Dagur - 16.02.1966, Blaðsíða 2

Dagur - 16.02.1966, Blaðsíða 2
2 ALMANNATRYGGINGAÞÆTTIR - 7 - Haukar sigruðu IBA meS yfirburðum Leikhraðinn yfirbugaði ÍBA-liðið UM SL. HELGI léku hér á Akureyri tvp leiki Haukar frá Hafnar- firði (mfl. karla) viS IBA. Þeir sýndu einn bezta handknattleik, sem sézt hefur hér, og sigruðu, sem vænta mátti, með miklum markamun, og sýndu algjöra yfirburði í síðari hálfleik bæði á laugardag og sunnudag. — Dómari á laugardag var Frimann Gunn- laugsson, en á sunnudag dæmdi voru fleiri en nokkru sinni fyrr, fyrir mjög góðan leik. % i Leikurinn á laugardag. Um leikinn er það að segja, að Akureyringar skoruðu tvö fyrstu mörkin, en síðan tóku Haukar við. Leikurinn í þessúrri hálfleik var þó nokkuð í jafn- vægi, þó aldrei væri vafi á hvort liðið var betra, og einhvem veg inn grunaði menn, að Haukarn- ir ættu eftir að sýna sitt bezta, eins og á daginn kom í síðari hálfleik. Fyrri hálfleik lauk svo, að Haukar skoruðu 15 mörk, en IBA 10, 5 marka munur. Ekki voru margar mínútur Iiðnar af síðari hálfleik, er Hauk arnir tóku upp nýja leikaðferð, sem Akureyringar áttu ekkert svar við, og léku þeir nú af svo Árni Sverrisson. — Áhorfendur og klöppuðu Haukum lof í lófa miklum hraða og öryggi að Unun. Var á að horfa og rigndi nú mörkunum yfir Akureyr- inga, og fengu þeir ekki rönd við r'elst, enda vart við því að búast, og lauk leiknum svo, að Haukar skoruðu 38 mörk en Akureyringar 23. — Frímann Gunnlaugsson dæmdi leikinn af miklu öryggi og var ófeiminn að vísa mönnum af velli fyrir leikbrot, og varð leikurinn aldrei grófur. — Aldrei hafa áhorfendur verið svo margir í Rafveituskemmunni, enda kom ust ekki fleiri inn og virtust þeir skemmta sér vel þótt markamunur yrðj svo mikill, sem raun varð á. ÁRSÞING UMSE ÁKVEÐIÐ er að ársþing Ung- mennasambands Eyjafjarðar verði haldið í Laugarborg laug- ardaginn 5. marz og sunnudag- inn 6. marz og hefjist kl. 2 e. h. fyrri daginn. Um 50 fulltrúar eiga rétt til þingsetu, auk þeirra munu ýmsir gestir sitja þingið, s. s. forseti í. S. í. — U. M. S. E. gengst fyrir vandaðri kvöldvöku að loknum þingstörf um fyrri daginn. □ ORGEL ÓSKAST til leigu í nökkra mánuði. Up^rl. í síma 2-12-48 eítir kl. 7 e. h. MISGRIP! Dökkur karlmannsfrakki var tekinn í misgripum á Matstofu K.E.A. miðviku- daginn 9. febrúar sl. Vin- samlegast skipti aftur á frökkunum á sama stað. Leikurinn á sunnudag. Hann var, ef svo má segja, endurtekning á leiknum á laug- ardag. Fyrri hálfleikur var jafn og um miðjan hálfleikinn jöfn- uðu Akureyringar og komust marki yfir, en hálfleiknum lauk - Flugfélag fslands (Framhald af blaðsíðu 8). fyrirhugaða Þýzkalandsflugi hef ir verið aflýst. Flugfélag íslands opnaði sölu skrifstofu í Fankfurt fyrir tæpu ári síðan og . hefir starfsfólk hennar síðan unnið