Dagur - 20.04.1966, Blaðsíða 7

Dagur - 20.04.1966, Blaðsíða 7
7 i fa wj Tvítugur, reglusamur piltur óskar eftir GÓÐRI VINNU. Gagnfræðapróf, bílpróf og ágæt enskukunnátta fyrir hendi. Sími 1-13-62. HÚS TIL SÖLU Einbýlishúsið Lundar- gata 13, Akureyri, er til sölu. — Tilboð óskast sem fyrst. Til sýnis eftir kl. 8 eftir hádegi. Geir Ingimarsson, Lundargötu 13. ATVINNA! Vantar unglingspilt við benzínafgreiðslu í sumar Upplýsingar gefur Tómas Eyþórsson, Veganesti, sími 1-28-80. HERBERGI ÓSKAST til leigu. Algerð reglu- semi. Sími 2-10-47 eftir kl. 6 e. h. 11 ára drengur vill kom ast á GOTT SVEITA- HEIMILI í sumar eða skemmri tíma. Uppl. í síma 2-11-85, Akureyri. TIL LEIGU frá 1. maí stór stofa — hentug fyrir tvo. Aðeins fyrir reglusama karlmenn. Brekkugata 19, neðsta hæð. Nýkomnar! SUNDBUXUR karlm. og drengja m. feg. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Herradeild £ , l j| lnnilega þakka ég öllum, sem með heimsóknum, 4 skeylum og gjöfum glöddu mig á 90 ára afmceli minu, t % þann 7. apríl sl. Guð blessi ykkur öll. f t $ | SALÓME ÞORSTEINSDÓTT1R KRISTIANSEN f f frá Krossanesi. | f ' % Móðir okkar, KRISTBJÖRG JÓNSDÓTTIR, Brekku, Glerárhveríi, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtu- daginn 14. apríl. — Jarðarförin er ákveðin miðviku- daginn 20. apríl kl. 2 e. h. — Jarðsett verður að Lög- mannshlíð. Bílferðir frá Ásgarði, Glerárhverfi, kl. 1.30. Börn hinnar látnu. Útför GUÐRÚNAR KOLBEINSDÓTTUR, Laxagötu 3B, Akureyri, sem andaðist 13. apríl sl., fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 23. apríl n.k. kl. 1.30 e. h. Ebenharð Jónsson, Ásta Ebenharðsdóttir, Jóhann Karlsson, Unnur Ebenliarðsdóttir, Ebba Ebenharðsdóttir, Guðrún Jóhannsdóttir, Guðmundur Búason, Jóhann Jóhannsson, Ásta Guðmundsdóttir. Leikfélag Akureyrar „BÆRINN 0KKAR“ Leikstjóri: JÓNAS JÓNASSON Sýningar miðvikudag og fimmtudag. TIL SÖLU: Pedegree BARNAVAGN Uppl. í síma 1-27-73. Pedegree BARNAVAGN til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-29-32. ELDRI-D AN S A KLÚBBURINN Dansað verður í Alþýðu- húsinu laugard. 23. apríl. Hefst kl. 9 e. h. Húsið opnað fyrir miða- sölu kl. 8 sama kvöld. Fastir miðar seldir á föstu- dagskvöld, 22. apríl, milli kl. 8—10. Hinn vinsæli NEMÓ leikur. Stjórnin. □ RÚN 59664207 = 1 I.O.O.F. 1474228 y2. MESSAÐ í Akureyrarkirkju á sumardaginn fyrsta kl. 10.30 árdegis. Skátamessa. Sálmar nr. 507,’ 318, 648, 420, 1. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n. k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar nr. 54, 214, 134, 207, 226. B. S. FRÁ Sumarbúðunum að Hóla- vatni. Foreldrar! Athugið aug lýsingu í blaðinu í dag um innritun í sumarbúðirnar. FILADELFÍA LundargÓtu 12. Almenn samkoma á sumar- daginn fyrsta kl. 8.30 s.d. —- Sunnudaginn þ. 24. apríl kl. 8.30 s.d. Söngur og hljóðfæra- leikur. Allir hjartanlega vel- komnir. FRÁ Þingeyingafélaginu! Fé- lagsvist verður að Bjargi laug ardaginn 23. apríl n. k. og hefst kl. 20.30 Góð verðlaun. Skemmtiatriði. Allir vel: komnir. Nefndin. GLÆSIBÆJARKIRKJA. Mess- að í Glæsibæjarkirkju sunnu- daginn 24. apríl n. k. kl. 4 e.h. Séra Bolli Gústafsson. FUNDUR verður haldinn í Kvenfélaginu Hlíf föstudag- inn 22. apríl kl. 8.30 e. h. í Amarohúsinu, sjöttu hæð. — Takið bolla með. Stjórnin. BAZAR heldur kvenfélagið Baldursbrá í skólahúsinu í Glerárhverfi sunnudaginn 24. apríl kl. 4 e.h. Nefndin. BRÚÐHJÓN. Laugardaginn 9. apríl voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Sigríður Sif Eiðsdótt- ir og Rúnar Pálsson rafvirkja nemi. Heimili þeirra verður að Nönnustíg 13, Hafnarfirði. Ljósmynd: Filman. HJÓNAEFNI. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Snjó laug Ósk Aðalsteinsdóttir Karls-Rauðatorgi 10 Dalvík og Þorsteinn Pétursson Gler- áreyrum 2 Akureyri. MINJASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2—4 e.h. Á öðrum tímum vegna skóla og aðkomufólks eftir samkomu- lagi. Sími Safnsins 1-11-62. Sími safnvarðar 1-12-72. TÖKUM UPP I DAG: 6 nýjar gerðir af ÍTÖLSKUM KVENTÖFFLUM KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skóbúð Ódýrt! - Ódýrt! Tökum upp í dag mikið úrval af ÓDÝRUM SKÓFATNAÐI: KVENSKÓR, 8 gerðir, verð frá 257.00 kr. TELPUSKÓR, verð frá kr. 180.00 KARLMANNASKÓR, verð frá kr. 265.00 PÓSTSENDUM. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Skóbúð I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan no. 1. Bræðrakvöld miðviku- dag, síðasta vetrardag, 20. þ. m. kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu. Fjölbreytt skemmtiskrá. Fjöl- mennið. Dansað til kl. 2 e.m. TIL Fjórðungssjúkraliússins. — Gjöf frá Guðrúnu Jóhannes- dóttur kr. 1000.00, frá J. G. kr. 500.00, og frá Sigríði Ás- geirsdóttur og Baldri Stefáns- syni kr. 1500.00. Með þökkum móttekið. G. Karl Pétursson. KJÓLFÖT ÓSKAST nú þegar á stóran mann. Sími 2-10-57. Nýkomið: SPÓNAPLÖTUR GABBON Vatnsþéttur KROSSVIÐUR slippstödin... POSTHOLF 246 . SlMI <96.21300 . AKUREYRI Mm

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.