Dagur - 25.05.1966, Side 1

Dagur - 25.05.1966, Side 1
HOTEL Herbergis- pantanir. Ferða- skrifstoían Akureyri/ Túngötu 1. Sími 11475 I Túngötu 1. FERÐASKRIFSI0FANsimin475 Skipuleggjum ierðir skauta á milli. Farseðlar með Flugfél. ísl. og Loitleiðum. amsoKnar Fr flokk k urmn a flokk Ak urinn ureyri stœrsti sóknarmenn hljóta nú eftir þessa traustsyfirlýsingu frá bæj arbúuni, að taka forystu bæjar- málanna í sínar hendur. Á Dalvík og á Blönduósi jók Framsóknarflokkurinn fylgi sitt cg bætti við sig einu nýju sæti á hvorum stað. í flestum öðrum kauptúnahreppum á Norður* iandi var kosning ópólitísk. Eflaust mun Framsóknar- flokkurinn hér í bæ, sem nú er stærstur orðinn, ekki bregðast trausti bæjarbúa. □ B-LISTINN á Akureyri pakkar starfsfólki sínu við kosningaundirbún- ingirin, rnikið og ágrctt starf og sendir kjósendum sinum þakklátar kveðjur fyrir tr'aust an og vaxandi stuðning. Stórbruni á Vöglurn í Fnjóskadal Hefur flesfa bæjarfullfrúa og hlýfur því að faka að sér forysfu UM kl. 5 s.l. sunnudagsmorgun vaknaði 15 ára dóttir hjónanna á Vöglum í Fnjóskadal, ísleifs Sumarliðasonar, skógarvarðar, og Sigurlaugar Jónsdóttur, við reyk. Vakti hún þegar heimilis- ■ r UM HÁDEGI sl. föstudag féllu tveir ungir menn fyrir borð af bæjarmálanna næsfa kjörfímabil ÚRSLIT bæjarstjórnarkosninganna hér í bæ eru þau, að Sjálfstæðisflokkurinn er ekki lengur fjölmennasti stjórn- málaflokkur Akureyringa, og að Framsóknarflokkurinn er nú kominn þar í hans stað. Og að Alþýðuflokkurinn hefur jafnframt aukið fylgi sitt og fengið eitt af sætum Sjálfstæðis- manna í bæjarstjórn. Atkvæði féllu þannig í þremur síðustu bæjarstjórnarkosn- ingum á Akureyri. Alþýðubandalag Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Árið 1958 797 556 980 1631 Árið 1962 932 505 1285 1424 Árið 1966 934 846 1466 1356 Fulltrúatala í bæjarstjórninni er nú þessi: Framsóknarflokkur 4, Sjálfstæðisflokkur 3 í stað 4 áður, Alþýðubandalag 2 og AI- þýðuflokkur 2, áður 1. Greidd atkvæði að þessu sinni 4667 en 4212 árið 1962. Sjálfstæðisflokkurinn hefur víðar tapað fylgi en hér á Akur- eyri, eða framundir 10% at- kvæða í bæjarstjórnarkosning- unum. 1 Reykjavík fékk hann ekki nema 48,5% atkvæða en rúmlega 52% árið 1962 og hef- ur því tapað meirihluta sínum meðal reykvískra kjósenda og cinum bæjarfulltrúa. Vísir sagði á mánudaginn, að þetta fylgis- tap hefði komið „mörgum á óvart“, og Geir Hallgrímsson sagði í viðtali sama dag, að úrslitin hefðu „valdið vonbrigð- um“. f Vestmannaeyjum tapaði Sjálfstæðisflokkurinn einum fulltrúa í bæjarstjórn, hafði áð- ur 5 af 9, nú 4, og vann Fram- sóknarflokkurinn sætið. I Hafnarfirði, Keflavík, ísa- firði, Sauðárkróki og Siglufirði tapaði íhaldið einnig fylgi all- verulega og sumsstaðar bæjar- fulltrúum. Framsóknarflokkurinn hækk- aði mjög rjtkvæðatölu sína, í Reykjavík um 2000 frá næstu borgarstjómarkosningum á und an, fékk m. a. 4 bæjarfulltrúa í Keflavík í stað 2 áður, 3 í stað 1 á Sauðárkróki og 2 í stað eins í Vestmannaeyjum. Framsókn- arflokkurinn er nú langfjöl- mennasti flokkurinn í Keflavík og er það mikil breyting frá því sem áður var. Hann er nú líka stærsti