Dagur - 23.03.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 23.03.1966, Blaðsíða 6
6 HÚSMÆÐUR! Kaupið fímanlega í Hreingerningar og gluggahreinsun utanhúss. Sími 1-23-82. PÁSKABAKSTURINN HJARTAGARN geysimikið og fallegt úrval. Póstsendum. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson FRA FJÖLTÆKNI: AFGREIÐSLAN verður framvegis opin frá kl. 13— 17 daglega, nema laugar- daga frá kl. 9—12. FJÖLTÆKNI Brekkugötu 7 B Sími 1-12-01 OSKILAFÉ í Grýtubakkahreppi haustið 1965: VINDSÆNGUR BAKPOKAR - GASSUÐUTÆKI PENNASETT - BLEKPENNAR - KÚLUPENNAR SJÓNAUKAR, 3 gerðir, með næturglerjum, og hinar vinsælu KODAK INSTAMATIK MYNDAVÉLAR MYNDAALBÚM, sjálflímandi, og margt fleira. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Járn- og glervörudeild AUGLÝSENDUR! Auglýsingahandrit verða að berast FYRIR HÁDEGI á þriðjud. og föstud. 1. Hvít ær, kollótt. Mark: sennilega sýlt hófbiti a. hægra, markleysa vinstra. 2. Hvít gimbur, hyrnd. Markleysa hægra, sýlt fjöð ur framan vinstra. 3. Hvít gimbur, kollótt. Markleysa á báðum eyrum. 4. Hvít gimbur, kollótt. Markleysa á báðum eyrum. Geti einhver sannað eignarétt sinn á þessum kindum, ber honum að snúa sér til oddvita Grýtu bakkahr., sem greiðir and- virðið að frádregnum kostnað. TIL SÖLU ERU TVÆR EFRI HÆÐIR þessa húss í smíðum við Þórunnarstræti. Grunnflötur hæðanna er 137 fermetrar. ’ . . Efri hæðin: 5 herbergi, eldhús, bað, geymsla, þvotta- hús. Neðri hæðin: 4 herbergi, ' éldhús, bað, geymsla, þvottahús. — Bílskúrar fylgja báðuijr hæðum. íbúðirnar seljast fokheldar með 'tvöföldu gleri í glugg- um, útihurðum, bílskúrshurð og múrhúðaðar að utan. Upplýsingar gefur RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Símar 11459 og 11782 Viðtalstími kl. 5—7 e. h. Lómatjörn, 13. marz 1966 Sverrir Guðmundsson. TIL SÖLU: Húseign mín nr. 4 E við Einholt og verður til sýnis milli kl. 5.30 og 7 síðdegis. Birgir Marinósson. ÍBÚÐ TIL SÖLU Til sölu er íbúð mín í Glerárholti 1, Glerár- hverfi. Uppl. í síma 1-29-17. Hámundur Björnsson. TIL SÖLU: Tvö teakrúm (dönsk) með „Lama“ gormadýn um. Tækifærisverð. Jóhannes Ólafsson, Rauðumýri 8. frá KARLMANNASTÍGVÉL REIÐSTÍGVÉL, karlmanna UNGLINGASTÍGVÉL KVENSTÍGVÉL r r SKOHLIFAR, karlmanna, mjög sterkar SKÓHLÍFAR, karlmanna , úr þunnu gúmmíi, fyrir támjóa skó. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skóbúð NÝKOMIÐ: ífalskir ungbarnaskór mjög fallegir. 4 gerðir. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skóbúð JÖRÐIN ÁSGEIRSBREKKA í Viðvíkurhreppi, Skagafirði, er til sölu og laus til ábúðar á komandi vori. Á jörðinni er nýlegt steinhús, nýbyggt 40 kúa fjós'ásamt mjólkurhúsi og fóðurgeymsl- um. Rafmagn frá héraðsveitu. Mikið land í ræktun og tilbúið til ræktunar. Góð hrossaganga. Jörðin er 18 km frá Sauðárkróki. Bústofn getur fylgt. Allar upplýsingar gefa Maron Pétursson, Ásgeirs- brekku, sími um Kýrholt, og Egill Bjamason, ráðu- nautur, Sauðárkróki.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.