Dagur


Dagur - 18.05.1966, Qupperneq 7

Dagur - 18.05.1966, Qupperneq 7
7 Lisfi vinsfri mðnna í Óiafsfirði LISTI vinstri manna í Ólafs- firði við bæjarstjórnarkosning- arnar á sunnudaginn, H-listinn, er þannig skipaður: 1. Ármann Þórðarson kaupfélagsstjóri. 2. Bragi Halldórsson gjaldkeri. 3. Stefán B. Ólafsson múrarameistari. 4. Sveinn Jóhannesson verzlunarmaður. 5. Nývarð Olsen Jónsson bóndi. 6. Líney Jónasdóttir húsfrú. 7. Sumarrós Helgadóttir húsfrú. 8. Halldór Kristinsson "útgerðarmaður. 9. Gunnlaugur Magnússon húsasmíðameistari. 10. Magnús Magnússon tónlistarkennari. TIL SÖLU: 7 tonna Volvo-vörubifreið yfirbyggð, í góðu lagi, vökvastýri, góð dekk. Upplýsingar geíur Steinn Karlsson, sími 1-29-41. ÍÍÍÍiiSiÍiÍiÉÉÍifií 11. Gunnar Eiríksson bóndi. 12. Páll Guðmundsson verkamaður. 13. Ingvi Guðmundsson verkamaður. 14. Hrafn Ragnarsson skipstjóri. TIL SÖLU: Hoover þvottavél með rafmagnsvindu. Uppl. í síma 1-28-79. TIL SÖLU: Pedegree BARNAVAGN Uppl. í síma 1-12-09. TIL SÖLU. Peysuföt ásamt tilheyr- andi. Einnig möttull. Uppl. í síma 1-29-20. DRÁTTARVÉL 33 ha. Deutz dráttarvél, sem ný, til sölu. Kristján Óskarsson, Grænuhlíð. Sími um Saurbæ. TIL SÖLU: Skoda station 1956. Verð kr. 12.000.00 til fimmtudagskvölds, Óttar Skjóldal, Stokkahlöðum. TIL SÖLU: Nýuppgerðir Volkswagen, árg. 1959. A-1835 Uppl. eftir kl. 4 á daginn í síma 1-16-98. Hinn glæsilegi Taunus 12 M Cardinal A-663 er til sölu. Mjög vel með farirtp. Hagstæðir greiðsluskil- málar. Sími 1-19-83. TIL SÖLU: FORD ZODIAC, árg. 1958, í fyrsta flokks lagi. Uppl. í síma L2I-27. ■v, mmmem ÍBÚÐ eða EINBÝLIS- HÚS óskast til kaups, sem fyrst. Helzt á Eyrinni eða neðan til á Brekkunni Uppl. í síma 2-11-38 og 1-24-69 eftir kl. 8 á kvöldin. HERBERGI ÓSKAST sem næst Sjúkrahúsinu. Uppl. í síma 2-11-72. Ung hjón óska eftir ÍBÚÐ - 2-3 herbergi og eldhús. Uppl. í síma 1-23-82. HÚSNÆÐI Ungur, reglusmaður mað- ur í atvinnu óskar eftir herbergi fram í júlíbyrj- un. Tilboð merkt „snyrti- legt“ sendist skrifstofu Dags fyrir næstu helgi. Hugheilar þakkir lil ykkar allra, nœr og jjœr, jyrir % auðsýnda vinsemd á margvíslegan hátt á sjötugs aj- |s mceli minu 4. maí síðastliðmn. — Lifið heil. Q | MAGNÚS SIGURÐSSON, Björgum. J Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför VIGGÓS ÓLAFSSONAR, Gránufélagsgötu 41, Akureyri. Vandamenn. || Fylgisaukning B-LISÍ- : ANS skapar virðingu iistjórnarvaldanna syðraii |i íyrir pólitísku valdi ii :i Norðlendinga, því jj ii sfjórnarvöid skilja at- ii ii kvæðatölur, þótt þau ij ijskilji ekki þarfir lands-ii byggðarinnar, jj EINN LISTI Á RAUF- ARHÖFN Á RAUFARHÖFN hita hrepps- nefndarkosningar mönnum lít- ið. Þar kom aðeins einn listi fram. Á honum eru sörnu menn og starfað hafa í hreppsnefnd- inni, nema skipt er á einum manni. Listinn er þannig skipaður: Ásgeir Ágústsson oddviti, Björn Hólmsteinsson verkstjóri, Jón Einarsson framkv.stj., Jónas Finnbogason vélstjóri, Hilmar Ágústsson verkstjóri. HAPPDRÆTTI H. í. Vinningar í 5. flokki. 10.000 kr. vinningar: .4656, 28698. 5.000 kr. vinningar: 1534, 3843, 5934, 10207, 13906, 19434, 21762, 29050, 31125, 42843 52597, 58047. 1.500 kr. vinningar: 3827, 4654, 5017, 5656, 5668, 6007 6551, 7118, 7273, 8244, 8502, 8987, 9060, 10088, 10136, 11217, 11306, 11984,12259, 12568, 13165, 13392, 14045,14179, 14189, 14260, 14431, 14450,14894,. 16051,17469, 17631, 19356,19588, 19910,20423, 20518, 21678, 21770, 21771, 21939, 22078, 22742, 23001, 24001, 24003, 24013, 25949, 25950, 28680, 28858, 30592, 31164, 31596, 33174, 33422, 37003, 40585, 41167, 43940, 44812, 44864, 44865, 46812, 48270, 48277, 51712, 51879, 51899, 52576, 52591, 53844, 54735, 57886, 59756. (Birt án ábrygðar). - SÍLDARSKIPIN (Framhald af blaðsíðu 1.) þrjú skip.til síldveiða, Snæfell, Sigurður Bjarnason og Súlan. Nokkur skip eru á leiðinni á miðin frá vei'stöðvum Suð-Vest- anlands. □ KONA OSKAST til að sjá um eldri mann. Notað STELPUREIÐ- HJOL óskast til kaups. Uppl. í síma 1-19-37. PÍ AN ÓSTILLIN G AR Stilli píanó á Akureyri næstu daga. Ottó Ryel, sími 1-11-63. MESSAÐ í Akureyrarkirkju á uppstigningardag (fimintu- dag) kl. 2 e.h. Sálmar no. 194, 195, 197, 196, 58. P. S. