Dagur - 20.04.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 20.04.1966, Blaðsíða 3
3 Sumarbúðirnar HÓLAVATNI AUGLÝSA: Innritun í dvalarflokkana í sumar er hafin. Börn og unglingar 9 ára og eldri, sem hafa hug á dvöl í sumar- búðunum hafi samband við skrifstofu sumarstarfsins í Kristniboðshúsinu Zíon (niðri), sími 1-28-67, milli kl. 6 og 7.30 e. h., næstu virka daga og fást þar nánari upplýsingar. K.F.U.M. og K.F.U.K. AUGLÝSING Ráðsmann vantar við Sjúkrahús Húsavíkur. Umsókn- arfrestur til 5. maí næstkomandi. Launakjör: 19. launaflokkur. Umsóknir sendist til formanns sjúkrahússtjórnar Ás- kels Einarssonar, bæjarstjóra, Húsavík. STJÓRN SJÚKRAHÚSS HÚSAVÍKUR. AUGLÝSING Ráðskonu vantar við Sjúkrahús Húsavíkur. Umsókn- arfrestur til 5. maí næstkomandi. Launakjör: 13. launaflokkur. Umsóknir sendist til formanns sjúkrahússtjórnar Ás- kels Einarssonar, bæjarstjóra, Húsavík. STJÓRN SJÚKRAHÚSS HÚSAVÍKUR. KOSNiNGASKRiFSIOFUR FramsóknarfSokksins Skrifstofan Hafnarstræti 95 er opin alla virka daga nema laugardaga kl. 2—6 og 8—10 e. h. — Sími 2-11-80. Skrifstofan Lönguhlíð 2, Glerárhverfi, er opin öll kvöld kl. 8—10, nema laugardagskvöld. — Sími 1-23-31. - ' ‘ . t** 'i í ‘ ,*• , l'l < \ (V Stuðningsfólk, hafið samband við skrifstofumar. Gef- ið upplýsingar um fjærstadda kjósendur flokksins og annað, sem stuðlar að sigri Framsóknarflokksins. RAFORKA H.F. Framkvæmum nýlagnir í hús og skip, viðgerðir á raf- lögnum og heimilistækjum. Raflagnateikningar. RAFORKA H.F. Gránufélagsgötu 4 — Sími 1-22-57 GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ SOKKABUXUR barna, frá kr. 77.00 kven, frá kr. 108.00 KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA » Vefnaðarvörudeild TRELLI60RG ÞETTA ER TRELLEBORG SAFE-T-RIDE Ávala brúnin eyðir áhrif- um ójafns vegar á stjóm- hæfni bifreiðar yðar. W TRELLEBORG er sænskt gæðamerki. SÖLUUMBOÐ: ÞÓRSHAMAR H.F. AKUREYRI ff/mnai S^h^emon Lf Suðurlandsbraot 16 - Reykjavik • Slrnnefni: iVolrerc • Sinu 35200 VINDSÆNGURNAR em komnar. Tómsfundaverzlunin Strandgötu 17 RADIÓGRAMMO- FÓNAR og VIÐTÆKI Járn- og glervörudeild SMIÐIR! Óskum að ráða húsasmiði slippstödin Glæsibæjarhreppur KJÖRSKRÁ til sveitarstjómarkosninga í Glæsibæjar- hreppi, sem fram eiga að fara 26. júní n.k. liggur frammi í þinghúsi hreppsins frá 26. apríl til 25. maí. Kærufrestur er til 5. júní. ODDVITINN. Barnaheimilið PÁLMHOLT byrjar starf sitt 1. júní. -Tekin verða börn á aldrinum þriggja til fimm Ara. Umsóknum Veitt móttaka í Verzl- unarmannafélagshúsinu, Gránufélagsgötu 9, dagana 25. og 26. apríl, kl. 8—11 e. h. Ekki tekið á móti pönt- unum í síma. DAGHEIMILISSTJÓRN. Aðalfundur Aðalfundur Sámvinnutrygginga verður haldinn á Blöndósi þriðjudaginn 10. maí 1966 kl. 1.30 e. h. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Aðalfundur Aðalfundur Líftryggingafélagsins Andvöku verður haldinn á Blönduósi þriðjudaginn 10. maí 1966 kl. 1.30 e. h. DAGSKRÁ: Vertjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Aðalfundur Aðalfundur Fasteignalánafélags Samvinnumanna verð- ur haldinn á Blönduósi'þriðjiudaginn 10. maí 1966, að loknum aðalfundi Samvinnutrygginga og Líftrygginga- félagsins Andvöku. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. PÓSTHÓLF 246 . SlMI (96)21300 . AKUREYRI 1 r* I ! ROKDREIFARINN fyrir húsdýraáburtí , ' * „ . • • ’ Rokdreifarinn dreifir jafnt þunnri mykju sefri skán. í áburðarkassanum er ás með áfestunt keðjum,sem tæta áburðinn úr kassanum og fíndreifa honum. Við eigum fyrirliggjandí tvær stærðir af þessum ágætu dreifurum á nýjum eöa notuð-- um hjólbörðum eða án hjóla. Rúmtak áburðakassa 1300 — 1650 L og 1750 — 2200 I. típplýsingar: Ármúia 3. Reykjavík sím) 38900

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.