Dagur - 30.04.1966, Side 6

Dagur - 30.04.1966, Side 6
6 NÝ HAFNARRE6LUGERÐ Hinn 25. þ. m. staðfesti Samgöngumálaráðherra nýja reglugerð fyrir Akureyrarhöfn, sem bæjarstjórn Akur- eyrar hafði samþykkt 22. febrúar 1666. Hafnarreglugerðin tekur gildi 2. maí n.k. Athygli innflytjenda er vakin á nýjum vörugjalds- ákvæðum reglugerðarinnar. Afrit af reglugérðinni £ást hjá bæjargjaldkera og hafnarverðí. Bæjarstjórinn á Akureyri, 28. apríl 1966. MAGNÚS E. GUÐJÓNSSON. NÝ SENDING AF DRÖGTUM og TERYLENEKÁPUM Fjölbreytt úrval af SKARTGRIPUM VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL SÍMI 1-13-96 Fyrir sumarið: KVENCÖTUSKÓR, mikið úrval KARLMANNAGÖTUSKÓR, mikið úrval BARNASKÖR, ótal gerðir RÚMENSKIR KARLMANNASKÓR með gúmmísóla, gataðir og heilir að ofan, verð kr. 344.00. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 18 1960 Skóbúð VINNUBUXUR KARLMANNA Verð kr. 202.oo og 250.oo Athugið snið og gæði. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 18 1966 Herradeild Nýkomið í fullorðinsstærðum: HVÍTIR crepsokkar KÖFLÓTTAR regnkápur SUNDBOLIR PEYSUSETT barna- og fullorðinsstærðir. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 30 V ef naðarvörudeild Seljum næstu daga eldri gerðir af TÖSKUM á kr. 98.00 og 200.00. Verzl. ÁSBYRGI AUGLÝSIÐ í DEGI Vantar mann við hreingerningu á flökunar- vélum og vélasal. HRAÐFRYSTIHÚS Ú.A. H.F. VAL UNGA FÓLKSINS - HEKLUBUXURNAR - VANDAÐUR FRÁGANGUR AMERÍSKT EFNI NYLON NANKIM BETRl BUXUR í LEIK OG STARFl

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.