dagur - 19.01.1966, Page 8

Dagur - 19.01.1966, Page 8
8 Myndin er tekin á foringjanámskeiði Æskulýðssambandsins í Hólastifti, sem haldið var ný- lega á Akureyri. Þátttakendur voru frá Sauðárkróki, Ólafsfirði, Hrísey, Grenivík og Akur- eyri. Þama voru einnig 5 prestar. Stjómandi námskeiðsins var séra Jón Bjarman. f fremstu röð eru: Séra Ágúst Sigurðsson, séra Ingþór Indriðason, séra Pétur Sigurgeirsson, séra Jón Bjarman, séra Þórir Stephensen, Hennann Sigtryggsson, séra Birgir Snæbjömsson. Lm.: N. H. Vetrarvertíð er víða að liefjast SMÁTT OG STÓRT VETRARVERTÍÐIN er nú víða hafin, þótt áhug fyrir þorskveiðum á línu fari þverr- andi. Róðrar eru hafnir í Vest- mannaeyjum, Sandgerði, Þor- lákshöfn, Grindavík, á Snæfells nesi, Homafirði og víðar. Afl- inn hefur verið fremur tregur UM KL. 1 í fyrrinótt strandaði 300 lesta togari frá Fleetwood á sandinum nokkru austan Múlakvíslar, milli Múlakvíslar og Miðkvíslar austan við Vík í Mýrdal. Veður var hvasst af norðaustri, fremur sjólítið en dimmt af hríð. Togarinn hafði biluð loft- skeytatæki og af þeim sökum vissi Slysavarnarfélag íslands ekki um strandið fyrr en kl. rúmlega 9 í gærmorgun. Skip- stjórinn hélt sig vera mun vest- ar en raun var á, eða hjá Dyr- hólaey. Tafði það björgun. eru flugíærir, en í morgun byrjaði svolítið að snjóa. í gærkveldi var mikill mann- fagnaður í byggingu þeirri á Hallormsstað, sem á að verða heimavistarbarnaskóli fjögurra Hunang og rótarsafi Svonefnd kínalyf eru nú seld af miklu kappi i Reykjavík. Er þar um að ræða drottningarhunang, sem nátíúrulækningafólk hefur oft haft á boðstólum og rótar- seyði. Báðar þessar vörur eru kínverskar, eins og fl. lyf, sem íslendingar hafa tekið fegmsam Iega frá því landi. Hunangið örvar hárvöxt og frjósemi og rótarseyðið róar taugamar, að því er fregnir herma. ennþá, oft 4—6 lestir í róðri. Haustvertíð á Vestfjörðum var mjög góð. Aflahæstur var Dofri frá Patreksfirði með 570 tonn í 72 róðrum. Sá bátur skil aði 1800 tonnum af bolfiski á land á síðastliðnu ári. Síldveiðar hófust eftir jóla- Slysavamardeildin í Vík kom á strandstað kl. 11.30, kom þeg- ar línu um borð í togarann og bjargaði 18 manna áhöfn í land, án þess menn blotnuðu, því tog- arinn var kominn mjög nærri landi. Skipsbrotsmenn voru fluttir að Vík og voru allir heil- ir á húfi. Skipið var óskemmt síðdegis í gær, en björgunar- aðstaða er erfið. Framan við það eru sandrif óg grynningar. Formaður björgunardeildar- irmar í Vík heitir Ragnar Þor- steinsson bóndi í Höfðabrekku og er togarinn í landi hans. □ veizla,, einskonar reisugildi, ræður, söngur o. fl. til skemmt- únar. Búið er að verja 9,5 millj. kr-, í skólabyggmguna og í fjár- lögum riú eru veittar 2,5 millj. kr. Mun því unnt að vinna fyrir 3 millj. króna á þessu ári, og ætti þá byggingin að verða not- hæf væntardega um næstu ára- mót, Verður'það mikil framför frá því farskólafyrirkomulagi, sem nú er í hreppum þeim, sem að skóla þessum standa, en þeir eru: Vallahreppur, Skriðdals- hreppur, Fljótsdælahreppur og Fellahreppur. í skólahúsinu eru m. a. 2 íbúðir og vel séð fyrir húsnæði alls starfsfólks. Skól- inn er miðaður við 56 nemend- ur. ' (Framhald á blaðsíðu 7). hlé. En síldin hefur færzt fjær landi á Austurdjúpinu og erf- iðara að ná henni en áður. Þar munu um 30 bátar enn vera. Undanfarnar nætur hefur veð- ur verið gott á þeim miðum og sæmilegt til athafna, en afli misjafn. ..