Dagur - 06.04.1966, Síða 3

Dagur - 06.04.1966, Síða 3
s Afmælnfagnaður Ferðafélag Akureyrar heldur SKEMMTIKVÖLD í Al- þýðuhúsinu, laugardaginn 16. apríl kl. 20.30, í tilefni af 30 ára afmæli félagsins. Skemmtiatriði — Kaffi — Dans Félagsmenn og aðrir velunnarar félagsins fjölmennið og takið með ykkur gesti. Þátttökulisti liggur frammi í Skóverzlun M. Lyngdals. SKEMMTINEFND. KOSNINGASKRIFSTOFA FRAMSÓKNARFLOKKSINS að Lönguhlíð 2, Glerárhverfi (húsi Jóhannesar Óla Sæmundssonar) verður opnuð þriðjudaginn 12. apríl n.k. Skrifstofan verður opin alla daga nema laugardaga kl. 8—10 e. h. Skrifstofustjóri Jóhannes Óli Sæmunds- son. Stuðningsfólk í Glerárhverfi er hvatt til að koma á Skrifstofuna eða hafa samband í SÍMA 1-23-31 og gefa upplýsingar. PÁSKAMÓTIÐ AÐ SJÓNARHÆÐ 7.-11. apríl 1966 SKÍRDAGUR: Kl. 4 e. h. Flutt erindi um bæn. Bæna- stund á eftir. Kl. 8.30. Erindi: Orð Guðs og lestur þess. FÖSTUDAGURINN LANGI: Kl. 4 e. h. Almenn samverustund. Erindi flutt um dauða Krists. Kl. 8.30. Erindi: Söfnuður Guðs. LAUGARDAGUR: Kl. 4 e. h. Almenn samverustund. Erindi: Mikilleiki Drottins. Kl. 8.30. Erindi: Fylling Andans. PÁSKADAGUR: Kl. 10 f. h. Minning Drottins. Allt trúað fólk velkómið. Kl. 4 e. h. Almenn samverústund. Vitnisburðir. Ef til vill stutt ræða. Kl. 8.30. Erindi: Hinn lifandi Kristur. 2. PÁSKADAGUR: Kl. 4 e. h. Almenn samverustund. Erindi: Endurkoma Krists. Kl. 8.30. Erindi: Þakkar- gerð og lofgerð Allir eru hjartanlegá velkomnir á þessar samverustund- ir. Jesús sagði: „Komið þér nú . .. . saman og hvílist um stund," Komum, iivílumst og .endumæamist bgæ' endurnýjumst af orði Guðs. ATYINNA! Viljum ráða LIPRAN MANN til ýmissa starfa. - Hér er um góða atvinnu að ræða. BRAUÐGERÐ KR. JÓNSSONAR SÁ HLÝTUR VIÐSKIPTIN, SEM ATHYGLI VEKUR Á ÞEIM K.inRRl'iniP KFA ÍÞRÓTTAGALLAR Danskir ÍÞRÓTTAGALLAR á böm og fullorðna, bláir og rauðir. Verð kr. 265.00-595.00 KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR HANDUNNIÐ: Fermingarblóm Fermingar- vasaklútar Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson ÚTIHURÐIR INNIHURÐIR INNRÉTTINGAR SKÁPAR í svefnherbergi Uppl. í síma 1-20-36. T résmí ðaverkstæði Kristjáns Halldórssonar. Kíttisspaðar Spartlspaðar Múrbretti Múrsleifar Húsgagnaskrár margar stærðir Bréfalokur Hurðastopparar Vagnhjól margar stærðir GRÁNA H.F. NV SENDING AF.... BARBIE - KEN og SKIPPER beint frá verksmiðjunum. Verðið ótrúlega lágt. BARBIE frá kr. 198/- KEN frá kr. 202/- SKIPPER frá kr. 197/- Mikið úrval af FÖTUM SKÍÐAFÖT - GOLFFÖT - SPORTFÖT SUMARFÖT og SAMKVÆMISFÖT MIKIÐ LEIKFANGAÚRVAL á leiðinni beint frá verksmiðjunum. VERÐIÐ ÓTRÚLEGA LÁGT. PÁSKA- EGG í hundraða- tali SÍMI 1-28-33 °g Blóm eru alltaf kærkomnar gjafif ÞAO FÆST HJÁ NÝKOMIÐ: SÍÐ BRJÓSTAHÖLD með stoppuðum skálum og lausum hlýrum. Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 Fyrir ferminguna: UNDIRKJÓLAR MITTISPILS BRJÓSTAHÖLD SOKKABANDABELTI Útsaumaðir VASAKLÚTAR ILMVÖTN Verzlunin DYNGJA Hafnarstræti 92 GAMANLEIKURINN ALLT ER ÞÁ ÞRENNT ER Leíkstjóri: ÁGÚST KVARAN. Sýning að Laugarborg miðvikudag (í dag) 6. apríl kl. 9 e. h. — Miðasala í Bókabúð Jóhanns Valdemars- sonar og við innganginn. — Sætaferð frá Ferðaskrif- stofunni Túngötu I kl. 8.15 e. h. — Síðasta sýning. LEIKFÉLAGIÐ IÐUNN.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.