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sálmar nr. 240, 239, 235, 318, 674. B. S. ZION. — Sunnudaginn 22: maí. Samkoma kl_ 8.30 e.h. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs- ins. Allir velkomnir. SÍÐARI NEMENDATÓNLEIK- AR Tónlistarskólans verða í ; Borgarbíói á uppstigningar- dag og hefjast kl. 5 e.h., ... FÍLADELFfA Lundargötu 12. Almenn samkoma á uppstign- ingardag kl. 8.30 s.d. Á sunnu- dag einnig þann 22. máí kl. 8.30 s.d. Söngur, mússik og vitnisburðir. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía. mrnmm Karlmaður eða kona óskást.: BÓKA- OG BLAÐASALAN Brekkugötu 5 16 ÁRA UNGLING vantar mig sem fyrst. Haraldur Hannesson, Víðigerði. MAÐUR til landbúnað- arstarfa, vanur mjöltum, óskast sem fyrst. Hátt kaup. Upplýsingar gefur Vinnumiðlunarskrifstofan Akureyri . ATVINNA! ' Í4 ara stulka oskar eftir - vist á sveitaheimili. Uppl. í síma 7-Í4-89 á Siglufirði eða 1-20-73 á Akureyri. GÆZLUKONUR verða ráðnar við leikvelli bæjarins frá 1. júní. Æski- legur aldur 20—40 'ára. — Umsóknir sendist barna- verndarnefnd fýrir 24. maí. F. h. nefndarinnar. Páll Gunnarsson. STULKA eða fullorðin kona óskast á sveita- heimjli. Uppl. í síma 2-10-47. Okkur vantar ungan' mann til starfa á lager. Þarf helzt að hafa bílpróf. IÐUNN - SKÓGERÐ Sími 1-19-38. Röskur 12—14 ára dreng- ur óskast á gott SVEITAHEIMILI. Uppl. í síma 1-24-62 eftir kl. 7 á kvöldin. ÁRSRIT Slysavarnafélagsins og minningarspjöld fást á skrif- stofu Jóns Guðmundssonar Geislagötu 10 og í Markaðin- um hjá Fríðu Sæmundar. ORÐSENDING. Að þessu sinni verður merkjasala mæðra- styrksnefndar á uppstigningar dag. Ganga þá börn um bæ- inn með mæðrablómið. Það eru vinsamleg tilmæli að fólk bregðist vel við og kaupi merki. Með fyrirfram þakk- læti. Mæðrastyrksnefndin. GJAFIR og áheit til Munka- þverárkirkju: Frá S. Ól. kr. 1000. — Kærar þakkir. — Sóknarprestur. ÁHEIT á Hólakirkju í Eyjafirði kr. 1000 frá Finnbjörgu Stef- ánsdóttur Skálstöðum. Beztu þakkir. Kirkjueigandi. ÁHEIT á Akureyrarkirkju: — Gamalt áheit frá konu kr. 200, frá ónefndri konu kr. 100, frá L. kr. 400, frá G. K. kr. 500, frá D. A. kr. 200, frá S. T. kr 100. — Til fólksins á Gler- áreyrum: Frá E. og S. kr. 200. Til Æskulýðsfélags Akureyr- arkirkju: Frá Á. Á. kr. 1000. Til Lögmannshlíðarkirkju: Frá Þóreyju Sigurjónsdóttur Skjaldarvík til minningar um foreldra hennar Sigríðar Helgadóttur og Sigurjón Jóns son, minningargjöf kr. 5000. Til Strandakirkju: Gjöf frá Gustaf Aleen Svíþjóð kr. 835. Beztu þakkir. P. S. Lagarfljót íslaust orðið Egilsstöðum 17. maí. Allir fár- fuglar eru komnir, nema kann- ske óðinshani. Snjórinn hjaðnar og litur að koma á tún. Vegir eru afleitir, Lagarfljót íslaust svo langt sem héðan sér, og þyk 3r góðs viti. Byggingavinna er hafin. Verða byggð hér a. m. k. 11 einbýlis- hús og 8 íbúðablokkir. Unnið er að lánsfjárútvegun vegna nið urlagningarverksmiðjunnar, en það mál er ekki leyst ennþá. V. S. — Sjómannadagurinn (Framhald af blaðsíðu 1.) merki dagsins. Um kvöldið var dansað. Sjómannadagurinn var sjó- mönnum til hins mesta sóma. B. S. - Hönd, sem gaf . .. (Framhald af blaðsíðu 4) vægismáli, er samtímis að engu gerð og meira en það, með sogdælunni miklu í Straumsvík syðra, sem auð- sætt er að hlýtur að togast á við Atvinnujöfnunarsjóðinn og allar líkur eru til, að beri þar hærra hlut. En til ál- verksmiðjunnar og þess hluta Búrfellsvirkjunar, sem vegna hennar er gerður, verður sennilega varið fjár- magni, sem nemur um 4000 milljónum króna á næstu árum. *

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.