Dagur - 26.01.1966, Blaðsíða 1

Dagur - 26.01.1966, Blaðsíða 1
Dagur SÍAÍAR: 11166 (ritstjóri) 11167 (afgreiðsla) Ðagur kemur út tvisvar í viku og kostar kr. 30.00 á mán. I lausasölu kr. 5.00 vL ---- ........................ j FRÆÐSLUÞÆTTIR DAGS UM ALMANNATRYGGINGÁR ÝMSIR hafa óskað þess, a'ð Dag ur birti fræðsluþætti um al- mannatryggingar. Ailt starfandi fólk leggur fram fé til trygging- anna, beint eða óbcint og þús- undir maima njóta stuðnings frá þeim ár hvert. Er því mikils- vert fyrir abnenning að vita sem bezt skil á því, sem hér er um að ræða. Gísli Guðmundsson alþingis- maður befur orðið við þeim til- mælum Dags, að taka saman þessa fræðsluþætti, með aðstoð sérfróðra manna. Hann íekur fram, að tryggingamálin séu margþætt og lagabreyíingar tíð- ar, en segir, að viílur verði Ieið- rétíar, ef þær slæðist inn í þætti þessa. Fræðslan í þáítum þessum er auðvitað ekki tæmandi, en þess á að vera getið, sem mesfu skipt ir fyrir almennmg í aímanna- tryggingamálum. Þcbn, sem ekki halda blaðinu saman, er ráðlagt að klippa úr þæíti þessa til geymslu. Q PÓSTURINN ÚFUNDINN var allhvasst. Um kl. 2 e. h. lagði ' hann á stað heimleiðis. Með honum var maður frá Krossavrk, sem fylgdi honum uppá aðalveginn, sneri þar við og gekk heim til sín. Er heim kom, kl. 5, símaði hann til Raufarhafnar, en Auðunn var þá ókominn. Leit var hafin þá um kvöldið. Jeppinn fannst mannlaus á veginum, ekki fjarri þeim stað, er Krossavíkurmað- urinn hafði skilið við hann og er þaðan eigi langt til Svein- ungsvíkur. Veður var hið versta, frostharka og stórhríð- arbylur. Leitinni hefur verið haldið áfram síðan, og nú í kvöld, kl. að ganga sex, er verið að kalla síðustu leitarflokkana saman. Leitin bar ekki árangur. Um 50 manns tóku þátt í leit- inni í dag. í dag og gær var leitarveður sæmilegt, en þó éljagangur. Auðunn er um fimmtugt, duglegur maður og vanur ferða lögum. H. H. LEITINNI ER AÐ Aðeins björgunarvesti fundið FLU GSÝN AR-FLU G V ÉL sú, cr var á leið til flugvallarins í Norðfirði þriðjudaginn 18. janú- ar, er ófundin ennþá og flug- mennimir, sem í henni voru, Sverrir Jónsson flugstjóri og Höskuldur Þorsteinsson flug- kennari. Þeir ætluðu að sækja sjúkt barn til Neskaupstaðar. Síðasta áfangann, frá Egilsstaðaflugvelli var hríðarveður. Frá flugvél- inni heyrðist síðast kl. 22,12 og bjó hún sig þá undir aðflug á Norðfjarðarflugvöll. Síðan veit enginn hvað gerzt hefur. Víð- tækasta leit, sem nokkru sinni hefur farið fram hér á landi, var hafin næsta dag og stóð í 5 daga. Á sunnudaginn fannst björg- Höskuldur Þorsteinsson. unarvesti úr ílugvélinni í Sand- vík við Gerpi. Leit þar um slóð- ir er því ekki lokið. Raufarhöfn 25. jan. Auðunn Eiríksson póstur á Raufarhöfn fór á sunnudagsmorgun á jeppa bíl með fólk til Krossavíkur. Þá Bærinn Finn* mörk brann ÞÆR fréttir bárust frá Hvamms tanga, að sl. föstudagsnótt hefði bærinn á Finnmörk í Torfu- staðahreppi brunnið til kaldra kola, ásamt áhaldageymslu. íbúðarhúsið var gamalt timb- urhús, tvílyft. Bóndinn heitir Jóhannes Kristófersson. Slökkviliðið á Hvammstanga kom á staðinn. Engu varð bjarg að og komst fólk út lítið klætt. En fjós, sem áfast var áhalda- geymslu tókst að verja. Torf- veggur