Dagur - 25.05.1966, Blaðsíða 3

Dagur - 25.05.1966, Blaðsíða 3
3 VERKAMENN! Akureyrarbær vill ráða nokkra verkamenn til starfa í stnnar við gatnagerð o. fl. Upplýsingar gefnar í Vinnumiðlunarskrifstofunni, Strandgötu 9 (uppi), sími 1-11-69, og hjá bæjarverk- stjóra, Carli Tuliníus, Hafnarstræti 18. Akureyri, 21. maí 1966. BÆJARVERKFRÆÐINGUR. Gagnfræðaskólanum á Akureyri verður slitið þriðjudaginn 31. maí kl. 8.30 síðdegis. SKÓLASTJÓRI. TIL SÖLU: Mér hefur verið falið að auglýsa eftir tilboðum i bygg- ingarrétt 2. hæðar Glerárgötu 20, Akureyri, I. áfanga, ca. 340 m2 að fíatarmáli. Hentugt sem verzlunar-, skrif- stofu-, byrgða- eða verksmiðjuhúsnæði. Selt í einu eða tvennu lagi. Uppdrátta og skriflegra útboðsgagna — og skilmála, má vitja til mín. Skrifleg tilboð óskast send mér fyrir 10. júní 1966. ÁSMUNDUR S. JÓHANNSSON, HDL., sími 1-27-42. LOKSINS ER KOMINN grófur molasykur KAUPFÉLAG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ OG ÚTIBÚ NÝKOMIÐ! BARNAFÖT í úrvali TELPUSTRÁHATTAR KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA 1886- •1060 V eínaðar vörudeild NÝKOMIÐ: MISLITT DAMASK SÆNGURVERALÉREFT og LAKALÉREFT KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Vefnaðar vörudeild SUNDBOLIR, allar stærðir SUNDSKÝLUR, karlmanna og drengja SUNDHETTUR HANDKLÆÐI, falleg og ódýr KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR GORGI TOYS NÝKOMIÐ: Fjölbreytt úrval SIRKUSBÍLAR INDÍÁNATJÖLD SÍMAR o. m. fl. nýtt Verzlið í leikfangabúð. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Fjölbreyttar danskar HANNYRÐAVÖRUR komnar. KLUKKUSTRENGJA- HÖLDUR TÖSKULÁSAR BAKKABÖND og HRINGIR Verzlun Ragnheiðar 0. Biörnsson Sumarmánuðina júní, júlí og ágúst verður Amtsbókasafnið opið alla virka clága nema laugardaga kl. 4-7 e. h. Safnið verður lokað laug- ardag fyrir hvítasunnu. Bókavörður. Nvkomin: j CRIMPLENEPILS 3 litir. VERZLUNIN DRÍFA Sími 11521 Ódýru Stretcli-buxurnar komnar Ungbarna-náttföt hneppt að framan NÝKOMIN Verzl. ÁSBYRGI CRIMPLENE KJÓLAR TWEEDEFNI í ferðadragtir SJÓLIÐAJAKKAR, nr. 32-44 STRETCH-BUXUR í grænum lit, seldar fyrir hálfvirði. MARKAÐURINN - Sími 1-12-61 Svo sem að undanförnu stárfrækir Hestamannafélagið Léttir og Æskulýðsráð Akureyrar REIÐSKÓLA fyrir börn á aldrinum 8—13 ára.; Námskeiðið hefst að þessu sinni föstudaginn 10. júní. Námskeiðsgjald er kr. 500.00. Kennari er Ingólfur Ármannsson. Innritun hjá Karli Ágústssyni, sími 1-11-02, og æsku- lýðsfulltrúa A'kureyrár, sími 1-15-46 og 1-27-22. Væntanlegir þáCttakendtir mæti fimmtudaginn 9. júní kl. 8 e. h. í íþróttavallarhúsinu. Þá hefur hestamannafélagið og æskulýðsráð hug á að koma á kvöldnámskeiðum í hestamennsku fyrir ungl- inga á aldrinum 14—20 ára, þar sem nemendur leggja sér til hesta eða að þeim verða útvegaðir hestar. Kenn- ari verður Þorsteinn Jónsson. Upplýsingar í símum 1-11-02, 1-15-46 og 1-27-22. HESTAMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. VENUS! SNÍÐA- og SAUMAÞJÓNUSTA, Kaupvangsstræti 3. SNÍÐUM og SAUMUM Reynið viðskiptin. ópið fyrst um sinn.kl. 10—12 og 5.30—6.30. Svarað í sima a sama tima. „VENUS“ - Sími 1-25-71 Höfum fengið úrval af: SUMARFÖTUM karlmanna! STÖKUM JÖKKUM Terylene BUXUM Gott snið. gæða vara. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Herradeild

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.