Dagur - 16.04.1966, Page 7

Dagur - 16.04.1966, Page 7
SOKKAR PLOMBE, 30 den. HUDSON, 30 og 60 den. BELLINDA, 30 den. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Vefnaðarvörudeild 1886 1066 Perlugerið í baukunum, er komið aftur. KJORBUÐIR KEA Móðir okkar, KRISTBJÖRG JÓNSDÓTTIR, Brekku, Glerárhverfi, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtu- daginn 20. apríl kl. 2 e. h. Jarðsett verður að Lög- daginn 20. apríl kl. 2 e. r. Jarðsett verður að Lög- mannshlíð. — Bílferðir frá Ásgarði, Glerárhverfi. Börn hinnar látnu. Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir, GUÐRÚN KOLBEINSDÓTTIR, Laxagötu 3 B, Akureyri, andaðist að Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 13. apríl síðastliðinn. Ebenharð Jónsson, Ásta Ebenharðsdóttir, Jóhann Karlsson, Unnur Ebenharðsdóttir, Ebba Ebenharðsdóttir. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför RÓSU LEÓSDÓTTUR. Sérstaklega þökkum við hjúkrunarliði Handlæknis- deildar F.S.A. og séra Birgi Snæbjörnssyni. Þorleifur Þorleifsson, Margrét Þorleifsdóttir, Georg Jónsson, Brynhildur Þorleifsdóttir, Ananías Bergsveinsson. Leikfélag Akurey rar „BÆRINN 0KKAR“ Sýningar laugardag og sunnudag. Aðgöngumiðasala kl. 2—5 og 7—8 sýningardagana. Sýningar hef jast kl. 8 e. h. MOÐRUVALLAKLAUSTURS- PRESTAKALL. Æskulýðs- messa á Hjalteyri sunnudag- inn 17. apríl kl. 10.30 f.h. Á.S. Fjáröflunardagur Kvenfélags- ins Hlífar er á sumardaginn fyrsta. Merki seld allan dag- inn. Bazar og kaffisala að Hó* tel K. E. A. og barnasýningar í báðum bíóunum. Allur á- góði rennur til barnaheimilis- ins Pálmholts. Sjáið nánar götuauglýsingar. KVENFÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN hefur sína árlegu merkjasölu í dag — laugardag.— Allur á- góði rennur til styrktar Elli- heimilis Akureyrar. SLYSAVARNAKONUR, ýngri og eldri, á Akiireyri! Munið fundina í AÍþýðuhúsinu þriðjudaginn 19. þ. m. Stjórn- in. s © MINNINGARSPJÖLD kvenfé- lagsins Hlífar. Öllum ágóða varið til fegrunar við bama- heimilið Pálmholt. Spjöldin fást í bókabúð Jóhanns Valde marssonar og hjá Laufeyju Sigurðardóttur Hlíðargötu 3. ÁHEIT og gjafir til Munka- þverárkirkju: Frá konu, sem ekki lætur nafns síns getið, kr. 1.500.00. Kærar þakkir — Sóknarprestur. s K0SN1NGASKRIFST0FA Framsóknarflokksins HAFNARSTRÆTI 95 •3 4- * <■ verður ojiin alla virka daga, nema laugardaga kl. 2—f og 8—10 e. h. f Stuðningsfólk. hafið samband við skrifstofuna. - f Gangið úr skugga um að þið séuð á kjörskrá og veitið f 'í upplýsingar. * ■F Gagnfræðingar afhugið! öss vantar fólk til búðarstarfa í vor. F ramtíðaratvinna. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Nýlenduvörudeild Á PASKADAG voru gefin sam an i hjónaband í Akureyrar- kirkju ungfrú María Elinborg Ingvadóttir og Jónas Þórarins son iðnnemi. Heimili þeirra er að Hlíðargerði 16, Reykja- vík. NÝLEGA opinberuðu trúlofun sína ungfrú Þórhildur Valdi- marsdóttir, Ásveg 27, og Þor- steinn Þorsteinsson Norður- götu 60. BRÚÐHJÓN. Laugardaginn 9. apríl voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Sigríður Sif Eiðsdótt- ir og Rúnar Pálsson rafvirkja nemi. Heimili þeirra verður að Nönnustíg 13, Hafnarfirði. AÐALFUNDUR Þingstúku Eyjafjarðar verður haldinn að Bjargi sunnudaginn 24. þ. m. kl. 8.30 e. h. Stigveiting. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosningar á Umdæmis- og Stórstúkuþing. Fulltrúar og aðrir stigfélagar fjölmennið. Þingtemplar. SÖFNUN vegna brunans á Gleráreyrum: Safnað í Slipp- stöðinni h.f., Akureyri kr. 3.100.00. I GREIN um sjónleikinn „Bær- inn okkar" misritaðist föður- nafn Svanhildar. Hún er Le- ósdóttir og er hér með leið- rétt. ÆSKULÝÐSDANS- LEIKUR verður í sam- komuhúsinu á Dalvík k. laugardagskvöld. Hljómsveitin ÞEIR sjá um fjörið. UMSE FERMINGARBARNALIST- INN! Nafn Sigurðar Stein- grímssonar, Lækjargötu 13, féll niður, þegar listinn var birtur í síðasta blaði. Hlutað- eigendur eru beðnir velvirð- ingar. FRÁ Sálarrannsóknarfélaginu. Aðalfundur verður haldinn föstudaginn 22. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Landsbankasalnum. 1. Erindi: Séra Benjamín Krist- jánsson, 2. Venjuleg aðalfund arstörf. Stjórnin. i BOLLA HVERJUM... UÍIFFI MUNIÐ SKÁTASKEYTIN - SÍMI1-11-72

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.