Dagur - 16.03.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 16.03.1966, Blaðsíða 7
ÓDÝRASTA og BEZTA vinnufatnaðinn kaupið þér nú í KEA HERRADEILD VINNUBUXUR, nylonstyrkt nankin 11T4 oz., VERÐ AÐEINS KR. 250.00 VINNUBUXUR, kliaki, VERÐ AÐEINS KR. 250.00 VINNUBUXUR, nankin, KR. 202.00 VINNUSKYRTUR, ERCO, KR. 135.00 VINNUBUXUR drengja frá KR. 126.00 ATH.: Góð snið, gott stærðarkerfi. Póstsendum. 1886 1966 KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Herradeild alÍIiiiiKi* TIL SÖLU: Góður OPEL CARAVAN. Uppl. í síma 2-12-24 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU: Vel með fárinn WILLY’S STATION með framdrifi. Árgerð 1954. Upplýsingar gefur Hannes Gunnarsson, sími 1-18-10. Notuð BARNAKERRA óskast til kaups. Uppl. í síma 1-16-12. STARFSSTÚLKUR ÓSKAST í eldhús Fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri. Uppl. hjá ráðskonunni, sími 1-12-94. LOKAÐ FRAM YFIR HELGI. Kurt Sonnenfeld, tannlæknir. 12 klukkustunda vélritunarnámskeið. Til viðtals næstu kvöld kl. 8—10 í Barnáskólanum Enn fremur í Álfabyggð 24, kl. 11—12 árdegis. (Dagtímar koma til greina.) Cecilía C. Helgason. KONA ÓSKAST til að sjá um heimili í vikutíma (frá 6.—15. apríl) Uppl. í síma 2-10-30. ELDRI-DAN S A KLÚBBURINN Dansað í Alþýðuhúsinu laugardaginn 19. marz. Hefst kl. 9 e. h. — Húsið opnað fyrir miðasölu kl. 8 sama kvöld. Miðapantan- ir ekki teknar til greina í gegnum síma. NEMÓ leikur. Stjórnin. '^*-WÖ-W!6-^-S*-wa-W!t-W-)-í'-;!í-W-!-í'i'í-('í)-íSS-MS-í'-&-W5-í'7É-W-!-í'*-i.Ö-í'í!í-Wi!-í'ífr-fr Við þökkurn innilega öskudagsflokkunam tveimur, % sem gdfu fötluðu litlu dóttur okkar peningagjafir d % Öskudaginn. f ODDNÝ STEFÁNSDÓTTIR og | KARL TÓMASSON. 1 Þakka heimsóknir, gjafir, blóm og skeyti d 75 ára ^ afmælinu. ^ HELGl TRYGGVASON. f - LANDGRUNNIÐ (Framhald af blaðsíðu 4). eðlis. Þetta mál þolir ekki lengri bið. Jafnhliða nauðsynlegri sókn íslandinga í útfærslu fiskveiðilögsögunnar, til að tryggja fiskveiðar á komandi árum, þarf einnig að liefja undirbúning að annarri og betri nýtingu sjávaraflans, því útflutningsverðmæti hans má eflaust tvöfalda með aukinni hagnýtingu. En það er önnur saga. □ TIL SÖLU: Tvær BARNAKOJUR með dýnum. Uppl. í síma 2-12-36. TIL SÖLU: SKÝLISKERRA og KERRUPOKI Uppl. í síma 1-22-48. ÓDÝR BARNAVAGN til sölu í Eiðsvallagötu 3, niðri. TIL SÖLU: DRÁTTARVÉL, Farmal A, nýlega yfirfar- in og í góðu lagi. Gunnlaugur Halldórsson, Stekkjarflötum, Saurbæ jai hreppi. TIL SÖLU: Útvarp með plötuspilara (Batterítæki) ásamt nokkr- um plötum. Uppl. í Hafnarstræti 95, uppi, eftir kl. 7 á kvöldin. AUGLÝSIÐ f DEGI í 7 K HULD 59663167 — VI — 3 .-. I.O.O.F. — 1473188V2 — Ins. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Séra Ágúst Sigurðsson Möðruvöllum predikar. Jóns Vídalíns biskups minnzt. — Sálmar nr.; 223 — 218 — 221 — 203 — 675. B. S. FÖSTUMESSA verður í Akur- eyrarkirkju í kvöld (miðviku dagskvöld) kl. 8.30. Sungið verður úr Passíusálmunum, sem hér segir: 16. sálmur vers 7—8 og 13—15, 17. sálm- ur vers 21—27, 19. sálmur vers 17—21, 25. sálmur 14. vers. Takið með Passíusálm- ana. B. S. A Ð A L D E I L D . Síðasti fundur vetrar- ins verður haldinn í kapellunpi: fimtntudag- inn 17. þ. m. kl. 8.30 e. h. — Fjölbreytt fundarstörf. Veit- ingar. Stjórnin. SUNNUDAGÁSKÓLI Akureyr arkirkju ei’ á" sunnudaginn kemur kl. 10.30 árd. í kirkj- unni og kapellunni. Síðasta skipti á þessum vetri. — Sóknarprestar. ZION: Sunnudaginn 20. marz. Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. — Öll börn velkomin. Samkoma kl. 8.30 e. h. Þar -verður sýnd kvikmyndin „Trúin ■ sigrar“. Halla Bachmann kristniboði talar. Allir velkomnh’. FRA GUÐSPEKISTÚKUNNI. