Dagur - 21.05.1966, Blaðsíða 1

Dagur - 21.05.1966, Blaðsíða 1
HOTEL Herbergis- pantanir. Ferða- skriístoían Akureyii, Túngötu 1. Sími 11475 XLIX. árg. Alíiireyri, laugardaginn 21. maí 1966 — 40. tbl. | Túngötu 1. FERÐASKRIFSTOFANsími 11475 Skipuleggjum íerðir skauta á milli. Farseðlar |« mis nvj með |p "ir í wA Flugíél. ísl. og Lcítleiðum. A morgim gengur fólk tií kosninga meo t v e o n t í j líýs sér hæfustu menn til að veita bæjarmál- unum forystu - og styðiir jafnframt þann stjórnmálaflokk, sem einarðastur er gagnvart simnlenzku valdi og ásælni Á MORGUN veljum við okkur við kjörborðið þá full- trúa, sem við treystum bezt til að veita bæjarmálunum forystu og helzt þá, sem hafa sýnt í verki, að hafa bæði viíja og getu til þess að vinna vel í þjónustu al- mannasamtaka. Bæjarfélagið er allsherjarfélag okkar allra. Bæjarbuar vilja, þegar sleppt er þrengstu flokkssjónarmið- um, einnig fela ungum, áhugasömum, menntuðum félagshyggjumönnum aukna hlutdeilcl í málefnum bæjar- ins á komandi tímum tækni- aldar — mönnum með sjálf- stæð, norðlenzk viðhorf og skapandi lífsskoðun — mönn um, sem æska sú, er erl'ir landið og bæinn, getur . s m treyst. KOSNINGARNAR á morg- un hafa stórpólitíska þýð- ingu, Jiótt við kjósum aðeins fulltrúa í bæjarstjórn. Al- þingiskosningar verða á næsta ári. Ríkisstjórnin í Reykjavík bíður kosninga- úrslitanna á morgun í of- væni. Hún ntun túlka þau sér til stuðnings, ef hún get- ur. En hún mun verða sann- gjarnari í kjaramálum og lífshagsmunamálum lands- byggðarinnar, ef flokkar hennar tapa fylgi. Menn hljóta jtví að ganga Efstu sæti B listans eru skipuð slíkum mönnum. X B »«—11»—n»—nn——mb—-mi——im—«t—— »«—111 í, i |l kjörklefanum er hverj I msður frjáls, því að 1 I kosning er leynileg. | Framsóknarfiokkurinn, einn ísienzkra ílokka, j ,•/' :' j er af alíslenzkum | rólum runninn. :1 Hann er óháður úflend- um „ismum''. Jakob Frímannsson. Stefón Reykjalín. Sigurður Óli Brynjólfsson. Arnþór Þorsteinsson. Ilaukur Árnason. FRAM TIL SIGURS x B KJÓSIÐ SNEMMA x B

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.