Dagur - 25.05.1966, Blaðsíða 6

Dagur - 25.05.1966, Blaðsíða 6
6 BARNAVAGN Vel með farinn Pedegree barnavagn til sölu. Sími 1-27-97. TIL SÖLU: Notaðir varahlutir í Ford Junior og Fordson. Óttar Skjóldal, Stokkahlöðum. UNG KÝR, nýlega borin, og tveggja vetra kvíga, af góðu kyni, eru til sölu nú þegar. Hjörtur Björnsson, Vökuvöllum I, Akureyri. Sími 1-29-63. BARNAVAGN sem nýr, Pedegree, mjög vel með farinn, til sölu nú þegar í Ráðhústorgi 9, uppi. TIL SÖLU: Sem nýtt karlmannsreið- hjól. Uppl. í síma 1-28-05 á kvöldin. 10-20 KÝR TIL SÖLU á Öxnhóli í Hörgárdal. HEF TIL SÖLU 16 ha. Lister dieselmótor. Upplýsingar hjá Jónasi Hallgrímssvni, Bílaverkstæði Dalvíkur. Gunnlaugur Gíslason, Sökku. STEYPUHRÆRIVÉL C.M.C. steypuhrærivél (Pokavél) í góðu lagi, er til sölu að Húsabakka í Svarfaðardal. Upplýsingar gefur undirritaður eða Gísli Magnússon, múrara- meistari, Byggðaveg 91, Akureyri, sími 1-16-58. Hjörtur Þórarinsson, Tjörn, sími um Dalvík. KÝR TIL SÖLU. Brvnjar Axelsson, Glauinbæ. Sími um Breiðumýri. TVÍBURA- BARNAVAGN til sölu í Einholti 4 B og einnig BURÐARTASKA. Sími 2-11-51. TIL SÖLU: SKÝLISKERRA og KERRUPOKI. Sími 1-11-27. ÍSSKÁPUR til sölu. Nýlegur Boch-ísskápur, miðstærð, til sölu. Sími 1-12-49. TIL SÖLU: Nýlegur BARNAVAGN Uppl. í síma 1-23-43. TÓLF ÆR TIL SÖLU Jóhann Ólafsson, Hamraborg. GET ÚTVEGAÐ mold og húsdýraáburð í lóðir, heimkeyrt. Indriði R. Sigmundsson, sími 1-27-25. iiiiiiieiis TIL SÖLU að F.fstalandi í Öxnadal 10-12 KÝR og 40-80 hestar af TÖÐU. ÍÖiöi'ÍMiÍiÍiÍ ÍBÚÐ ÓSKAST! Tvö til þrjú hérbergi og eldhús óskast til leigu. Uppl. í síma 1-20-48. ÓSKA EFTIR góðri 2ja til þriggja herbergja ÍBÚÐ. Sími 1-13-54. HERBERGI ÓSKAST Ung stúlika óskar eftir herbergi sem fyrst, nálægt F j órðungss j úkrahúsinu. Uppl. í síma 1-29-57. HERBERGI með húsgögnum, nálægt miðbænum, óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 1-14-06. VIL KAUPA gamla dráttarvél með tvískiptu drifi. Indriði R. Sigmundsson, Norðurg. 5, sími 1-27-25. DÖMU-BLÚSSUR 4 litir SVAMP-SLÆÐUR þykkar, þunnar. TÍZKUVERZLUNIN' TIL SÖLU: Mercedes Benz vörubif- reið, árg. 1959, með krana Benedikt Friðbjörnsson. Sími um Svalbarðseyri. TIL SÖLU: VOLVO STATION, árg. 1963. Skipti á eldri bíl koma til greina. Uppl. í símum 3-21-18 og 3-21-21. TIL SÖLU: SKODABÍLL, árg. 1956. Uppl. í síma 2-10-91 eftir kl. 7 e. h. TIL SÖLU: Austin 8, árg. 1946, gangfær. Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-13-50. VÖRUBIFREH) til sölu Mercedes-Benz, 6 tonna, árgerð 1961. Bragi Stefánsson, Stórholti 6. Sími 1-27-90. TEPPAHREINSUN Þeir, sem óska eftir að láta vélhreinsa gólfteppi í heimahúsum, hafi sam- band við Vilhjálm Sig- urðsson í Vefnaðarvöru- deild KEA. — Heimasimi eftir kl. 8 á kvöldin 11609. AUGLÝSIÐ í DEGI Okkur vantar ungan mann til starfa á lager. Þarf helzt að hafa bílpróf. IÐUNN - SKÓGERÐ SÍMI 1-19-38 VAÐSTÍGVÉL í öllum stærðum STRIGASKÓR, margar gerðir FERÐASKÓR fyrir dömur, léttir og liprir. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. MÓTORHLUTIR í Chevrolet Meðal annars „head“ á 235” og 261” vélar Willy’s varahlutir í úrvali. Mótorpakkningasett í úrvali Margar gerðir af pakkningalími Ventlaslípiduft Toon-oyl (sóteyðir) Ungan mann VANTAR HERBERGI Ujjpl. í síma 2-13-26. GARÐYRKJU- VERKFÆRI: STUNGU G AFFLAR STUNGUSKÓFLUR KANTSKERAR GARÐHNÍFAR ARFASKÖFUR GRASKLIPPUR Hljóðkútar í flesta bíla Púströr, Púströraefni Spennur, Festingar Beygjur, Endar í úrvali Tvívirkir höggdeyfar í flesta bíla Olíusíur fyrir flesta bíla Hurðarþéttingar í úrvali, með tilheyrandi límiö' . Ljósasamlokur í úrvali Perur í úrvali Stefnuljósablikkarar 6 og 12 volta Vatnsslöngur Yz” og %" ÞÓRSHAMAR H.F. Varahlutaverzlun LAUFHRÍFUR MALARSKÓFLUR SEMENTSSKÓFLUR GARÐSLÁTTUVÉLAR MÓTORSLÁTTU- VÉLAR PLÖNTUGAFFLAR PLÖNTUSKEIÐAR GKF.INAKLIPPUR RUNNAKLIPPUR BAK-ÚÐADÆLUR GARÐKÖNNUR Járn- og glervörudeild HÚS TIL NIÐURRIFS Hestamannafélagið Léttir, Akureyri, vill selja til nið- urrifs og brottflutnings íbúðarhúsið á Kaupangsbakka. Tilboðum sé skilað til formanns félagsins, Arna Magn- ússonar, Goðabyggð 7, Akureyri, fyrir 15. júní n.k. STJÓRNIN. AKUREYRINGAR! - AKUREYRINGAR! Mikið úrval af ENSKUM KJÓLUM í öllum stærðum Fyrir konur á öllum aldri. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.