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 17. rríárz n. k. kl. 8.30 síðd. á venjulegum stað. Erindi. áSU FRA SJALFSBJÖRG: Félags- og skemmti- VjTjl fundur verður haldinn sunnudaginn 20. marz Tt'íísI - alþjóðadag fatlaðra - kl. 3 e. h. í Bjargi. Fundar- efni m. a.: Minnzt alþjóða- dagsins. Kosning fulltrúa á 8. þing Sjálfsbjargar, landssam- bands fatlaðra. Kvikmynd o. fl. Stjórnin. AKUREYRINGAR! Veitið at- hygli auglýsingu frá Barna- skóla Akureyrar um skóla- skemmtunina. Vegna mikillar aðsóknar á sunnudagssýning- arnar undanfarin ár, skal mönnum bent á að nota vel laugardagssýningar. I. O. G. T. st. Ísafold-Fjallkonan no. 1. Fundur fimmtudag 17. marz kl. 9 e. h. í Alþýðuhús- inu. Fundarefni: Vígsla ný- liða. Leikþáttur. Eftir fund: Ýmsir leikir. Bögglauppboð. Dans. Geislar leika. Æt. SKÓGRÆTARFÉLAG Tjarnar gerðis heldur fund á Stefni fimmtudaginn 17. þ. m. kl. 8.30 e. h. Skemmtiatriði. — Mætið vel. Stjórnin. VÉLRITUNARNÁMSKEIÐ eru auglýst í blaðinu í dag. MINNINGARGJÖF. Sigurlína Guðmundsdóttir hefur gefið Lögmannshlíðarkirkju kr. 10.000.00 til minningar um mann sinn, Baldvin Árnason og Heimi son þeirra. — Inni- legar þakkir. H. G. ÁHEIT á Lögmannshlíðarkirkju kr. 100 frá N. N. — Beztu þakkir. H. G. TIL Styrktarfélags vangefinna, gjöf frá L. og T. kr. 500. — Kærar þakkir. J. Ó. S. BÆJARSTARFSMENN AKUR EYRI! Veitið athygli auglýs- ingu um aðalfund stax-fs- mannafélagsins, sem er í blað inu í dag. — Stjóm starfs- mannafélags Akureyrarbæjar. KVENN ADEILD Slysavarna- félagsins. Munið fundinn í Bjargi á fimmtudagskvöldið. Vinsamlegast takið með bolla pör, ykkur verður gefið kaffi. Stjórnin. . Opið í kvöld (miðvikudag) frá kl. 20. — Dagski-á: Kvik- myndasýning. Dans, hinir vin sælu „ÞEIR“ leika. — Fjöl- breyttar veitingar á hóflegu verði. Muiiið nafnskírteinin með mynd. Franikv.nefndin. - AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI (Framhald af blaðsíðu 5.) bókasafnslaganna um ríkisfram- lagið. Það er nú ákveðin upp- hæð pr. íbúa bókasafnshvei’fis. Þetta þýðir, að framlagið er hið sama, hvoi’t sem stai’fsemi bóka safnanna er mikil eða lítil. Rík- ið tekur sem sagt engan þátt í auknum kostnaði við söfnin, í aukinni þjónustu þeii-ra. Og á verðbólgutímum þýðir þetta í rauninni sílækkandi framlag. Kostnaður við bókasafn, eins og hvaða þjónustufyrirtæki sem er, fer auðvitað einfaldlega eftir því, hvað mikið er gert. Gild- andi fyrirkomulag á framlagi ríkissjóðs orkar því helzt sem tilmæli um, að við gei-um sem minnst. Þesu þarf að breyta. Bókasöfnin eru þáttur í fræðslu kerfi þjóðarinnar. Enda stöi-fum við undir eftirliti fi-æðslumála- stjórnarinnar. Framlög til safn- anna, bæði rekstrarframlög og byggingarfi-amlög, ættu þess vegna að hlíta sömu reglum og framlög til skólanna, sem öll miðast við hundraðshluta af kostnaðinum. Svo þyrfti að skipuleggja bókasafnsmál ís- lendinga alveg að nýju. Þá teldi ég sjálfsagt, að Amtsbókasafn- ið yrði miðsafn fyrir Norðlend- ingafjói’ðung, þ. e. a. s. ríkis- stofnun að hálfu eða öllu leyti. Reykvíkingar munu nú hafa í hyggju stórfelldar breytingar á Borgarbókasafninu, m. a. bygg- ingu bókhlöðu, sem verða mundi a. m. k. fjórum sinnum stærri en nýja húsið okkar. Nýtt skipulag og samræming á vísindabókasöfnum okkai’, Landsbókasafni og Háskólabóka safni, og nýtt stórhýsi fyrir þau, er knýjandi vandamál, sem vei’ð ur að leysa á næsta áratug. Þetta virðist því einmitt rétti tíminn til allshei-jarskipulagn- ingar allra þessara mála. Nokkuð, sem þú vildir taka fram að lokum? Ekkert sérstakt, nema þá innilegu ósk mína, að góð sam- vinna og samhugur megi í-íkja í öllum þeim efnum, sem Amts- bókasafnið varðar, svo að það megi dafna og þroskast á sinn hljóðláta hátt og geti smám sam an orðið einn hinna traustu hornsteina, sem verklegar og andlegar menntir Norðlendinga hvíla á um langa og gæfui’íka framtíð, segir Árni Jónsson bókavörður að lokum, og þakk- ar Dagur viðtalið. Q

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.