Dagur - 23.03.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 23.03.1966, Blaðsíða 3
3 Oklmr vantar afgreiðslumann nú þegar eða 1. apríl. BIFREIÐASTÖÐIN STEFNIR AÐALFUNDUR BÚNAÐARSAMBANDS EYJAFJARÐAR verður að Hótel KEA mánudaginn 28. og þriðjudag- inn 29. þ. m. og he'fst kl. 10 fyrri daginn. STJÓRNIN. TIL SÖLU: Húseignin BREKKUGATA 8, tvær hæðir og kjallari: Efri hæð: 5 herbergi, eldhús, bað. Neðri hæð: 3 stórar stofur og eldhús. Kjallari: 2 herbergi, eldhús, þvottahús og góðar geymslur. Húseignin AÐALSTRÆTI 17, suðurendi. — Tvær þriggja herbergja íbúðir ásamt geymslum í kjallara. Enn fremur lítil íbúð í viðbyggingu. RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Hafnarstræti 107 Viðtalstími kl. 5—7 e. h., sími 1-17-82. Heimasími 1-14-59 GAMANLEIKURINN ALLT ER ÞÁ ÞRENNT ER Sýning í Laugarborg fimmtiudaginn 24. marz kl. 9 e. h. Miðasala í Bókabúð Jóh. Valdemarssonar og við inn- ganginn. — Næstu sýningar laugardag og sunnudag kl. 9 é. h. LEIKFÉLAGIÐ IÐUNN. Leikfangaúrvalið er hjá okkur. Verzlið í leikfangabúð. Leikfangamarkaðurinn m I * >i ÍBÚÐ TIL SÖLU Ég vil selja þriggja herbergja íbúð á góðum stað í bæn- um. Upplýsingar í síma 1-21-89 milli kl. 17—18. JÓN M. BENEDIKTSSON. Hafnarstræti 96 AÐALFUNDUR Rætkunarsamband Saurbæjar- og Hrafnagilsbrepps heldur AÐALFUND sinn að Laugarborg, föstudaginn 25. rnarz n.k. kl. 1 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosinn formaður. FERMIN GARFÖT kr. 1500.00 FERMIN G ARKÁPUR kr. 1725.00 JÓN 11 JÁI.MARSSON. KVENKÁPUR kr. 2100.00 TELPUKÁPUR TELPUPILS BLÚSSUR * JÖRÐ TIL LEIGU Jörðin BORGARHÓLL í Öngulsstaðahreppi er til leigu á vori komanda. Áhöfn og vélar til sölu. Nánar upplýsingar gefur Jón Sigurðsson, Borgar- hóli. UNDIRFÖT Stutterma PEYSUR CREPEHANZKAR (hvítir) r Italskir kvenskór KLÆÐAVERZLUN VORTÍZKAN 516. GUÐMUNDSSONAR LEÐURVÖRUR H.F., Sfrandgötu 5, sími 12794 SNYRTI VÖRUR í urvali til fermingar- innar KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA V eínaðarvörudeild Ungbarnaútiföt Ungbarnapeysur Gamochiubuxur úr Odelon, hvítar, bláar og rauðar VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 Orlof húsmæðra á orlofssvæði Árskógsstrandar-, Amarness-, Skriðu-, Öxnadals- og Glæsibæjarhreppa. — Þær konur, sem hugsa sér að sækja um orlof árið 1966, sendi umsóknir til orlofsnefndar fyrir maílok, annars ekki teknar til greina. F. h. orlofsnefndar. ÁSRÚN ÞÓRHÁLLSDÓTTIR, Möðruvöllum. HUDSON SOKKAR, þykkir og þunnir TAUSCHER SOKKAR þykkir og þunnir KUNERTSOKKAR þykkir og þunnir CREPE-SOKKAR þykkir og þunnir margar gerðir VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 Aðalfimdiir KNATTSPYRNUFÉLAG AKUR- EYRAR verður haldinn í Sjálfstæðis- húsinu (litla sal) n.k. mánudag 28. marz kl. 8.30 e. h. FUNDAREFNI: Aðalfundarstörf og önnur mál. Félagar eru hvattir til að mæta vel og stundvíslega. STJÓRNIN.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.