Dagur - 17.05.1966, Síða 1
HOTEL
Herbergis-
pantanir.
Fer3a-
skriístofan
Akureyri,
Túngötu 1.
Sími 11475
DAGU
JK
XL.IX. árg. — Akureyri, þriðjudaginn 17. maí 1966 — 38. tbl.
FERÐASKRIFSTOFANs™
Skipuleggjum
íerðir
skauta
ó milli.
Farseðlar
með
Flugfél. ísl.
og
Loítleiðum.
Kæftumerki á braut efnahagsmála
Sex stiga hækkun vísitölunnar á einum mánuði
VÍSITALA framfærslukostnað-
ar hækkaði í síðasta mánuði um
nálega 6 stig og er nú 191 stig.
Hefðu slíkar fréttir þótt stór-
kostlegar, jafnvel ótrúlegar
fyrr á árum, meðan hóf var á
framfærslukostnaði og hækkan-
ir litlar, miðað við það sem nú
er. Slík vísitöluliækkun rétt
fyrir kosningar hefði þótt all-
glöggt merki um að stjómar-
skipti væri skammt undan. Og
víst er um það, að þessi nýja
hækkun er hættumerki, sem
enginn má loka augunum fyrir,
svo uggvænlegur er vegurinn
framundan í dýrtíðar- og efna-
hagsmálum.
Nj'Ieg verðhækkun á fiski og
smjörlíki, eiga sinn þátt í vísi-
töluhækkuninni, eða 3,8 stig.
Samkvæmt þessu skal, á
tímabilinu 1. júní til 31. ágúst
greiða 13,42% á laun og aðrar
vísitölubundnar greiðslur. □
m
- - ' -.’I -i
_ ::i ;<
Fréffabrél frá Húsavík
Húsavík 15. maí. Náðzt hefur í
dálitla loðnu og smásild vestur
við sand. Þorskafli á færi er
ágætur, sérstaklega þegar næst
í nýja beitu.
Grásleppuveiðin hófst snemma
og gekk allvel framan af, en að
undanfömu verið mjög treg.
Sauðburður stendur nú sem
í
Hlýðnir Sjálfsfæðis-
i
menn sæfta sig við I
dieselrafstððvar
i
Norðurlandi og frúal
á „náðarspena” j
að sunnan fyrir
aldamói.
i
hæst og gengur yfirleitt vel. Þó
ber það við, að ám gengur illa
að bera og er langri innistöðu
kennt um.
Barnaskóla Húsavíkur var
slitið í gær. Hann starfaði í 11
bekkjardeildum og nemendur
voru 222. Hæstu einkun á barna
prófi hlaut Guðrún Jóhanns-
dóttir 9,44. Við skólaslitin af-
henti skólastjórinn, Kári Arnórs
son ýmis verðlaun, sem skólinn
veitir. Kristjana Þorsteinsdóttir
hlaut verðlaun fyrir beztan
árangur í íslenzku og sögu, Ást-
hildur Bjarnadóttir og Emelía
Harðardóttir fyrir beztu frammi
stöðu í sundi og leikfimi. í vet-
ur var haldið skíðamót á veg-
um skólans. Sigurvegari í ald-
ursflokki stúlkna 7—9 ára var
Helga Kristinsdóttir, 10—12 ára
Björg Jónsdóttir, drengir 7—9
(Framhald á blaðsíðu 6)
Úr borholu á Húsavíkurhöfða kom 94 stiga heitt vatn. Verið er að dæla upp úr holunni.
(Ljósmynd: P. A. P.)
RæSumönnum Blisfans frábærlega fekií
á ágæfum kjósendafundi í Borgarbíói i
KJÓSENDAFUNDUR B listans í Borgarbíói sl. laugardag
var fjölmennur, og hefði ]>ó orðið enn fjölmennari, ef veð-
urblíða þennan dag hefði ekki freistað manna til útiveru á
þessu síðbúna vori. Af frambjóðendum listans tóku 10 til
máls og var gerður mjög góður rómur að málflutningi
rnanna.
Efsti maður B-Iistans, Jakob
Frímannsson, tók fyrstur til
máls og flutti stórathyglisverða
og snjalla ræðu, sem birt verð-
ur í blaðinu á morgun. — Hún
fjallaði um Akureyri og sam-
vinnustefnuna.
NÝR DÝRTÍÐARSKATTUR Á LANDBÚNAÐINN
ÞAU TfÐINDI bárust út yfir
landsbyggðina um síðustu helgi,
að ákveðið hefði verið, að leggja
50 aura innvigtunargjald á
hvern lítra mjólkur og aðra 50
aura til viðbótar á hvern lítra
yfir sumarmánuðina. Þetta hef-
ur í för með sér tilsvarandi
lækkun á mjólkurverði til
bænda og er áætlað að nemi 80
millj. kr. á ári í tekjulækkun
hjá bændum, sem framleiða
mjólk.
