Dagur - 26.01.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 26.01.1966, Blaðsíða 3
3 Útsa Mánudaginn 31. jan. - Þriðjudaginn 1. íebr. - Miðvikudaginn 2. íebr. Seljum við með MIKLUM AFSLÆTTI ýmsar vörur svo sem: KARLMANNAFÖT á kr. 1550.oo og 1995.oo STAKAR BUXUR kr. 350.00 JAKKA frá kr. 500.00 FERMINGARFÖT kr. 1405.00 DRENGJABUXUR kr. 330.00 ULLARFRAKKA kr. 650.00 LÍTIÐ GALLAÐAR PEYSUR, mjög ódýrar, drengja og karlmanna SKYRTUR, alls konar VINNUFATNAÐUR, lítið gallaður SOKKAR o. m. fl. ATH. Útsalan stendur aðeins 3 daga! Notið þetta sérstaka tækifæri til að gera góð kaup. HERRADEILD ***« *x''*x'*x'*x'*f'*x''*x'*x'*x<**x'*r'*f>>*f'*f' *&*G^>*G*fpm>*v*ft*«t *X' **'+*' *xy*x''*x'.**''**' *xt>*ff*ft'*X'*X' *xx*x'*xx*x'*x' *f'*f'*f*, +f>;+f>+ft+f?*fí* A UTSOLUNNI: Margar gerðir af Barnanáttfötmn Verð frá.kr. 98.00. Brjóstahöld Verð kr. 85.00 Verzl. ÁSBYRGI NYKOMIÐ: Hudson-sokkár þykkir og þunnir Hudson- sokkabuxur barna VERZLUNiN DRÍFA Sími 11521 NYKOMIÐ: Amerísk MATAR- og KAFFISTELL Eldtraust glervara. Járn- og glervörudeiid Sovétski stórmeistarinn VASJÚKOF teflir um næstu helgi við skákmenn frá Akureyri og nágrenni. Á laugardag kl. 3 e. h. teflir hann klukkuskák við 10—12 meistaraflokksmenn, en á sunnudag kl. 2 e. h. teflir hann fjöltefli. — Fer skákkeppnin í bæði skiptin frarn í Landsbankasalnum. Öllum er heimil þátttaka í fjöltefliriu og ættu menn að nota þetta einstaka tæki- færi. STJÓRN SKÁKFÉLAGS AKUREYRAR. FREYVANGUR GAMANLEIKURINN Klerkar f klípu eftir PHILIP KING verður sýndur fimmtudaginn 27. janúar kl. 9 síðdegis. Leikstjóri: JÓHANN ÖGMUNDSSON. Miðasala í Bókabúð Jóhanns Valdemarssonar, sími 1-27 34, og við innganginn. Næstu sýningar um helgina. LÉIKFÉLAG ÖNGULSSTAÐAHREPPS. VESTFIRÐINGAR á Ak ureyri og í nágrenni. Sól- trkaffi Vestfirðingafélags- ins verður haldið í Alþýðu- húsinu föstudaginn 28. ian. kl. 9 e. h. Rjómapönnukökur og fleira góðgæti á borðum. Skemmtiatriði og dans. Mætið vel og stundvíslega og takið með ykkur gesti. Miðasala frá kl. 8 e. h. sarna dag. SÓLARKAFFINEFNDIN. GÆRUSKINNS- VETTLINGAR og SOKKAR NÝKOMIÐ: SAMKVÆMIS- KJÓLAEFNI HEKLUÐ ULLAREFNI Svört og hvít KJÓLABLÚNDA væntanleg fyrir helgi Tvíbreitt KJÓL AFÓÐUR, margir litir og gerðir, verð frá kr. 45.00 pr. m. KJÓLARENNILÁSAR frá 10 til 60 sm. KANTER’S BRJÓSTA- HÖLD, síð, með lausum hlýrum BELTIS-BUXUR Verzlunin Rún Sími 1-13-59 Frá pósfsfofunni Ungan starfsmann vantar á pé>ststofuna á Akureyri frá næstu mánaðamótum, eða sem allra fyrst. Þarf að hafa gagnfræða- eða landspróf. PÓSTMEISTARI. Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu í Iðju, félagi verksmiðjufólks á Akureyri, um. kjör stjé)rnar og trúnaðarmannaráðs fyrir árið 1966. Samkvæmt því er óskað eftir framboðslistum með nöfnum 5 aðakrianna qg 5 varamanna og 4 mönnum í trúnaðarmannaráð og 4 til vara. Listum ber að skila á skri'fstofu Iðju, Byggðaveg 154. fyrir kl. 6 e. h. laugardaginn 29. janéiar n.k. List- um fylgi ineðmæli 75 fullgildra félagsmanna og ekki fleiri en 100. STJÓRN IÐJU. Stúlkur óskast til vmissa starfa. Upplvsingar hjá hótelstjóranum. HÓTEL KEA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.