flokkurinn meðal kjós- enda á Akurcyri, Sauðárkróki og Húsavík. Alþýðuflokkurinn jók fylgi sitt í Reykjavík og víðar. En í heild fengu stjórnarflokkarnir færri atkvæði nú en 1962. Þau tíðindi hér á Akurcyri, að Framsóknarflokkurinn varð nú stærsti flokkurinn, bæði að fylgi og fulltrúatölu í bæjar- stjórn, hafa vakið mikla eftir- tekt og valda þáttaskilum. Fram fólkið, sem alls er 9 manns, eða hjónin, 6 börn þeirra og dansk- ur piltur. Húsið var þá orðið fullt af reyk og ekki unnt að komast í síma. Konan og börnin björguð- ust út um glugga. Danski pilt- urinn var sendur í Skóga til að biðja um aðstoð, sem barst fljótt og vel. Húsið, sem hér um ræðir, var fárra ára gamalt timburhús, ein hæð á kjallara. Það var fallið og brunnið áður en hálf önnur Frá aðalfundinum: Talið frá vinstri aftari röð: Fundarritarar Óskar Jónsson, Jón Einarsson, Þorgeir Hjörleifsson, og fundarstjóri Jón S, Baldurs. í ræðustól Erlendur Einarsson forstjóri, stjórnarformað- ur. Fremri röð: Ásgcir Magnússon framkvæmdastjóri, Jakob Frímannsson, Karv-el Ögmundsson og ísleifur Högnason. Endurgreiðslur Samvinnulrygginga nálega 62 milljónir króna frá upphafi logaranum Ilarðbak, sem var á leiðinni út Eyjafjörð. Annar maðurinn náðist ekki. Hann hét Árni Guðmundsson frá Amar- nesi, 21 árs að aldri. Um svipað Ieyti lézt Halldór Halldórsson bóndi á Neðri- Vöglum á Þelamörk af slysför- um. Hann var rúmlega fertugur að aldri. Á föstudagsnóttina lézt Krist- inn Agnarsson sjómaður á Akur eyri, af slysförum. □ klukkustund var liðin. Ofurlitlu af fatnaði og rúmfötum tókst að bjarga og skjölum af skrifstofu en litlu öðru. Hjónin töpuðu nær allri búslóð sinni og er því skaðinn mikill og tilfinnanleg- ur. ísleifur Sumarliðason, skógar- vörður, bað blaðið að færa sveitungum sínum kærar þakk- ir fyrir hjálp og vinsemd. — Hann mun fyrst um sinn búa í nýbyggðum starfsmannaskúr skógræktarinnar. Q AÐALFUNDIR Samvinnutrygg inga og Líftryggingafélagsins Andvöku voru haldnir á Blöndu ósi 10. þ. m. Fundinn sátu 12 fulltrúar víðsvegar að af land- inu, auk stjórnar og nokkurra starfsmanna félaganna. í upphafi fundarins minntist formaður stjórnarinnar, Erlend- ur Einarsson, þriggja forystu- manna félagsins, sem látizt höfðu frá því síðasti aðalfundur var haldinn, þeirra Guðmundar Ásmundssonar hrl., Sverris Jónssonar flugstjóra, og Odd- geirs Kristjánssonar tónskálds. Fundarstjóri var kjörinn Jón Baldurs, fyrrverandi kaupfélags stjóri á Blönduósi, en fundarrit- arar þeir Oskar Jónssonar full- trúi Selfossi, Jón Einarsson full trúi Borgarnesi og Þorgeir Hjörleifsson deildarstjóri ísa- firði. Formaður stjórnar, Erlendur Einarsson forstjóri, flutti skýrslu stjórnarinnar, en Ásgeir Magnússon framkvæmdastjóri félaganna, skýrði reikninga þeirra. Á árinu 1965 opnuðu Sam- vinnutryggingar nýjar umboðs- skrifstofur með Samvinnubánk- anum í Keflavík og á Húsávík og söluskrifstofu í Bankastiæti 7 í Reykjavík. Á árinu 1965 gengusl Sam- vinnutryggingar fyrir stofnun klúbbanna „ÖRUGGUR AKST- UR“, sem hafa það að markmiði að stuðla að auknu umferðar- (Framhald á blaðsíðu 7.)

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.