Dagur - 30.04.1966, Page 3

Dagur - 30.04.1966, Page 3
3 DÖMUKJÓLAR frá Englandi, Hollandi og Danmörku, verða teknir upp á þriðjudaginn, 3. maí. MIKIÐ ÚRVAL. - LÁGT VERÐ. Komið meðan úrvalið er mest. DÖMUDEILD - SÍMI 1-28-32 Frá Oddeyrarskólanum Sýning á skólavinnu barnanna, handavinnu, teikning- um, flokkavinnu, vinnubókum o. fl. verður í skólan- um sunnudaginn 1. maí nJk. kl. 1—6 síðdegis. Einnig verða sýndar nokkrar myndir gerðar af nemendum Cecil Ave School Delano, Calif., U.S.A. Innritun 7 ára barna (fædd 1959) fer fram miðviku- daginn 11. imaí kl, 1 e. h. 1 skólann koma öll börn af Oddeýri, Rrekkugötu, Oddeyrargötu neðan við Ham- arsstíg, Helga-magra-stræti norðan við Hamarsstíg, úr Glerárliverfi öll börn austan Hörgárbrautar og Skarðs- hlíð 14-18. Skólaslit verða laugardaginn 14. maí kl. 2 síðdegis. Vorskólinn hefst mánudaginn 16. maí kl. 10 f. h. SKÓLASTJÓRI. Frá Barnaskóla Ákureyrar Inntökupróf og skráning 7 ára barna (fædd 1959) fer fram í skólanum miðvikudaginn 11. maí kl. 1 e. h. Ilúsnæði barnaskólanna er nú notað til þess ýtrasta og verða því árlega breytingar á skiptingu bæjarins í skólahverfi eftir fjölda 7 ára barna í bæjarhverfunum. Að þessu sinni verður skiptingin þannig: Barnaskóla Akureyrar sækja börn búsett sunnan við Ráðhústorg og vestan við Brekkugötu. Þó skulu börn, sem búsett eru við eftirfarandi göt- ur sækja Oddeyrarskólann: Helga-magra-stræti norðan við Hamarsstíg, Oddeyrargata neðan við Hamarsstíg, (öll börn búsett við Brekkugötu). Sýning á handavinnu og teikningum fer fram sunnu- daginn 1. maí kl. 1—6 síðdegis Skólaslit fara fram í söngsal skólans laugardaginn 14. maí kl. 2 e. h. Vorskólinn hefst mánudaginn 16. maí kl. 10 f. h. SKÓLASTJÓRINN. NÝ SENDING! Karlmannaföt kr. 1995.00 SKAUPFÉLAG EYFIRÐINGA BO Herradeild Verzlunar- og skrifstofufólk á Akureyri Aðalfundurinn verður í Alþýðuhúsinu mánudag- inn 2. maí kl. 20.30. Lagabreytingar og venju- leg aðalfundarstörf. Stjórnin. ATVINNA! Okkur vantar liandlaginn mann ílétt starf. SKÓVERKSMIÐJAN IÐUNN SÍMI 1-19-38 ÍBÚÐ TIL SÖLU Neðri hæð húseignarinnar GLERÁRGATA 18, Akur- eyri, er til sölu nú þegar. — íbúðin er 3 herbergi, eld- hús, snyrting, geymsla og sameiginlegt þvottahús. — íbúðin er til sýnis næstu kvöld kl. 8—10. Sími 1-20-77. Járniðnaðarmaður Óskum eftir að ráða fjölhæfan járniðnaðarmann nú þegar eða síðar. Hátt kauþ. Framtíðaratvinna. Upplýsingar gefur Kristján jónsson, sími 1-18-81. K. JÓNSSON & CO. H.F. Sfaða kaupfélagssljóra við kaupfélag á Norð-austurlandi er laus til umsóknar. Allar nánari upplýsingar veittar hjá Gunnari Gríms- syni, starfsmannastjóra SÍS, Sambandshúsinu, Reykja- vík, eða hjá Val Arnþórssyni í KEA. SLIMMA TÍZKAN fyrir ungu stúlkuna. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 BARNAGÆZLA 13 ára telpa getur tekið að sér gæzlu á barni frá kl. 9—12 fyrir hádegi. Uppl. í síma 1-11-63. NÍU ÁRA DRENGUR óskar að komast á gott sveitaheimili í suinar. Sími 1-14-47. TIL SÖLU: Bifreiðin A-2333 með nýuppgerðum mótor. í góðu lagi. Skipti á 6 manna bíl eða jeppa koma til greina. Uppl. í síma 1-27-35 eftir kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU: Land-Rover diesel 1962. Vel klæddur og í ágætu lagi. Sigfús Þorsteinsson, Rauðuvík. Sími um Dalvík. TIL SÖLU: TRABANT 600. árgerð 1964. Mjög 'vel með farinn. Upplýsingar gefur Henning Jóhannesson, Hjalteyri. Sími 3-21-28 eða 3-21-27. Eyjafjarðará! Áin opnuð til veiða sunnudaginn 1. maí. — Veiðileyfi seld í Sportvöru- og hljóðfæraverzluninni, Ráðhús- torgi 5. NEFNDIN. SUMARVINNA Það verkafólk, konúr og karlar, 16 ára og eldra, sem óskar að fá vinnu hjá dss í surnar í frystihúsi voru eða við saltfisk og skreið, gjöri svo vel að hafa samband við verkstjóra vora eða skrifstofuna hið allra fyrsta og eigi síðar en 10 maí n.k. Unglingar yngri en 16 ára verða einnig skráðir, en ákvörðun um ráðningu þeirra verður eigi tekin fyrr en fyrir liggja umsóknir fullorðinna. ÚTGERÐARFÉLAG AKUREYRINGA H.F. „MAGGI" SUPUKRAFTUR í litlum dósum. JarSarberjakompoft Sveskjukompot) og fleiri tegundir af dessertum. KIRSUBER

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.