Dagur - 07.05.1966, Side 7

Dagur - 07.05.1966, Side 7
VORÞING UMDÆMISSTUKUNNAR NO. 5 verður haldið að Bjargi fimmtudaginn 19. maí (upp- stigningardag). DAGSKRÁ: i Yenjuleg aðalfundarstörf o. fl. UMDÆMISTEMPLAR. HJÚKRUNARKONUR! Munið fundinn í Systraseli mánudag inn 9. maí kl. 21. Magnús Ás- mundsson deildarlæknir flyt- ur fyrirlestur. Stjómin. SWEL” BLANDAÐAR SÚPUJURTIR Þetta merki tryggir yður fyrsta flokks vöru. Viðurkennt af brezku neytenda- samtökunum. II L| t j ft 8 KJORBUÐIR KEA t a * Innilega pakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á % © sjöíugsafmælinu 3. mai sl. með hlýjum liandtökum, g f gjöfum, skeytum og símtölum. Sérstaklega vil ég þakka % starfssystkinum minum á Gefjun og nágrönnum. © t Guð blessi ykkur öll og gcfi ykkur gleðilega framtíð. -I HALLFRIÐUR SIGURÐARDOTTIR. ± % l Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför SIGRÍÐAR DAVÍÐSSON, Aðalstræti 19. Vandamenn. Akureyringar! - Eyfirðingarl Munið ÁRSHÁTÍÐ hestamannafélaganna í Freyvangi í dag, laugardag, kl. 9 e. h. — Ferð frá Sendlabílastöð- inni kl. 8.15 e. h. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. NEFNDIN. AÐALFUNDUR GLERÁRDEILDAR K.E.A. verður í Barnaskólanum föstudaginn 13. maí kl. 8 e. h. Ver.juleg aðalfundarstörf. DEILDARSTJÓRINN. Akureyringar - Nærsveitamenn Skyndisala á kjólum, pilsum og blússum MIKIL VERÐLÆKKUN. Notið tækifærið, gerið góð kaup. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL ATVINNA! Bifvélavirkjar 0| nemar ÞÓRSHAMAR H.F Ný sending! LEE-VINNUFATNAÐUR POLLABUXUR KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 1880 1066 Herradeild NIESSAÐ í Lögmannshlíðar kirkju n. k. sunnudag kl. 10.30 árdegis. Ferming. — Bílferð til kirkjunnar frá gatnamót- um í Glerárhverfi kl. 10 árd. DÝRALÆKNAVAKT næstu helgi, kvöld og næturvakt næstu viku hefur Ágúst Þor- leifsson, sími 11563. HAPPDRÆTTI Kvenfélagsins HLÍFAR. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1287 stand- lampi. 891 sængurfatnaður. 1273 Heklu-peysa. 1311 nælon- náttkjóll. 570 straujárn. 173 stálhnífapör fyrir 6. 765 barnaúlpa. 1126 værðar- voð. 816 matardúkur. 855 dúk- ur. Vinningar verða afhentir í Verzlun Amaro (vefnaðar- vörudeild). G. A. HAPPDRÆTTIÐ FIMMTUDAGINN 5. maí 1966 var dregið hjá bæjarfógetanum á Akureyri í happdrætti 4. bekkjar G. A. Aðeins var dreg- ið úr seldum miðum. Vinningar féllu sem hér segir: Nr. 715: Noregsferð með 4. bekk 23.-28. maí 1966. Nr. 784: Húsgögn eftir vali fyrir kr. 5.000.00. Nr. 941: Lampi. Nr. 98: Helgardvöl fyrir 2 í Skíðahótel- inu. Nr. 38: Hrærivél. Nr. 525: Frönsk kommóða. Nr. 37: Karl- mannsfrakki. Nr. 243: Ferð fyr- ir 2 til Grímseyjar með m/s Drang. Nr. 914: Flugfar Akur- eyri — Reykjavik — Akureyri. Nr. 318: Myndavélasett. Nr. 1131: Farseðill með Norðurleið Akureyri — Reykjavík — Akur eyri. Nr. 433: Veggklukka. Nr. 639: Stóll. Nr. 1060: Plastmódel. Nr. 605: Spegill. Nr. 1130: Tvö ullarteppi. Nr. 349: Smábörð. Nr. 1173: Teppagæra. Um leið og við þökkum góð- an stuðning, bæði þeirra, sem gáfu vinninga, og hinna, sem keyptu af okkur miða, viljum við biðja handhafa framan- greindra miða að vitja vinninga sinna í Gagnfræðaskólann eða gefa sig fram við Harald M. Sig urðsson kennara. 4. bekkur. (Birt án ábyrgðar) Leikfélag Akureyrar „BÆRINN 0KKAR“ Sýning laugardag. Síðasta sinn. Hin árlega BOKAVIKA okkar lieíst í dag, laugardaginn 7. maí, og stendur yíir næstu viku. — Opið daglega til kl. 10 á kvöldin, en 'súnnudaginn 8. maí kl. 4—10 e. h. — Mörg hundrað tegundir bóka ýmislegs efnis á boðstólum. Bókaskrá verður send á hvert heimili í bæ og nágrenni. BÓKAVERZLUNIN EDDA H.F., Skipgötu 2, Akureyri Sími1-13-34

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.