þar á milli tók að loga, en var þá farið með jarðýtu á vegginn og hann fjarlægður. Tjón bóndans er mjög mikið. Skógræklarmál á bændaklúbbsfundi að Hótel KEA síðastliðið mánudagskvöld cJ B Æ N D A KLUBBSÍFUNDUR var lialdinn á Hótel KEA á mánudaginn. Frummælendur voru þeir Hákon Bjarnason skógræktarstjóri og Einar G. E. Sæmundsson skógarvörður. En fundarsíjóri var Armann Dal- mannsson. Sænsk kvikmynd um trjávöruiðnað var sýnd. ur hefði af því orðið. Talaði síð- an um vöxt skóganna, nefndi í því sambandi, að lei'kið yxj sex sinnum hraðar en birkið, hér á landi. Einar skógarvörður ræddi einkum um skjólbelti, vitnaði til reynslu Dana í þessu efni, einkum Heiðafélagsins, sem í vetur verður hundrað ára. Einn ig ræddi hann þær tilraunir, sem hér á landi hafa fram far- ið í skjólbeltaræktinni og ný- lega var farið að veita opinber- an stuðning. Að fróðlegum framsöguræð- um loknum fóru frarn almenn- ar umræður og fjuirspurnir, sem frummælendui- svöruðu. □ Rúsfir norrænna manna í Kanada sem taldar eru vera fyrir tíð Kolumbusar Síðan flutti Hákon framsögu- ræðu sína um gróður landsins og gróðurskilyrði. Hann ræddi einnig um innflutning plantna til að auðga gróður landsins, sem er ekki eins fjölskrúðugur og í öðrum sambærilegum norð lægum löndum. Þá skýrði hann frá starfi Skógræktar ríkisins, m. a. innflutning trjátegunda hingað til lands og hver árang- LJÚKA Sverrir Jónsson flugstjóri var ltvæntur Sólveigu Þorsteinsdótt ur og áttu þau 5 'börn. Höskuld- ur Þorsteinsson flugkennari var einnig 5 barna faðir, kvæntur Krisífríði Kristmarsdóttur. □ Sverrir Jónsson. í NTB-frétt sagði í sl. viku, að fundizt hefðu merki mannvist- ar skammt frá árósi einum á Ungavaskaganum við Hudson- sund í Kanada, er vitni um bú- setu norrænna manna á þeim slóðum fyrir daga Kolumbusar. Er hér um að ræða kirkju, mannabústaði og steinstíflur. Það er fornleifafi*æðingurinn Thomas Uea, sem haft heíur rannsóknir, m. a. umfangsmik- inn uppgröft á hendi, og er upp greftri ekki lokið. Fornar skráðar heimildir ís- lenzkra manna geta eflaust komið þarna til hjálpar, segja fornsögufróðir menn, þegar UM HELGINA var ungur að- komumaður handtekinn. Var hann búinn a'ð stela bifreið einni og koniinn af sfað, er Iög- reglan gómaði l;ann. Pilíur þessi var ölvaður, er hann var staðinn að verki. Hafði Iiami áður verið sviptur ökuleyfi. Á mánudaginn var kært til lög- reglunnar yfir því, að stolið meiri upplýsingar liggi fyrir og tiltæk eru, og raða þarf saman brotum sögunnar og þes's, er ný staðarrannsókn leiði í ljós. □ Fastir undir .,traktor“ í SÍÐUSTU viku varð það slys í Ongulsstaðahreppi, er bónainn í Fífilgerði var á leið til granna síns á dráttafvél ásamt dreng frá Króksstöðum, að vélin valt og urðu báðír fasíir undir henni. Nágrannar komu til hjálpar. Drengurinn liggur særður á sjúkrahúsi en bóndinn er heima, lítt fær til starfa vegna brákaðra rifja. □ hefði verið útvarpsíæki úr bíl við Hótel KEA. En slíkt tæki hafði áður nefndur piltur inn á sér, er hann var handtekinn, og játaði liaiui að hafa stolið því. Fjórir eða finun árekstrar urðu um helgina í uniferðinni og skenundust bílar mikið. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.