ísuð síld hefur verið fiutt á markað í Þýzkalandi, bæði með togurum og sumir fiskibátar hafa sjálfir siglt með afla sinn. Verðið er hagstætt úti. Á Austurdjúpum er rússnesk ur veiðifloti. Sumir bátar hafa fengið nokkra veiði í Skeiðar- árdjúpi, og hefur töluvert af (Framhald á blaðsíðu 7.) STÓRIR BELGIR Frakkar eru komnir til liöfuð- borgarinnar með margskonar vísindatæki og liyggjast rann- saka geisla sólarinnar. Þeir eru á vegum frönsku geimvísinda- stofnunarinnar, sem áður síóð að rannsóknum van Allan belt- isins og skaut upp eldflaugum á suðurströnd landsins. Frakkamir munu senda á loft 6—7 Iofíbelgi, mjög stóra, með rannsóknartækjum. Sam- tímis fara fram hliðstæðar rann sóknir í Svíþjóð og á suður- hveli jarðar. ÞINGEYINGAR UNNU Á sunnudaginn var útvarpað keppni Eyfirðinga og Þingey- inga „sýslurnar svara“. Fór sem vænta mátti og Eyfirðingar ótt- uðust, að þingeyskt sjálfsálit sigraði •éyfirzkt vit, eins og hag- yrðingur að austan kvað við það tækifæri. En Eyfirðingar unnu á í síðuslu lotu keppninn- ar og verðiun við Eyfirðingar að hugga okkur við það, þótt Iokaspretíurinn nægði ekki. HESTAMENN Á öðrum stað er vakið máls á hestum og hestamennsku og hestamönnum gefið orðið í blað inu, ef þeir vilja. Ungir hesta- menn — eða verðandi — myndu fagna Ieiðbeiningum í því efni. Fyrir þeirra hönd má t. d. bera fram þessar spumingar af handahófi: Hvemig á að velja mér liest? Hvemig á að banda styggan fola? Hvemig á að gera hann íaumvanan? Hvenær má fara á bak? Hvað ber helzt að athuga í fóðrun, hirðingu og daglegri umgengni? Hvaða ráð er við slæga hesta og fælna? Hvaða reglur eru það, sem ekki eru einstaklingsbundnar en gilda um Iiesía og meðferð á þeim almennt? FORYSTA SAMVINNU- TRYGGINGA Samvmnutryggingar hafa enn gengið á undan í tryggingamál- um, og þær nú fyrir nokkrum dögum auglýst tvær nýjar trygg ingaumbætur hvað bifreiðar snertir. Er þar gengið mn á nýja braut, þar sem stórkostlegur munur er gerður á gætnum og góðum ökumönnum, sem sjald- an eða aldrei valda tjóni, og hinum. Þessi leið hlýtur að stuðla mjög að bættri umferð. Önnur tryggingafélög hafa nú þegar fetað sömu slóð. HÆTTU STÖRFUM Tveir mætir borgarar á Akur- eyri liætta störfum liér um þess ar mundir. ÓIi P. Kristjánsson póstmeistari lét af starfi um ára mót vegna aldurs, en við tók Jóhann Guðmundsson póstfull- trúi. Þá hefur Gunnar Schram símastjóri á Akureyri verið veitt starf ritshnastjóra í Reykja vík frá 1. marz n. k. að telja og hverfur haim þá héðan. SALTKJÖT SELT TIL NOREGS Blönduósi 17. jan. Snjólaust var orðið hér og góðir hagar fyrir sauðfé og hross. Hross eru enn í haustholdum. Nú er kaupfélagið að láta salta dilkakjöt í ca. 1000 tunn- ur, sem Norðmenn kaupa og áður var saltað í 400 tunnur á sama markað. Verðið er hag- stætt. Um þessar mundir er lægð í verzlun og framkvæmdum, sem vant er á þessum árstíma. Fátt er líka um ferðamenn. En Hótel Blönduós er þó opið, þjónust- unnar vegna, þótt það borgi sig ekki yfir þennan daufasta árs- tíma. Ó. S. SKIPASTÓLL ÍSLENDINGA SKIPASKOÐUN RÍKISINS hefur gefið út skrá yfir íslenzk skip og hefur skipastóllinn auk- izt um 10.160 brúttólestir á sl. ári og er 158.053 brúttólestir. Samkvæmt skránni eru 910 skip í eigu landsmanna. Undir 100 rúmlestir eru 620 fiskiskip og 18 önnur skip. 100 rúmlestir og stærri eru 172 fiskiskip, 38 tog- arar, 7 hvalveiðiskip, 33 vöru- flutningaskip, 7 olíuflutninga- skip, varðskip o. fl., samtals 272 skip. Um þessar mundir eru 20 skip í smíðum, þar af 10 stál- fiskiskip erlendis. Stærsta skip- ið, sem nú er í smíðum innan- lands, ei' hér á Akureyri. Skipum fækkaði á' áfinu um 8. Yfir tuítugu drengir og stúlkur bcra Dag tvisvar í viku til 1? kaupend^ á Akureyri, og hér er Ragnheiður Antonsdóttir > að leggja af stað með sín blöð. (Ljósm.: E. D.) Togari strandaði við Höfðabrekku Átján manna áhöfn bjargaðist heil á liúfi í land Egilsstöðum 17. jan. Allir vegir rjj hreppa og er j smíðum. Var þar

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.