Vegna þessara neyðarráðstaf-
ana Framleiðsluráðs, að lækka
mjólkurverð til bænda og greiða
niður smjörverðið, kostar smjör-
kílóið nú aðeins 65 krónur í smá
sölu.
Þessi 80 millj. króna tekju-
skerðing hjá bændastéttinni, er
í rauninni fyrst og fremst nýr
og síórkostlegur dýrtíðarskatt-
ur, af völdum núverandi stjórn-
arsfefnu eða stjórnleysis. Vegna
hraðvaxandi dýrtíðar hér á
landi hefur framleiðslukostnað-
ur búanna aukizt og bilið milli
innanlandsverðsins og útflutn-
ingsverðsins á landbúnaðarvör-
um breikkað svo mjög, að hinar
lögleyfðu útflutningsbætur
hrökkva hvergi nærri til að
jafna metin.
Eftir langvarandi samninga-
viðræðu bændasamtakanna við
rikisstjórnina, er nú komið í
Ijós, að ríkisstjórnin var ekki
fáanleg til að auka útflutnings-
uppbæturnar eða veita aðstoð á
annan hátt í þessum vanda.
Byrðin Ieggst því á bænda-
stéttina með fullum þunga. □
Stefán Reykjalín ræddi ýms-
ar framkvæmdir í bænum, en
þó einkum hafnarmál og mal-
bikun gatna. Hann rakti sögu
dráttarbrautarmálsins og sagði,
að þá um daginn hefði verið
innt af hendi fyrsta greiðslan
til þessarar framkvæmdar, 3,5
millj. kr., en kostnaðurinn alls
væri áætlaður um 40 millj. kr.
Samtímis ynni Slippstöðin áð
byggingu sem væri álíka að
rúmmáli og Bændahöllin í
Reykjavík. Hann kvað Akur-
eyri eiga að vera mesta skipa-
smíðabæ landsins og stálskipa-
smíði ætti að verða lyftistöng í
norðlenzku atvinnulífi. Hann
sagði, að gatnagerðargjald í nýj
um hverfum væri óréttlátt.
Hann kvaðst vilja að Akureyri
fengi leyfi til að bjóða út fram-
kvæmdalán, er nytu samskonar
skatthlunninda og ríkislán.
Hvatti hann bæjarbúa til að
kjósa 5. manna B-listans, Hauk
Árnason í bæjarstjórn. Fleiri
ræðumenn tóku þar í sama
streng.
Hólmfríður Jónsdóttir bað
stuðningsmenn B-listans að
ganga glaða og reifa til kosn-
inganna. Efstu menn listans
þeir, er setið' hafa í bæjarstjórn,
sem aðalmenn og varamenn,
væru valinkunnir menn og
he'fðu farið vel með umbo'ð sitt.
Þeir ættu skilið þakklæti og
traust. Jafnframt ræddi hún
skólamál, íþróttamál, líknar-
mál o. fl.
Karl Steingrímsson ræddi m.
a. um íbúðamál unga fólksins og
nauðsyn nýrra framkvæmda í
skólamálum, t. d. í Glerárhverfi.
Hann minnti á, að Akureyri
væri nú viðurkennd miðstöð
vetraríþrótta og einn fegursti
bær á íslandi. Traust og ábyrg
forysta Framsóknarflokksins
væri mikilsverð fyrir bæjarfé-
lagið.
Svavar Ottesen flutti athyglis
verða ræðu um íþróttamál bæj-
arins og kom víða við. Ræddi
m. a. um Skiðahótelið, sem væri
hið myndarlegasta á landinu,
væntanlegt íþróttahús, skíða-
lyftur í Hlíðarfjalli, aðalíþrótta-
leikvang hæjarins, smærri
velli fyrir unglinga og börn, að-
stöðu fyrir skautahlaup, golf,
tennis, siglingar á Pollinum o. fl.
Hann kvað íþróttafélögin vinna
mikil menningarstörf fyrir æsku
bæjarins, og væri gott til þess
(Framhald á blaðsíðu 7)
Framsóknarmenn
freysía á úrræði sam-
vinnu og samhjálpar.
Ræðumenn, fundarstjóri og fundarritarar á kjósendafundi B-listans í Borgarbíói sl. laugrdag.
(Ljósmynd: E. D.)
ii iiiiiiiimiiminmi