Dagur - 16.03.1966, Blaðsíða 8

Dagur - 16.03.1966, Blaðsíða 8
 Ríkisutvarpið sækir útvarpsefni til Leik- félags Akureyrar Á STÆRRI myndinni eru leikarar á Akureyri að flytja sjónleikinn Swedenhielmfjöl- skylduna og á minni mynd- inni eru starfsmenn útvarps- ins a'ð faka leikinn á segul- band til fluínings síðar, þeir Jónas Jónasson og Magnús Hjálmarsson. Upptakan fer fram í Laxagötu 5. (Ljósmynd: E. D.) SMATT OG STORT ÁRAMÓTAVÍSITALAN Áramótavísitalan (þ. e. í janúar byrjun 1966) er prentuð í janú- arhefti Hagtíðinda. Vísitala neyzluvara og þjónustu var 211 og húsnæðisvísitalan 127. Út úr þessu kemur svo framfærslu- vísitalan 196, en með því að beinir skattar hafa hækkað minna en þessu nemur en niður greiðsla miðasmjörs og miða- smjörlíkis meira, dragast 14 stig frá og er hin löggilta vísitala því 182 stig. Hér liggur það í augum uppi, að húsnæðisvísi- talan (127) er úrelt. Mörgum Reykvíkingum a. m. k. finnst það fjarstæða, að húsnæðis- kostnaður fjölskyldu hafi ekki hækkað nema um 27% síðan í marz 1959 og sé nú kr. 12.954.00 á ári fyrir vísitölufjölskylduna eða rúmlega 1000 krónur á mánuði! OFVEIÐI INNAN 12 MÍLN- ANNA Fyrir Alþingi liggur nú tillaga um útfærslu fiskveiðitakmark- anna, sem Framsóknarmenn flytja þar, og þolir málið ekki lengri bið. Ástæðan til þess að ekki þolir Iengri bið að liefjast handa í þessu máli, er ofveiðin á landgrunninu utan 12 mílna markanna norðanlands og aust- an, þar sem fiskurinn elzt upp. Það, sem þar fer fram, er eins og að slátra lömbum á miðjum slætti eða fyrr. Smáfiskinum er mokað upp með botnvörpum á uppeldisstöðvunum utan land- helgi löngu áður en hann hefur náð eðlilegum þroska eða „fall- þunga“. UGGVÆNLEG ÞRÓUN RÁNYRKJUNNAR Dagnr hefur undanfarið birt út- drætti úr skýrslum fiskifræð- inga um þetta efni og skýrt frá umræðum og ályktunum um það á nýafstöðnu Fiskiþingi. Ætla má, og er raunar vitað, að það eru ekki íslendingar einir, sem hafa áhyggjur af þessari uggvænlegu þróun rányrkjunn- ar á landgrunninu við ísland. Aðrar þjóðir hafa það einnig og hafa margar þeirra þreifað á því, hvað rányrkjan á fiskimið- um er og „hvað liún kostar“. ÖÐRUVÍSI í FYRRA En áliísgjörð fiskifræðinganna nú, þykir stinga mjög í stúf við álit þeirra í fyrra um þol þorsks stofnsins og mun það mál e. t. v. verða rætt hér síðar. ENGIN ÁBYRGÐ í ÞÉR Gömul kona, sem skammt átti eftir, spurði vin sinn enn einu sinni hvort hann væri nú alveg vis um, að himinsælan væri til. Vinurinn fullyrti að svo væri. En einhver uggur var í þeirri öldruðu og nefndi hún fleiri staði. Ég skal ábyrgjast, sagði þá vinurinn af myndugleika, að himnaríki er til og þangað ferðu. Gamla konan varð hugs- andi á svip, þagði fyrst, en sagði svo: Það er bara engin ábyrgð í þér ef illa fer. EN ER ÞÁ ÁBYRGÐ 1 ÞEIM? Framanskráð saga kemur ýms- um í hug, þegar núverandi ráð- herrar þenja úí brjóstið og lýsa sig ábyrga á gjörðum sínum í samningum við svissneskan auðhring um alummiumverk- smiðju og raforkusölu til henn- ar. Það er nefnilega engin á- byrgð í ráðherrunum — ef illa fer — fremur en vini gömlu konunar. Auk þess er það Ijóst, að ráðherrarnir hafa ahlrei feng ið leyfi eða umboð þjóðarinnar til slíkra samninga. ÍR-ingar leika a Akureyri Eitt bezta handknattleiksliðið í II. deild leikur tvo leiki við lið ÍBA um helgina Við verðum að liafa farartæki, sem komast á snjó Hinn endalausi snjómokstur er eins og að pissa í skó sinn UM HELGINA fá hand- knattleiksmenn á Akureyri góða heimsókn, en hingað koma Í.R.