Dagur - 13.04.1966, Blaðsíða 7
r
1
Framboð Framsóknar-
flokksins á Sauðár-
’ króki
LISTI Framsóknarmanna á
Sauðárkróki til bæjarstiórnar-
kosninganna er fullskipaður
þessum mönnum:
1. Guðjón Ingimundarson
kennari.
2. Marteinn Friðriksson fram-
kvæmdastjóri.
3. Stefán Guðmundsson bygg-
ingameistari.
4. Kristján Hansen bifreiða-
stjóri.
5. Stefán Petersen Ijósmyndari
6. Sveinn Sölvason iðnverkam.
7. Guttormur Óskarsson gjald-
keri.
8. Magnús Sigurjónsson deild-
arstjóri.
9. Sveinn Friðvinsson bifvéla-
virki.
10. Ingimar Antonsson verkstj.
11. Friðrik J. Jónsson bygg-
ingameistarj.,, .
12. Jón H. Jóhannsson bifreiða-
stjóri.
13. Egill Helgason verkamaður.
14. Guðmundur Sveinsson full-
trúi.
- Frá Búnaðarþingi
(Framhald af blaðsíðu 2).
inu en 4 fengu hægt andlát í
nefndum.
1 mínum huga er þetta Bún-
aðarþing eitt það merkasta þing,
sem ég hefi setið, enda lagt dóm
sinn á ýms mál sem miklu varða
fyrir búsetu manna í sveitum
landsins. K. G.
- Ferðamálaráðstefna
(Framhald af blaðsíðu 1.)
um aðstæðum og þjónustu við
íslenzka og erlenda ferðamenn.
Vegna undirbúnings er nauð-
synlegt að tilkynna þátttöku
fyrir 20. apríl n. k. Þess er vin-
samlegast óskað, að þátttaka sé
tilkynnt til Ferðamálaráðs,
Skólavörðustíg 12, sími 15677,
kl. 2—5 e.h.
Fjörugt á Húnavök-
unni á Blönduósi
Blönduósi 12. apríl. Húnvakan
hófst hjá okkur hér á Blöndu-
ósi í gær með leiksýningu, karla
kórssöng og dansi. Var ekki
annað hægt að sjá, en að menn
skemmtu sér hið bezta, því að
alls munu hafa verið seldir á
annað þúsund aðgöngumiðar á
þessar skemmtanir.
Hér er blíðskaparveður og
hefur svo verið um sinn, Snjór
er að mestu horfinn, nema í fjöll
um og í giljum á láglendi. Má
því segja, að útlitið sé gott og
vel vori þessa dagana. Meiri
snjór er inn til dalanna en hér
úti við sjóinn og í nágrenni
Blönduóss. Aurbleyta er byrj-
uð að þyngja bílfæri á vegum.
Sennilega þarf nú að takmarka
þunga bifreiðanna til að vegirn-
ir verði ekki eyðilagðir á
skömmum tíma, eins og oft vill
verða á vorin. En nú vex um-
ferðin eflaust mjög mikið vegna
opnunar Oxnadalsheiðar í dag.
Ó. S.
- Stórbruni á Miklabæ
í Skagafirði
(Framhald af blaðsíðu 1.)
úr timbri. Sýnt þótti þegar, að
við eldinn yrði ekki ráðið, og
það eitt reint, er börn og gamal
menni voru óhult orðin, að bera
út það af innbúi er til náðist.
En litlu varð bjargað því bær-
inn varð alelda á nokkrum mín-
útum og var fallinn innan
klukkustundar, frá því eldsins
varð fyrst vart.
Innbú var vátryggt, en full-
víst er, að hjónin, þau Stefán
Jónsson og Soffía Jakobsdóttir
hafi orðið fyrir verulegu beinu
tjóni, auk alls annars. M. G.
X
¥ *1 í*'l
Leikiela«;
o
Akureyrar
„bærinn 0KKAR“
Leikstjóri:
JÓNAS JÓNASSON
Sýning í kvöld (miðviku-
dag). — Aðgöngumiðasala
kl. 2-5 e. h.
Sýningar hefjast kl. 8 e. h.
FERMINGARBÖRN
{ 4kureyrarkirkju sunnudaginn
17. apríl kl. 10.30 fyrir hádegi.
DRENGIR:
Árni Jónsson Eyrarvegi 1.
Áslaugur Haddsson Ránar-
götu 27.
Björn Jóhannsson Ránargötu 9.
Björn Sverrisson Goðabyggð 11.
Bragi Árnason Ránargötu 13.
Gunnar Magnús Gunnarsson
Strandgötu 45.
Gunnar Friðrik Sigursteinsson
Flúðum.
Jóhann Einar Jakobsson Skipa-
götu 1.