markvisst að kynningu íslands sem ferða- mannalands. Ástæðan fyrir því að Flug- félag íslands valdi Frankfurt, sem viðkomustað í fyrirhuguðu Þýzkalandsflugi, er í fyrsta lagi lega borgarinnar, sem er mjög miðsyæðis í. hinum þéttbýlu iðnaðarhéruðum landsins, en er að auki mikil verzlunar- og við- skiptaborg. Frahk-furt er og ein helzta flugmiðstöð í Mið-Evrópu, og er ’endá ;: eina borgin í Vestur- Þýzkálandi, Sem til greina kem- ur fyrir Flugfélag íslands að fljúga til eins og á stendur. (Fréttatilkynning) þannig, að Haukar skoruðu 20 mörk en Akureyringar 16. í síð- ari hálfleik léku svo Haukarnir af sama hraðanum og daginn áður, jafnvel meiri, og það fór eins, að Akureyringar fengu ekki við neitt ráðið og lauk leiknum með stórsigri Hauka 42 mörkum gegn 28. — Árni Sverrisson dæmdi þennan leik, og má segja að hann hafi slopp- ið vel frá því vandasama verki. Ekki ætla ég að dæma um leik einstakra manna, en Matthías og Viðar fundust mér beztir hjá Haukum. — Fararstjóri Hauka var Magnús Guðjónsson. Það var ánægjulegt að Hand- knattleiksráði skyldi takast að fá svo gott lið til keppni á Akur eyri og sjá menn af þessu, hve við Akureyringar eigum langt í land, að standa beztu liðum í I. deild á sporði. Handknattleiks ráð ætlar að reyna að fá II deild arlið til keppni hingað síðar, og tekst það vonandi. Gaman verð- ur að sjá hvernig þá fer, því mikill munur er á flestum lið- um í II. deild og I. deildarliðum, S. HANDBOLTI UM HELGINA HANDKNATTLEIKSMÓT Ak- ureyrar heldur áfram um helg- ina, og verða þá leiknir þessir leikir. Laugardag 19. febrúar kl. 2: 2 fl. kvenna KA-a—KA-b. 3 fl. karla KA-a-KA-b. Mfl. karla KA—Þór-b. Sunnudag 20. febrúar kl. 2: 2 fl. kvenna KA-b—Þór-b. 3 fl. karla KA-a—Þór. Mfl. kvenna KA—Þór. Mfl. karla KA—Þór-a. r Islendingar sigruðu SL. SUNNUDAG léku íslend- ingar Iandsleik í liandknattleik við Pólverja og sigruðu í mjög tvísýnum Ieik með 23:21 marki. Leikurinn er liður í undan- keppni heimsmeistarakeppninn- ar í handknattleik. Q - HALLÆRISLÁN (Framhald af blaðsíðu 5.) Nú er mál til komið eftir tíu ára lántökur íslenzkra vald- hafa, að ræða þetta mál á opn- um vettvangi. Hér er engin neyð, heldur fjölmörg tákn um velsæld fólks í borg og byggð. Almenningur þarf að fá skýr svör hjá þingmönnum sínum, hversu þessum neyðarlántökum er háttað og hvort þannig á að haldast áfram frá tíð þeirrar landsstjórnar, sem þó vildi í fyrstu afþakka dvöl varnarliðs- ins en hvarf frá þeirri ráðagerð. Grundvöllur þess stjómarfars var að mörgu leyti ótraustur og er ástæða til að kanna öryggis- ráðstafanir þess tímabils. Jónas Jónsson frá Hriflu. ar! MUNIÐ KONUDAGINN næstkomandi sunnudag. Blómasala frá kl. 10-14. Eiginménn, gleðjið konuna með blómum. tffe KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA \ p f <r V " V ►1966 Blómabúð 1 OKfOO^d 8 - . : EKKJUBÆTUR OG KONA, sem verður ekkja inn- an 67 ára aldurs fær ekkjubæt- ur í 3 mánuði eftir lát eigin- mans síns, nú kr. 3091.26 á mán uði. Ekkja, sem hefur bam á fram færi sínu, fær að þessum þrem mánuðum liðnum ekkjubætur í 9 mánuði, nú kr. 2318.43 á mánuði. Ef kona var orðin 50 ára, þeg ar eiginmaður hennar lézt, fær hún eftir að ekkjubótatíma lýk- ur, ekkjulífeyri til 67 ára aldurs. Fullur ekkjulífeyrir er nú ná- lega 5% lægri en venjulegur ellilífeyrir einstaklings, en sá líf eyrir er, eins og fyrr var sagt, kr. 29601.72 á ári, eða kr. 2466.81 EKKJULÍFEYRIR á mánuði. Þessa lífeyrisuppliæð fær konan, ef hún varð ekkja á aldrinum 65—67 ára — eða eldri. Hafi hún verið yngri, lækkar ekkjulífeyririnn um 5% fyrir hvert ár eða brot úr ári, sem á vantaði og nemur því ekki nema 7—8 þús. kr. á ári, ef hún varð ekkja um fimmtugt. Tryggingastofnuninni er heim ilt að greiða konu ekkjulífeyri, þó hún hafi verið yngri en 50 ára, er maki hennar lézt, hafi hjónabandið staðið í 20 ár eða lengur. En ekkjulífeyrinn fær hún ekki fyrr en hún er komin yfir fimmtugt, og þá að sjálf- sögðu eigi hærri upphæð árlega en þá, sem við þann aldur er miðuð. — G. G. (Framhald.) ELDRI-DANSA KLÚBBURINN Dansað í Alþýðuhúsinu laugardaginn 19. febrúar. Hefst kl. 9 e. h. — Húsið ojjnað fyrir miðasölu kl. 8 sama kvöld. NEMÓ leikur. Stjórnin. AÐALFUNDUR kvennadeildar Einingar verður í Verkalýðsbúsinu laugardaginn 19. íebrúar kl. 4 e. h. Fundarefni: Ven juleg aðal fnndarstörf. Konur mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. SJÓSTANGAVEIÐI- FÉLAGAR! Fundur vcrður haldinn að Hótel KEA fimmtudag- inn f7. þ. m. kl. 20.30. Fundarefni: Alþjóðasjóstangaveiði- mót í sumar. Sjóstangveiðifélag Akureyrar. TAPAÐ KARLMANNSÚR, gyllt, tajiaðist fyrra föstu- dag. Fundarlaun. Skilist vinsamléga á lögreglu- stöðina. ffUÍilÍÍKiiÍ MERCEDES BENZ, 5 tonna vörubifreið, með krana, árgerð 1959, til sölu, Benedikt Friðbjömsson, Svalbarðseyri. 1 2E S f» t H j i i i! SUNNUDAGSBLAÐ TÍMANS frá byrjun, til sölu. Aðalsteinn Ólafsson, Ægisgötu 16. Sími 1-20-35. H TIL SÖLU: andsnúin saumavél með rafmagnsmótor. Mjög lágt verð. Upj)l. í síma 1-24-92 eftii- kl. 5 e. h. N TIL SÖLU: ý Winchester automatic haglabyssa, no. 12. Valgeir Stefánsson, B. S. O. TIL SÖLU: Barnakerra, kerrujroki og göngugrind. U))))!. í síma 1-27-59. V TIL SÖLU: ’jög gott enskt Wilton- gólfteppi, notað. Stærð-5.10x3.65 m. Sími 1-10-12. mm ti STÚLKA ÓSKAST 1 starfa í gróðurhúsum, nú þegar. Úlfar Hreiðarsson, Brúnalaug, Öngulsstaðahrejrpi. R1 fggPQtRR í 1 TIL SÖLU: Zig-Zag saumavél, tvíbreiður svefnsófi og rúmfataskápur. Einnig iafha-eldavél og rafofn. Up[)l. í síma 2-11-56. AUGLÝSH) I DEGI

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.