Dagur - 09.03.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 09.03.1966, Blaðsíða 3
3 r r Utsala - Utsala DÖMUGOLFTREYJUR - DÖMUPEYSUR DÖMUBLÚSSUR - TELPUBLÚSSUR og margt fleira. VERZLUNIN DRÍFA JARÐÝTUSTJÓRAR! Ræktunarfélag Arnarness- og Árskógshreppa vantar ýtustjóra, helzt vanan jarðvinnslu, til að vinna nreð jarðýtu í vor og sunrar. Nánari upplýsingar gefur Sig- fús Þorsteinsson, Rauðuvík, sími um Dalvík. FRÚARNÁMSKEIÐ í VÉLRITUN hefst í Barnaskólanum á næstunni. Enn fremur vélrit- unarnámskeið fyrir almenning, sem hefst einhvern næstu daga. Veiti allar nánari upplýsingar um nám- skeið þessi. Viðtalstínri í kvöld og annað kvöld kl. 8— 10 í Barnaskólanum. CICILIA HELGASON. FERKANTAÐAR ULLARSLÆÐUR (handofnar) einlitar og köflóttar. SÖNGFÓLK! Kirkjukór Akureyrar vantar nokkrar kven- og karla- raddir. Nauðsynlegt að láta vita STRAX, því að kórinn hef- ur fengið raddþjálfara, sem þegar er tekinn til starfa. Upplýsingar lrjá söngstjóranunr, sími 1-16-53 og í síma 1-12-61. SKRIFSTOFUVÉLAVIÐGERÐIR og HREINSANIR, einnig viðgerðir á ljósmyndavél- um, sjónaukuim, veiðitækjum o. fl. FJÖLTÆKNI, Brekkugötu 7b, sími 1-12-01 Verð kr. 150.00. Verzl. ÁSBYRGI AUGLÝSIÐ í DEGl Hvítt LÉREFT 140 sm. br. frá kr. 38.00 pr. nr. STÓT að koma aftur. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson ^*^*^*^*^*^*^*^*^*^* KARLAKORS AKUREYRAR verður haldið að Hótel KEA laugardaginn 12. marz n.k. Sala aðgöngumiða verður að Hótel KEA miðvikudags- og fimmtudagskvöld frá kl. 8—10 bæði kvöldin. Styrktarfélagar og velunn- arar kórsins eru hvattir til að mæta. SKEMMTINEFNDIN. BÝLIÐ NAUST III, AKUREYRI, er til sölu og laust til ábúðar í næstu fardögum. íbúð- arhús tvær hæðir og kjallari, fjós fyrir 20 nautgripi ásamt 1100 hesta hlöðu, fjárhús fyrir 120 fjár ásamt 400 hesta hlöðu. Byggingar allar eru steyptar. Súg- þurrkun í báðum hlöðum. Land allt ræktað, 64 dag- sláttur. Tilboð sendist undirrituðum eigendum býlis- ins, sem og gefa nánari upplýsingar. Ingólfur Baldvinsson, Sveinn Baldvinsson, Naust III, Akureyri, sími 1-29-61. GLUGGAHREINSUN og HREINGERNINGAR! Tökum að okkur hreinsun á gluggum að utan. Einnig hreingerningar innanhúss. Vanir menn. SÍMI 1-23-82 Konukvöld! VARÐBERG, félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, heldur MATARFUND fyrir félaga og kon- ur þeirra föstudagskvöldið 11. þ. m. kl. 19 í Sjálfstæðis- húsinu — litla sal uppi. Þátttaka tilkynnist formanni. STJÓRNTN. tN íVt’ V*. MESTU [KOSTAKJÖR sem nokkurn tíma hafa verið boðin í BÓKAKAUPUM hér á landi MJÖG GÓÐIR AFBORGUNARSKILMÁLAR OG SÉR- STÖK KOSTAKJÖR FYRIR NÁMSMENN. Bækurnar verða til sýnis í sal Íslenzk-ameríska fé- lagsins, Búnaðarbankahúsinu, frá kl. 10 f. h. til kl. 7 e. h. í dag (miðvikudag) og á morgun (fimmtud.) Öllum er velkomið að koma og skoða þessar ÁGÆTU BÆKUR - og verða veittar nánari upplýsingar um þessi EINSTÖKU KOSTA- KJOR á ofangreindum tíma.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.