Jón Ingi Cesarsson Fróða-
sundi 10.
Jón Vilberg Harðarson Norður-
götu 10.
Kjartan Helgason Rauðu-
mýri 15.
Konráð Sigurbjörn Konráðsson
Skipagötu 8.
Omar Örn Þorsteinsson Jósefs-
son Vanabyggð 8E. ’
Rúnar Elís Gunnarsson Sól-
völlum 15.
Rúnar Hafberg Jóhannsson
Eyrarvegi 37.
Sigurbjöm Benediktsson Strand
götu 45.
Sigurður Pálmar Sigfússon
Ránargötu 21.
Sigurlaugur Valdemar Guðjóns-
son Lundgötu 13b.
Stefán Jóhannesson Helga-
magrastræti 44.
Sævar Benediktsson Álfa-
byggð 11.
Þorsteinn Már Baldvinsson
Löngumýri 10.
STÚLKUR:
Anna Fríða Kristinsdóttir Þing-
vallastræti 39.
Aslaug Ösp Aðalsteinsdóttir
Eyrarlandsvegi 3.
Brynja Barðadóttir Langholti 7.
Eygló Friðriksdóttir Eiðsvalla-
götu 7.
Filippía Ólöf Björnsdóttir Hafn-
arstræti 88.
Ingibjörg Ragnheiður Vigfús-
dóttir Ásabyggð 10.
Jonna Elísa Olsen Kaupvangs-
stræti 1.
Kristín Pétursdóttir Hamar-
stíg 24.
Margrét Birna Kristbjörnsdótt-
ir Ránargötu 24.
Sif Karla Eiriksdóttir Hvanna-
völlum 2.
Sigrún Klara Sigurðardóttir
Hrauni.
Þórhildur Karlsdóttir Norður-
götu 46.
Þórhildur Pálína Sigurbjörns-
dóttir Hríseyjargötu 10.
(Frettatilkynning)
K. F. U. M. og K:
Akureyringar! Akureyringar!
Munið eftir FERMINGARSKEYTUNUM
okkar á fermingardaginn.
Afgreiðsla í Véla- og raftækjasölunni,
Hafnarstræti 100.
Upplýsingasími: 1-12-53 og í Kristniboðs-
húsinu ZION, upplýsingasími: 1-28-67.
Afgreiðslutími á fermingardag frá kl. 10
f. h. til kl. 17 e. h.
Eflið sumarbúðastarfið.
SUMARBÚÐIRNAR, HÓLAVATNI
Konan mín,
SIGURBJÖRG JÓNASDÓTTIR,
Efri-Rauðalæk,
verður jarðsett að Ytri-Bægisá fimmtudaginn 14. apríl
n.k. kl. 2 síðdegis. — Ferð verður frá Sendibílastöðinni
í Skipagötu kl. 1.30.
Stefán Nikodemusson og aðrir vandamenn.
□ RÚN 59664137 — 1
I. O. O. F. Rb. 2, 1154138J/2 —II
I. O. O. F. 147415&MT '
MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl.
10.30 f. h. á sunnudaginr) kem
ur. Ferming. Sálmar" nr. 372,
590, 594, 595, 591. P. S.
GUÐSÞJÓNUSTUR í Grundar
þingaprestakalli: Hólum sd.
17. apríl kl. 1.30 e. h. Möðru-
völlum sama dag kl. 3 e. h.
Saurbæ sunnudaginn (fyrsta
í sumri) 24. apríl kl. 1.30.
ZÍON. Sunnudaginn 17. apríl
sunnudagaskóli kl. 11 f. h. Öll
börn velkomin. Samkoma kl.
8.30. Allir velkomnir.
AÐ ALS AFN AÐ ARFUNDUR
Akureyrarsóknar 1966 verður
haldinn í kirkjunni 14. apríl
og hefst kl. 16. Kosinn verður
einn fulltrúi í sóknarnefnd-
ina til næstu 6 ára. Sóknar-
nefnd.
I. O. G. T. St. Ísafold-Fjallkon-
an no. 1. Fundur fimmtudag
14. þ. m. kl. 8.30 í Alþýðuhús-
inu. Fundarefni: Vígsla ný-
liða, önnur mál. Eftir fund:
kaffi, leikir og dans. Hljóm-
sveit leikur. Æ. T.
FERÐAFÉLAG Akureyrar held
ur skemmtikvöld í Alþýðu-
húsinu n. k. laugardag kl.
20.30. Sjáið nánar auglýsingu
í blaðinu.
BANDARÍSKUR stúdent í
þýzkum bókmenntum óskar
eftir að dvelja hjá fjölskyldu
sumarið 1966, til þess að lserá
íslenzku. Skrifið til W. M.
Senner eða Department of
German University of Illinois
Urbana, Illinois, U. S .A.