-ingar með meist- araflokk karla og leika í Raf veituskemmunni á laugar- dag og sunnudag. f.R. er nú eitt bezta liðið í n. deild, en ekki er enn vitað hvaða lið ber sigur úr býtum í II. deild og færist upp í I. deild, en NÝLEGA birtist hér í blaðinu grein um Dettifossvirkjun eftir Tryggva Helgason flugmann. En hann hefur lengi verið mjög áhugasamur um það mál og gert sér far um að fylgjast með gangi þess. Út af þessu hefur hinn nýbakaði ritstjóri íslend- ings ráðist á Tryggva í blaði sínu og brigslað honum um fá- Í.R., Víkingur og Þróttur eru jöfn að stigum. Nú verður fróðlegt að vita hvernig Ak- ureyringar standa sig, og má eflaust búast við tvísýnni og spennandi keppni. Ekki er að efa að íþróttaunnendur fjölmenna í Rafveituskemm- una um helgina. — Nánar verður sagt frá keppni þess- ari í blaðinu á Iaugardaginn. fræði í þessum efnum. Ef ritstjóri íslendings heldur að skýrsla iðnaðarmálaráðherra árið 1965 sé tæmandi heimild um stórvirkjunarmöguleika hér á land, þarf hann að læra betur. Og varla mundi ráðherrann sjálfur halda slíku fram. Fyrir þremur árum var það yfirlýst (Framhald á blaðsíðu 2.) Egilsstöðum 15. marz. Enn fyllt- ust snjógöng þau, sem mokuð höfðu verið og erum við þá enn í sama farinu. Að því leyti þó verr staddir, að snjóruðningar draga til sín snjó svo enn dýpk- ar á vegunum og moksíurtæki eru flest meira og minna úr lagi gengin vegna mikils álags. Fjórar ýtur eru nú að reyna að opna veginn um Fagradal. Eftir því sem lengra líður knýr flutn- ingaþörfin fastar á. En veturinn í vetur sýnir okk ur svo ekki verður um villzt, að við erum mjög illa settir að mæta íslenzkum vetrum, eins og alltaf geta komið. Við miðum nær öll okkar farartæki við auða vegi. Við verðum að eiga tæki, sem komast ofan á snjón- um. Snjóbílarnir og beltadrátt- arvélarnar hafa sýnt okkur þetta mjög áþreifanlega. Sú að- férð að hreinsa snjó af vegun- um í snjóaveðráttu er hreint óvinnandi verk og raunar oft álíka úrræði og að pissa í skó sinn, nema til komi þá allt önn- ur og fullkomnari tæki en not- uð eru hér á landi um þessar mundir. Á TÓLFTA timanum sl. laugar dagskvöld kom óboðinn gestur í Fagranes í Glerárhverfi. íbúð- in var mannlaus þetta kvöld, en kona, sem gætti barna á efri hæð heyrði grunsamlegan um- gang og gerði lögreglunni að- vart. Þegar lögreglan kom, var gesturinn eða gestirnir, ef fleiri hafa þar á ferð verið, á bak og Sem lítið dæmi um erfiðleika í samgöngum má nefna eftirfar- andi: Fólk, sem ætlaði með flug vél frá Egilsstöðum tók sig upp frá Reyðarfirði og fór með snjó bíl. Uppi á Fagradal bilaði bíll- inn en fólkið komst í sæluhús. Var svo fenginn annar snjóbíll frá Egilsstöðum og bilaði hann einnig. Þá var fenginn snjóbíll frá Seyðisfirði til að sækja fólk ið. Ferð þessa fólks frá Reyðar- firði til Egilsstaða tók 16 klukku stundir, og enginn veit hvernig farið hefði, ef ekki hefði notið sæluhússins. V. S. burt. En þrír armstólar voru brotnir, skrautmunir á víð og dreif, borði rutt um koll og leir- tau brotið í eldhúsi. Málið er í rannsókn. Grunsamleg þykir ferð jeppa eins um þessar mund ir frá húsinu, en ekki hefur sá grunur þó enn leitt til hand- töku hins grunaða, en væntan- lega upplýsist málið skjótt. □ Árás íslendings á Iryggva Helgas. Óður maður á ferð?

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.