Dagur - 26.01.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 26.01.1966, Blaðsíða 7
7 Trilla sökk - aðra rak á land Húsavík 25. jan. Á sunnudaginn gerði skyndilega norðvestan rok og hríðarveður. Þá fór á hreyf- ingu ísspöng á höfninni og sleit upp 6 trillur, sem voru inni- frosnar í ísspönginni. Ein trill- an sökk og aðra rak úr höfninni og upp í fjöru rétt sunnan við höfnina. Þeirri trillu tókst að hjarga og öðrum, nema þeirri, sem sökk. Skemmdir á trillun- - SAGA OG ÞRÓUN (Framhald af blaðsíðu 2). frá 1946 var horfið frá sjóðniynd un á tryggingagrundvelli, bæt- ur auknar og bótaflokkum fjölg að. Teknar upp fjölskyldubæt- ur, barnalífeyrir o. s. frv. í lög- unum var nýr kafli um heilsu- gæzlu, sem ekki kom til fram- kvæmda og síðar var afnuminn Við endurskoðunma mun hafa gætt áhrifa frá ahnannatrygg- ingalöggjöf Breta, sem sett var eftir styrjöldina og oft kennd við Beveridge lávarð. Um miðjan sjötta tug aldar- innar voru svo lögin frá 1946 endurskoðuð og ný lög sett, ár- ið 1956. Með þeim Iögum var tryggður fjárliagsgrundvöllur trygginganna, sem áður var kominn undir lagabreytingum og fjárveitingum hverju sinni. Núgildandi almannatrygginga- lög eru frá árinu 1963, með breytingum, sem síðar liafa ver- ið á þeim gerðar og prentaðar cru í viðauka við Lagasafn og Stjómartíðindum 1965. Hjáhnar Vilhjálmsson ráðuneytisstjóri var formaður nefnda þeirra, er undirbjuggu lagasetninguna 1956 og 1963. í sambandi við almannatrygg ingalögin ber að hafa í huga, að í gildi eru Iög, sem sett hafa verið sérstaklega um atvinnu- leysistryggingu, lífeyrissjóð tog arasjómanna og nokkra til- greinda lífeyrissjóði fastra starfs manna í ríkisþjónustu (starfs- manna ríkisins, barnakennara, hjúkrunarkvenna, ljósmæðra og aiþingismanna). Ennfremur margir lífeyrissjóðir starfs- manna sveitarfélaga, banka, at- vinnufyrirtækja og félaga. A|Is munu lífeyrissjóðir vera um 50 talsins. Þegar gerð er grein fyr- ir bótagreiðslum samkvæmt lög unum um almannatryggingar er ástæða til að liafa einnig bóta- greiðslur lífeyrissjóðanna í huga. Iðgjöld og bætur eru þar almennt miðaðar við hundraðs- hluta af launurn hinna tryggðu cg bætur einnig við lengd starfs tíma (árafjölda). G. G. Framhald í næsta blaði. um eru ekki fullkannaðar, en munu vera einhverjar, á sum- um þeirra a. m. k. í dag er ver- ið að ná upp trillu þeirri, er sökk. Á laugardagskvöldið hélt sjúkrahúsið hina árlegu skemmtisamkomu sína til ágóða fyrir áhaldasjóð stofnunarinn- ar. Læknir og starfslið sáu um samkomuna. Daníel Daníelsson héraðslæknir setti samkomuna með stuttu ávarpi. Kvartett söng, hagyrðingarnir, Baldur á Ofeigsstöðum, Steingrímur í Nesi og Egill Jónasson fluttu vísnaþátt, Þormóður Jónsson flutti sjúkrahússþátt í léttum tón og fl. var til skemmtunar. Samkoman var mjög fjölmenn. Á sunnudaginn hélt kirkju- kór Húsavíkur samsöng í sam- komuhúsinu á Húsavík. Söng- stjóri var Reynir Jónasson, und irleikari Björg Friðriksdóttir og einsöngvari Aldis Friðriksdótt- ir. Söngskráin var fjölbreytt og söngnum mjög vel tekið af áheyrendum. Þ. J. - Rússneskt timbur (Framhald af blaðsíðu 