FRA SJALFSBJÖRG:
éwVþ Þriðja spilakvöld
Uýjl keppninnar verður að
JrrbAx Bjargi laugardaginn
= 16. þ. m. kl. 8.30 e. h.
Nefndin.
MENNINGAR- og friðarsamtök
ísl. kvenna boða til fundar í
dag, miðvikudag, 13. apríl kl.
8.30 e. h. að Hótel K. E. A.
Rædd verða félagsmál. Einnig
mætir Jón Rögnvaldsson garð
yrkjuráðunautur á fundinum.
Hann ræðir og leiðbeinir um
skrúðgarðahirðingu og sýnir
skuggamyndir. Félagskonur!
Heimilt að taka með sér gesti.
Stjórnin.
TVEIR HUNDAR
í óskilum. Svartflekkótt-
ur hundur 02, svartbotn-
O
ótt tík. Óskast sóttir sem
fyrst.
Þór Hjaltason, Akri,
Öngulsstaðalireppi.
Ódýru
STRETCH BARNA-
BUXURNAR
nr. 1—8
eru komnar aftur.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 11521
HJÓNAEFNI: Á páskadag
kunngjörðu heitbindingu sína
ungfrú Guðný Bergsdóttir,
simastúlka á Hótel K. E. A.
og Hólmar Kristmundsson,
barþjónn á sama stað.
HJÓNAEFNI. Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Snjó
laug Ósk Aðalsteinsdóttir
Karls-Rauðatorgi 10 Dalvík
og Þorsteinn Pétursson Gler-
áreyrum 2 Akureyri.
HJÓNAEFNI. Nýlega opinber-
uðu trúlofun sína ungfrú Reg-
ína Gunnarsdóttir frá Dal-
vík og Stefán Einarsson húsa-
smíðanemi.
HJÚSKAPUR. Á páskadag
voru gefin saman í hjónaband
ungfrú Sigrún Bei'nharðsdótt
ir, Laugarborg, og Valur
Baldvinsson, • rafvirki, Akur-
eyri. Hjónavígslan fór fram í
Grundarkirkju og var hún
framkvæmd af sóknarprestin-
um í Grundarþingum.
SLYSAVARNAKONUR yngri
og eldri á Akureyri. Fundir
verða í Alþýðuhúsinu þriðju-
daginn 19. apríl. Fyrir yngri
deildina kl. 4.30 og eldri deild
ina kl. 8.30. Mætið vel og tak-
ið með kaffi. Stjórnin.
JVmísIióIiasafittíí er opið
alla virka daga frá kl. 2—7
e. h.
LEIÐRÉTTING
í FRÉTT frá aðalfundi Ferða-
félags Akureyrar þann 14. marz
1966, sem birtist í síðasta blaði,
stendur að Ferðir, blað F. F. A.
hafi aðallega fjallað um Fjörðu
og leiðir til Ólafsfjarðar.
Aðalefni Ferða 1964 er: Grein
um Flateyjardalsheiði eftir
Grím Sigurðsson frá Jökulsá og
Leiðir úr Svarfaðardal til Ólafs-
fjarðar eftir Þóri Jónsson skóla
stjóra á Húsabakka.
Aðalefni Ferða 1965 er: Leiðir
úr Svarfaðardal til Skagafjarð-
ar (Heljardalsheiði o. fl.) eftir
Jónas Þorleifsson Koti, og grein
um Jakob H. Líndal og jarð-
fræðistörf hans, eftir Þormóð
Sveinssori.
Frá F. F. A.
- FRÁ FISKIÞINGI
(Framhald af blaðsíðu 5.)
eðlilegt að síldarverksmiðjur
ríkisins leggi nokkuð í flutn-
inga á síld til verksmiðjanna á
Norðurlandi, þegar síld veiðist
ekki norðanlands og þá eins til
verksmiðja sinna austanlands,
ef veiðisvæðið er fyrir Norður-
landi. Allt miðast þetta þó við
það, að verksmiðjur sem næst-
ar eru veiðisvæðunum, hverju
sinni, anni ekki vinnslu.
Niðurrif á eldri verksmiðjum
getur ekki talizt eðlilegt í þeim
tilgangi að flytja þær eitthvað
annað. í fyrsta lagi, af því að
þær fullnægja ekki þeim kröf-
um sem gerðar eru til slíkra
verksmiðja nú, og í öðru lagi,
af því að við niðurrif og flutm
inga er ærinn kostnaður og auk
þess er margt sem ekki er hægt
að flytja og síðast en ekki sízt
er, að enginn getur sagt um,
nema að á þeim þurfi að halda
á þeim stað, sem þær eru nú á,
fljótlega, eftir að þær höfðu ver
ið fluttar, og væri þá illa íarið.