Dagur - 26.02.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 26.02.1966, Blaðsíða 3
3 GEYMSLUHÚS Tilboð óskast í stórt geymsluhús, Gránufélagsg. 55 B, ca. 600 rúmmetrar, steyptur gólfflötur ca. 15.80x10.40 metrar. Innveggir stoppaðir með loftborðs-klæðningu. Tilboð óskast send okkur næstu daga. VERZLUNIN EYJAFJÖRÐUR H.F. Terylene ELDHÚSGLUGGATJALDAEFNI Hvítt og svart NYL0NFÓÐUR ULLAR- og NYLONSLÆÐUR KVENBLÚSSUR - KJÓLAEFNI Enn fremur alls konar BARNAFATNAÐUR, svo sem: HETTUKÁPUR - PRJÓNAHÚFUR PEYSUR - JAKKAR (ný efni) Hvítir KREPHANZKAR (baraa) og margt fleira. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA V ef naðar vörudeild Austfirðingar á Akureyri og nágrenni! Munið ÁRSHÁTÍÐINA að Hótel KEA laugardag- inn 5. marz n.k., sem hefst með borðhaldi kl. 7.30 síðdegis. Fjölbreytt skemmtiskrá. Aðgöngumiðasala á s. st. miðvikud. og fimmtud. n.k. kl. 8—10 síðdegis. Áustfirðingar! Mætið nú vel, og einu sinni stund- víslega. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. Sá hlýtur viðskiptin, sem athygli vekur á þeim. Vel með farinn BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 1-21-47. Lítið notaðir SKÍÐASKÓR til sölu. Upplýsingar í Eiðsvallagötu 30, milli kl. 7 og 8 á kvöldin. TIL SÖLU: Rafha-eldavél, Rafha-þvottapottur, 50 1., Atlas-ísskápur, Mile-ryksuga, tvö gólfteppi. Tækifærisverð. Jóhannes Ólafsson, Rauðumýri 8. WILLY’S JEPPI óskast til kaups. Til greina kemur ógangfær. Uppl. í síma 1-19-76. GÓÐ AUGLÝSING, GEFUR GÓÐAN ARÐ AFGREIÐSLA Á AKUREYRI: Hafnalstræti 95. SÍMÍ 11443 Þið fréttið það allt í Tímanum. Yfir 100 fréttaritarar víðsvegar um landið tryggja nýjustu fréttir dag hvern. TÍMINN Bankastr. 7, Reykjavík Símar: 18300 - 12323 19523. SIMCA WEDTTE fólksbíll til sölu. í góðu lagi (nýr mótor). Jóhannes Ólafsson, Rauðumýri 8. ÍBÚÐ ÓSKAST Þriggja eða fjögurra her- bergja íbúð óskast til leigu 14. maí. Uppl. í síma 1-13-69 eftir kl. 7 á kvöldin. Kaupið kjöt I kiöfbúð FULLT AF ALLS KYNS KJÖTI: Uambakjöt - Alikálfakjöt Svínakjöt - Folaldakjöt KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Kjötbúð Vex handsápan þrennskonar ilmur þrennskonar litur EFNAVERKSMIOJA N réx*I rsiöfrD SKÍÐASKÓR Stærðir 42-46. PÓSTSENDU M. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skóbúð

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.