Dagur - 16.03.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 16.03.1966, Blaðsíða 3
3 TIL SÖLU er íbúð mín, sem er 3 herbergi, eldluis og bað, góðar geymslur, ásamt bílskúr. Stórar svalir móti suðri, eign- arlóð. Al-lar riánari upplýsingar veittar (ekki í síma) og íbúðin til sýnis rnilli kl. 17—20 alla virka daga. Höskuldur Markússon, Haínarsti-æti 18 B, Akureyri. GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ NÝKOMIÐ: Dömu-SKOKKAR Dömupils Dömublússur Dömunáttföt Verzl. ÁSBYRGI STJÓRNMÁLAFUND halda Framsóknarfélögin á Akureyri að Hótel KEA laugardaginn 19. marz kl. 3.30 e. h. Frummælendur alþingis- mennimir Einar Ágústsson og Ingvar Gíslason. Allir velkomnir meðan liúsrúm leyfir. Einar Ágústsson. ATVINNA! Getum bætt við 20-30 stúlkum til vinnu í verksmiðjunni. K. JÓNSSON & CO. H.F. - Sími 1-18-81 Ársskemmtun BARNASKÓLA AKUREYRAR fer fram í samkomuhúsi bæjarins laugardaginn 19. marz og sunnudaginn 20. marz n.k. Barnasýningar hefjast kl. 4 báða dagana en sýningar fyrir fullorðna hefjast kl. 8. TIL SKEMMTUNAR VERÐUR: Sjónleikir, kórsöngur, hljóðfæraleikur, leikfimissýning o. fl. Aðgöngumiðar verða seldir í Samkomuhúsinu báða sýningardagana kl. 2—4 og 6—8. Húsið opnað hálfri stundu fyrir sýningar. — Allur ágóði af skemmtuninni rennur í ferðasjóð barnanna. Einis búsgögn við allra bœfi ViShöfum, í úrvaii, flest þau HÖSGÖGNr sem yður vanhagar um BORÐSTOFUHÚSGÖGN, SVEFNHERBERGISHÚSGÖGN. SÓFASETT, STAKA STÓLA, ELDHÚSHÚSGÖGN, SÍMABORÐ, margs konar SMÁBORÐ og margt fleira. HVILOARSTO ULl N N Þessi óviðjafnanlegi HVÍLDARSTÓLL er ómissandi á hverju heimili Sérstaklega hentugt lil SNYRTIKOMMÓÐUR SNYRTIBORÐ KOMMÓÐUR 4ra skúffu SKATTHOL, 2 gerðir SKRIFBORÐ SKRIFBORÐSSTÓLAR SAUMABORÐ SVEFNBEKKIR, 3 gerðir VEGGSKÁPAR og HÍLLUR og margt fleira. Í#TJ Húsgagnaverzlun Hafnarstræti 81 SÍMI 1-15-36 EINIR HF

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.