5). og fyrra árshelmingi 1965 var hin aukna framleiðsla á plönt- um úr viðartægjum og verzlun- in með þær. Einkanlega er það í löndum Austur-Evrópu, sem þessar plöntur og aðrar svipað- ar eru notaðar í æ ríkara mæli í staðinn fyrir tré. í yfirlitinu er einnig mat á markaðshorfum framtíðarinnar. Það hefur verið gert af Mat- væla- og landbúnaðarstofnun- inni (FAO) í samvinnu við timburnefnd ECE. □ DODGE-VEAPON fjalla- bíll, með 14 sætum, er til sölu. Bílnum getur fylgt ben/.ín eða clieselvél eftir samkomulagi, einnig spil og ýmsir varahlutir. Bíll- inn er til sýnis að Stokka- hlöðum og þar gel'ur Rafn Helgason nánari upplýs- ingar. Angantýr H. Hjálmarsson Sólgarði. bIll til sölu Moskvitch, árgerð 1963, í ágætu lagi. Fækifæris- verð. Sími 1-26-43 k!. 7-8 e, h. Jarðarför FRIÐRIKS KRISTINSSONAR, Vallholti, Grenivík, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 22. janúar, fer fram frá Grenivíkurkirkju laugardaginn 29. janúar kl. 1.30 e. h. Aðstandendur. - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 8.) „viðreisnar“ráðstöfununi var að nema þetta úr gildi og hefur það komið hart niður á ýmsum frystiliúsum hér nyrðra, eins og fjárhagur þeirra ber vott um. Mörg frystihús á Norðurlandi eru í eigu almenningsfyrirtækja og til þeirra stofnað fyrst og fremst með álmannaheill fyrir augum, enda yrði rekstursstöðv un hjá þeim þungt áfall fyrir hlutaðeigandi byggðalög. Morgunblaðið var kampakátt yfir því í vetur, að rekstur al- mamiafyrirtækja, þar á meðal samvinnufélaga, hefði dregizt nokkuð saman í tíð núverandi stjórnar. Þeir eru samir við sig á þeim bæ. En undarlegt þykir þeim, að samvinnumenn skuli ekki falla fram og tilbiðja þaim anda, sem yfir Morgunblaðs- vötnunum svífur. - Kólera breiðist út (Framhald af blaðsíðu 2). Meðlimatala Alþjóðaheilbrigð ismálastofnunarinnar fór upp í 125 ríki á árinu 1965, en af þeim eru þrjú aukameðlimir. Alþjóðaflugmálastofnunin (I CAO) tilkynnir, að á árinu 1965 hafi öll met í sögu flugsins ver- ið slegin. Farþegatala þeirra flugfélaga, sem halda uppi á- ætlunarflugi, var 180 milljónir, og nemur aukningin frá fyrra ári 16 af hundraði. Vöruflutn- ingar með flugvélum jukust einnig um 25 af hundraði, og fjöldi flugtíma jókst um 11 af hundraði. Eftir fimmtánda aðalfund stofnunarinnar voru nýir með- limir kjörnir í ICAOráðið, og af Norðurlandaþjóðum eiga Svíar fulltrúa í þvi. Meðlimatalan fór IX, Skuld 59661267 .:. Frl. .:. I.O.O.F. Rb. 2 — 1151268V2. MESSAÐ í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kemur kl. 5 e. h. Gamli Sjómannadagurinn. — Sálmar: 318 — 660 — 681 — 680. — Athugið breyttan messutíma. P. S. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Messað á Möðruvöllum 30. jan. n. k. kl. 2 e. h. Settur sóknarprestur. SUNNUDAGASKÓLI Akureyr arkirkju. Kviícmyndasýning í dag (miðvikudag) kl. 5. (fyrstu 10 drengj abekkir.). DRENGJ ADEILD.. Kl. 8 e. h. ‘ á 'fimmtuSágs- kvöld. ZION. — Sunnudaginn 30. jan. Sunnudagaskóli kl. 11 f, h. — ÖIl börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h: Allir velkomnir. LEIÐRÉTTING. Þurrkari sá, er nefndur var í síðustu bæjar- stjórnarfréttum (4. tbl.) var ekki úr síldarverksmiðju held ur tilheyrandi malbikunarvél- um og leiðréttist það hér með LEIÐRÉTTING. Búðargil en ekki Lækjargil heitir gil það á Akureyri er bruninn varð sl. föstudag og hér var getið. En þar eru íbúðarhús og hverfi búpeningshúsa, ofan tií. Auðvitað ætti gatan þar að bera hið gamla nafn, Búðar- gil, en ekki, Lækjargata og ætti að breyta því. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99 Akureyri. Fundur að Bjargi fimmtudaginn 27. jan. kl. 8.30 e. h. — Venjuleg fundar- störf. Inntaka nýliða. Upplest ur. Kvikmynd;' KaffÚá eJtir fundi. Æ. T. BRÚÐHJÓN. Gefin voru sam- an í hjónaband hinn 31. des. sl. af séra Stefáni Snævarr í Dalvíkurkirkju ungfrú Frið- björg Ragnheiður Jóhanns- dóttir og Ottó Gunnarsson. Heimili þeirra verður að Karlsrauðatorgj 12, Dalvík. Ljósmyndastofan Filnian Ak. BRÚÐHJÓN. Laugardaginn 22. jan. voru gefin saman í hjóna band í Akureyrarkirkju ung- frú Guðlaug Hólmfríður Jóns dóttir og Aðalsteinn Þórarins son. Heimili þeirra verður að Grænumýri 4 Akureyri. SLYSAVARNAKONUR Akur- eyri. Fundur verður í Alþýðu húsinu næsta mánudag kl. 8.30 e. h. Takið með kaffi en ekki brauð. Þá viljum við minna allar slysavarnakonur, eldri og yngri á messuna kl. 5 s. d. á sunnudaginn kemur. Fyllið kirkjuna. Stjórnin. VINNINGSNÚMER í liapp- drætti Styrktarfélags Vangef- inna: Nr: G-3450 og 2443. upp í 110 lönd á árinu. LÍTIL ÍIIÚÐ óskast til leigu sem fvrst. Fyrirframgreiðsla kemur til mála. Reglusemi Iieitið. Hreiðar Steingrímsson Co. Þórshamar HÚSNÆÐI VANTAR 2ja (3 ja) herbergja íbúð vantar frá maí n.k. Uppl. í síma 1-24-94. Ungur, réglusam’ur maður óskar eftir HERBERGI til leigu. Uppl. á Hótel KEA, herbergi 22. TIL LEIGU: Stórt forstofuherbergi í Strandgötu 39. Sími 1-28-65. Sá lilýtur viðskiptin, sem athygli vekur á þeim. (Amís[urívasa£trt& ér/opjð; alla virka daga frá kl. 2—7 e. h. TIL SÖLU: Ljósmyndastækkari fyrir 35 iinn.;f'ilm.uu og’í framkö 11 unarboS ásamt öðrum áhöldum. Selst n) jýig jídýrt, ... Uppl. í s{útaj 1 -fl 8-;S9^ í k\öld kl. 7—10. TILSOLU: Falleg SKÝLISKERRA. Uppl. í síma 1-26-63. • issiK" HLAUPASKAUTAR! Notaðir hlaupaskautar til sölu. — Til sýnis í SKÓBÚÐ K.E.A. DIESELMÓTOR, 100 hestöfl, er til sölu með eða án kúplingshúss og gírkassa. — Selst ódýrt gegn útborgun. Upplýsingar gefur Rafn Helgason, Stokkahlöðum. Angantýr H. Hjálmarsson Sólgarði. LIUiSMCLUJiKlJn AKUREYRAR l'utxdw. J. Sjálfstæðis- húsínu fimmtudaginn 27. janúar kl. 12.00. Stjórnin. VESTFIRÐINGAR a Akureyri og í nágrenni, athugið. Sólar- kaffi fösíudaginn 28. jan. — Sjáið nánar auglýsingu í blað inu í dag. AIvUREYEINGAR! Á sunnu- daginn kémur er hinn árlcgi fjáröflunardagur slysavarna- deildarinnar, og ’treystum við sem áður á góða þátttöku. Vitum, að þið takið vel á móti konum þeim, sem bjóða ykk- ur merki og' sækið kaffið og bazarinn, sem hefst á Hótel KEA kl. 2.30 á sunnudag- inn. Fjáröflunamefndirnar. verður fram í næstu viku. NÝJAR KÁPUR bætast við um helgina. MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61 u

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.