Dagur - 26.02.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 26.02.1966, Blaðsíða 6
6 AKUREYRINGAR! Dagana 1. til 11. marz verður stödcl hér (ef næg aðsókn fæst) fótaaðgerðarkona. Tekur líkþorn, þynnir neglur og hefir nuddkiir fyrir þreytta fætur. Tekið á móti pöntunum nú þegar í síma 2-10-30, Hafnarstræti 88, austari dyr að sunnan, efsta hæð. DÖKKUR PÚÐURSYKUR AÐEINS KR. 8.30 KG TILKYNNING um vangreidd afnotagjöld af útvarpi Þeir útvarpsnotendur á Akureyri og í Eyjafjarðarsýslu sem fengið hafa tilkynningu um yangfeidd afnotagjöld af útvarpi fyrir árið 1965 og eldri eru áminntir um að greiða gjöldin hér í skrifstofuna fyrir 1. marz n.k. svo eigi þurfi að korna til lögtaks. . Bæjarfógetinn á Akureyri, sýslumaðurinn í Eyjafjarðarsýslu. TIL SÖLU: Rafmaghsskilvinda, miðstöðvaketiil fýfir kól eða olíu, tvær fótstignar saumavélar og ein handsnúin, klæð- skerapressujárn, 15—20 rúmstæði, hentug sem sjúkra- rúm. Upplýsingar gefur Stefán Jónssön, Skjaldarvík, sími 1-13-82, eftir kl. 4 e. h. daglega. Sjálfsbjörg ÁRSHÁTÍÐ félagsins verður haldin laugardaginn 5. marz í Bjargi og hefst með borð- haldi kl. 7.30 e. h. — Áskriftarlisti liersrur frammi í Véla- og raf- tækjasölunni. \kentanleg- ir þátttakendur skrifi sig á listann fyrir fimmtu- dagskvöldið 3. marz eða geri aðvart í síma 1-21-46, 1-24-57, 1-15-89, 1-18-91 eða 1-26-54. Stjórn Sjálfsbjargar. Til fermingargjafa: SVEFNBEKKIR, 3 gerðir SKRIFBORÐ, 3 gerðir KOMMÓÐUR, 3ja, 4ra og 5 skúffu KOMMÓÐUR m. spegli SPEGILSKÁPAR RÚMFATASKÁPAR SVEFNSTÓLAR SKRIFBORÐSSTÓLAR SKRIFBORÐSSKÁPAR VEGGSKRIFBORÐ og HILLUR og margt fleira. Húsgagnaverzíunin ’ KJARNI H.F. Skipagötu 13, sími 1-20-43 Orðsending frá ÞÝZK-ÍSLENZKA FÉLAGINU ÁRSHÁTIÐ félagsins er ákveðin föstudaginn 4. marz að Hótel KEA og hefst kl. 8.30 e. h. Sameiginleg kaffidrykkja og góð skemmtiatriði. Félagar og velunnarar félagsins fjölmennið og takið með ykkur gesti. STJÓRNIN. JÖRÐIN SYÐRA-DALSGERÐI í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði, er til sölu á n.k. vori. Vélar og áhöfn getur fylgt ef óskað er. Semja ber við eiganda jarðarinnar fyrir 15. apríl. Valdimar Sigurðsson, Svðra-Dalsgerði. HLJÓÐFÆRA- OG TÓNLISTARKYNNING verður haldin í LÓNI, sunnudaginn 27. febrúar n. k. kl. 4—6 síðdegis. Leikið verður af segulbandi og hljóm- plötum, sýnishorn af tónlist leikin á HOHNER-Pianet, Cembalet og 5 stærðir af HOHNER-Rafmagnsorgel- um. Einnig tónlist leikin á Tobon, Klavinett og Klavitron, hin nýju, sænsku hljóðfæri. Einnig mun Ingimar Eydal leika á Tobon og útskýra notkun þess, sem er mjög nýstárleg. Öllum er heimill ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir, börnum þó að eins í fylgd með fullorðnum. HARALDUR SIGURGEIRSSON, HLJÓÐFÆRAUMBOÐ Spítalavegi 15, sími 1-19-15. SKRIFSTOFA FRAMSÓKNARFLOKKSINS HAFNARSTRÆTI 95 SÍMI 2-11-80 Fyrst um sinn opin alla virka daga, nema laugardaga kl. 2-6 síðdegis. < 1 / t * »' i Verzliá í eigin l)ú(\iim Hin stöðuga fjölgun félagsmanna er vott- ur þess, að menn sjá sér hag í því að vera í félaginu. Sá hagur er tvíþættur: Annars vegar hin- ar miklu endurgreiðslur af ágóðaskyld- um viðskiptum, EN AF VIÐSKIPTUM ÁRSINS 1964 NÁMU ÞÆR Á SJÖTTU MILLJÓN KRÓNA. Hins vegar hin margþætta þjónusta, er félagið veitir, bæði á sviði verzlunar og á margvíslegan annan hátt. Því meira, sem félagsmenn verzla við fé- lagið, því öflugra verður það og að sama skhpi færara um að auka þjónustu sína við félagsmenn og bæta hag þeirra. Munið að lialda saman arðmiðunum. MUNIÐ YKKAR EIGIN BÚÐIR. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Hverfistiginn flytur viðskiptavini úr Herradeild upp í Vefnaðarvörudeild.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.